Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 20
FRÆÐIGREINAR / HEILSUEFLING Tafla 1. Lfðfræðilegar og starfstengdar breytur út frá niðurstöðum spurningalista frá leikskólunum 16. Unnið út frá flokkunum sem mynda vinnumatseinkunn árin 2002 (n=267) og 2000. Flokkar leikskóla Tölfræöiprófun Starfsfólk A= Vinnuumhverfi mjög gott B= Vinnuumhverfi gott C= Vinnuumhverfi nokkuð gott D= Vinnuumhverfi sæmilegt Samanburöur milli 2000 og 2002 p= .001 x2cnt24,3 Fjöldi starfsmanna, hlutföll í sviga 2002 43 (16%) 95 (35%) 74 (28%) 55 (20%) X2 = 21 2000 33 (14%) 75 (31%) 91 (38%) 42 (17%) Meöalaldur starfsmanna, ár ± SD 2002 34 ± 12,5 38 ± 13 42 ± 12 38 ± 11 2000 33 ± 11 35 ± 12,5 37 ± 12 40 ± 12 Starfsaldur-ár ± SD 2002 6 ±7,5 7 ± 8 9 ± 8 6,5 ±6,5 2000 6 ±6,5 6 ± 9 6 ± 7 7 ± 7 Fjöldi ófaglærðra, hlutföll í sviga 2002 27 (63%) 53(56%) 41 (55%) 23 (43%) o CN II CN X 2000 18 (58%) 43 (59%) 50(55%) 13 (31%) Skipt um starf á stðustu 5 árum. Fjöldi og hlutföll í sviga 2002 27(66%) 48 (60%) 31(49%) 26 (55%) 00 CN II 2000 13 (43%) 45 (64%) 52 (63%) 19 (47%) Starfsmenn sem segjast vinna aukavinnu. Fjöldi og hlutföll í sviga 2002* 26 (60%) 52 (55%) 37(50%) 18 (33%) X2 = 148 2000* 13 (39%) 17 (23%) 17 (19%) 6 (14%) ± SD = staðalfrávik; *p<0,05 = marktækt, milli flokka innan árs Meðalaldur starfsmanna hefur breyst nokkuð milli ára. Flokkur A hefur lægstan meðalaldur starfsmanna eins og áður. í flokki C hefur með- alaldur hækkað árið 2002 um fimm ár í 42 ár, en um þrjú ár hjá B í 38 ár. Meðalaldur hefur hins vegar lækkað um tvö ár í D. Fjöldi ófaglærðra hefur aukist í A og D milli ára. Fllutfallsfjöldinn í hinum flokkunum stendur í stað eða lækkar aðeins. Starfsaldur breytist milli ára í flokki C. Þar hækkar meðalstarfsaldur úr sex árum í níu ár á meðan hinir flokkarnir eru á bilinu 6-7 ár. Þegar spurt er um hvort starfsmenn hafi skipt um starf á síðustu fimm árum kemur í ljós að í hverjum flokki svara 50-65% starfsmanna því ját- andi árið 2002. Fleiri hafa skipt um starf í A og D miðað við árið 2000 en færri í C (%2(df=7, n =231)= 28, p<0,001). Mun fleiri stunda aukavinnu í öllum flokkum árið 2002 en 2000 (x2(df=7, n=267)=148, p<0,001). Tafla II fjallar um aðstöðu starfsmanna og fræðslu í líkamsbeitingu. Marktæk breyting verður á dreifingu svara er lúta að aðstöðu og fræðslu milli ára, þegar metin eru áhrif íhlutunar á þessa þætti. Þegar starfsmenn eru spurðir um hvort að- staðan sé þannig að hægt sé að vinna í þægilegum vinnustellingum, svara 86-95% allra starfsmanna í flokkunum fjórum að svo sé (%2(df=7, n=255)= 83, p<0,001). Dreifing er enn meiri á svörum starfsmanna varðandi þrengsli árið 2002 heldur en 2000 (X2(df=7, n =243)= 38, p<0,001). Tæplega 50% munur er milli leikskólaflokkanna varðandi mat á þrengslum árið 2002 (p<0,001). Arið 2002 svara 36 starfsmenn að þeir hafi ekki fengið kennslu í líkamsbeitingu, eða um 7-33% starfsmanna í hverjum flokki, en samsvarandi tala var 108 árið 2000 (x2(df=7, n =259)= 128, p<0,001). Einnig eru breytingar milli árá varðandi gagnsemi fræðslunnar. Arið 2002 eru 226 starfsmenn sem segja að fræðslan hafi gagnast sér, en árið 2000 um 130 starfsmenn (x2(df=7, n =226)= 85, p<0,001). Tafla III fjallar um vinnustellingar. Mun færri eru oft eða mjög oft í krjúpandi stöðu árið 2002 en 2000 (x2(df=7, n =231)= 54, p<0,001). Dreifingin milli flokka árið 2002 er marktæk (p<0,05). Það dró einnig úr því að starfsmenn þyrftu að vinna mjög álútir, en algengi þess lækkaði um 20- 25% í hverjum flokki milli ára (x2(df=7, n =221)= 85, p<0,001). Sama má segja um að vinna á hækj- um sér en algengi þess lækkar um 25% í A, B og C en stendur í stað í D milli ára (x2(df=7, n =232)= 80, p<0,001). Algengi þess að vinna snúinn stendur í stað í C 192 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.