Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 49
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNADAGAR Arna Guðmundsdóttir lyflœknir. sér stað í greininni. Þetta er eðlilegt og þannig vilj- um við hafa það.” Sífellt stækkandi umfang Læknadaganna hefur kallað á breytt skipulag við undirbúning og fram- kvæmd og segir Arna að meginbreytingin sem orðið hafi núna sé fólgin í því að ráðstefnufyr- irtækið Iceland Travel var fengið til að sjá um alla daglega umsýslu. „Þetta létti mjög af okkur í Fræðslustofnun LÍ sem vinnum alla vinnu í sjálfboðavinnu fyrir Læknadaga. Þá höfðum við einnig annan hátt á samstarfi við bakhjarla Læknadaganna, og buðum þremur lyfjafyrirtækj- um að gerast Gull-, silfur- og bronsbakhjarlar og taka að sér ákveðin málþing. Þessi málþing voru haldin alfarið á vegum fyrirtækjanna eftir að form- legir dagskrá þingsins lauk á daginn. Fyrirtækin sendu inn tillögur að spennandi efni og þannig var valið á milli þeirra. Fram að þessu hafði eitt lyfja- fyrirtæki stutt við bakið á Læknadögum en okkur þótti þetta heppilegra og sanngjarnara fyrirkomu- lag. Með þessu leggjum við líka ákveðnar skyldur á herðar bakhjarlanna sem þeir tóku reyndar að sér með glöðu geði. Þessi nýjung veitir auk þess þeim læknum sem ekki komast frá á dagvinnutíma tækifæri til að sækja þarna fræðslu.” Arna segir að þær raddir hafi vissulega komið upp hvort ekki ætti að opna Læknadaga fyrir öðrum heilbrigðisstéttum. „Ég er algjörlega á móti því. Þetta er vettvangur lækna til að bera saman bækur sínar og ef úr þessu yrði gert þing heilbrigðisstétta þá væri botninn dottinn úr þessu hvað lækna varðaði. Þeir myndi hreinlega hætta að mæta. Vissulega er margt á Læknadögum sem getur nýst öðrum heilbrigðisstéttum og það er þannig að ákveðnir hlutar dagskrárinnar eru þeim opnir. Viðkomandi hafa þá keypt sér dagpassa til að sækja málþing sem tengjast þeirra starfs- vettvangi oftast fyrir tilstuðlan þeirra lækna sem hafa skipulagt málþingið. En fyrst og fremst eru Læknadagar stefnumót íslenskrar læknastéttar og þannig finnst mér það eiga að vera áfram.” Læknablaðið 2007/93 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.