Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 25
Ú R UMRÆÐUR 0 G FRÉTTI PENNA STJÓRNARMANNA L Lýðheilsa barna með heilalömun (cerebral palsy) Sigurveig Pétursdóttir sigurpet@landspitali. is Stjórn LÍ Birna Jónsdóttir, formaður Sigurður E. Sigurðsson, varaformaður Sigurveig Pétursdóttir, gjaldkeri Sigríður Ó. Haraldsdóttir, ritari Elínborg Bárðardóttir Kristján G. Guðmundsson Sigurður Böðvarsson Sigurdís Haraldsdóttir Þórarinn Guðnason I pistlunum Urpenna stjórnarmanna Ll' birta þeir sínar eigin skoðanir en ekki félagsins. „Lýðheilsa snýr að því að viðhalda og bæta heilsu, líðan og aðstæður þjóða og þjóðfélags- hópa með almennri heilsuvernd, heilsueflingu ,heilbrigðisþjónustu og samfélagslegri ábyrgð. Lýðheilsustarf byggist á víðtækri samvinnu og þverfaglegri nálgun og snertir m.a. félagsmál. Umhverfismál og efnahagsmál." Framangreind málsgrein er tekin úr kynning- arbæklingi Lýðheilsustöðvar. Orð þessi leiddu hug mirtn að málefnum barna með heilalömun auk margra annarra fatlaðra barna á íslandi. Börn með heilalömun eru stærsti hópur fatl- aðra barna með sömu greiningu. Hópurinn er vissulega með breytileg vandamál, en í hann bæt- ast árlega um 15 börn. Reikna má því með að til hans teljist um 250 börn á hverjum tíma. Fjöldi heilbrigðisstarfsmanna og annarra með- ferðaraðila kemur að þjónustu við þennan hóp, í formi meðferðar, eftirlits og annarrar þjónustu. Eins og málum er háttað á íslandi í dag er sam- hæfing þessarar þjónustu á herðum foreldra og forráðarmanna barnanna. Þau ein eru ábyrg fyrir að barnið hljóti þá þjónustu sem það þarf og að ekkert gleymist í frumskógi góðrar þjónustu sem leynist í þjóðfélaginu. Á Norðurlöndunum er víðast starfrækt svokölluð Hæfing barna (Barnhabilitering) sem fötluð börn eru innrituð í og sér sú stofnun um skipulagt eftirlit og ýmis meðferðarúrræði. Þar verða upplýsingar aðgengilegar öllum sem að þjónustu við barnin koma og þverfagleg starfsemi skilvirk. Ekki mæðir þar lengur á herðum for- eldra að hafa allar klær úti til að missa ekki af neinu. Haustið 2004 var haldin ráðstefna um Þjónustu við börn með heilalömun. Voru fengnir þekktir fyrirlesarar frá Svíþjóð og Kanada og kynntu þeir starfsemina í heimalöndum sínum þar sem búið er að sýna fram á að skipulögð eftirfylgd og með- ferð minnkar verulega fylgikvillum hjá börnum með heilalömun. Það fyrirbyggjandi starf skilar svo aftur því að ekki þarf eins dýrar úrlausnir fyrir þessa einstaklinga og skilar því efnahagsleg- um ávinningi. Sem sagt: þetta borgar sig!! I kjölfar ráðstefnunnar var svo unnin skýrsla sem gerði grein fyrir því sem fram fór þar auk þess sem gerð var grein fyrir hvernig ástandið væri á íslandi. Þar fara mörg börn að hluta á mis við þjónustu sem þau þarfnast, auk þess sem afar erfitt er að hafa samhæfða eftirfylgni og gæða- eftirlit sem samræmist nútímaþjóðfélögum. Skýrslan var síðan afhent þáverandi heilbrigð- isráðherra á vordögum 2005. Nánast ekkert hefur til hennar spurst síðan, fyrir utan að ein fyrir- spurn barst frá heilbrigðisráðuneytinu varðandi hana skömmu fyrir kosningar. Er miður að málefninu hafi ekki verið sýnd meiri athygli af hálfu heilbrigðisráðuneytisins á svo löngum tíma. Ekki síst þar sem þetta málefni passar afar vel inni í það sem ofarlega hefur verði á baugi, lýðheilsu þjóðfélagshóps og sparnað. Betur má ef duga skal. Læknadagar 2008 21.-25. janúar á Hótel Sögu LÆKNAblaðið 2007/93 757
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.