Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2007, Síða 32

Læknablaðið - 15.11.2007, Síða 32
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR ALÞJÓÐAFÉLAG L Æ K N A djt Jón Snædal sver eið að hollustu sinni íforsetastóli Alþjóðafélags lækna. Formaður stjórnar félagsins, Bandaríkjamaðurinn Edward Hill, þylur eiðmn. Til hægn er Nachiappan Arumugam læknir frá Malasíu en Jón tekur við forsetaembættinu afhonum. Jón Snædal forseti Alþjóðafélags lækna Tákn Alþjóðafélags lækna: Societas mundi medica AD MCMXLVII. Dagana 3.-6. október sl. hélt Alþjóðafélag lækna 58. aðalfund sinn á Marriott-hótelinu í Kaupmannahöfn. Helstu tíðindi þaðan eru þau að Jón Snædal tók formlega við embætti sem for- seti samtakanna til eins árs, en á fundi félagsins í Suður-Afríku síðastliðið haust var þetta afráðið með kosningu fundarins og í hönd fór þarmeð eins árs skeið sem fól í sér einskonar undirbún- ing þessa. í sjónmáli eru því ævinlega fráfarandi, núverandi og verðandi forseti og hefur hver sín verkefni fyrir félagið. Næsti aðalfundur verður haldinn í október 2008 í Seúl í Kóreu, og þar mun ísraelinn Yoram Blachar sem er formaður ísraelsku læknasamtakannan taka við af Jóni sem forseti. Hlutverk forseta er að koma fram fyrir hönd samtakanna við ýmis tækifæri, sitja fundi og halda erindi í nafni samtakanna. Hvert emb- ætti er þó ævinlega litað af þeim skoðunum og þeirri menntun sem viðkomandi embættismaður hefur, þannig benti Jón sem er öldrunarlæknir 764 LÆKNAblaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.