Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 45

Læknablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 45
UMRÆÐUR O G FRETTIR ÆVISÖGUR LÆKNA Mörg þessara rita er víða að finna í bókasöfn- um en önnur eru aðeins til í Landsbókasafni eða bókasafni Seðlabankans. Aldursdreifing og kynjaskipting Elstur þeirra lækna sem hér eru taldir er Hrafn Sveinbjarnarson (f. um 1170) en yngstir eru Gísli H. Sigurðsson og Kári Stefánsson báðir fæddir 1949. Ekki er kunnugt um ævisögur eða end- urminningarrit lækna sem fæddir eru eftir 1950. Samantekt þessi nær til ársloka 2006. Sjö læknar eru fæddir fram til ársins 1800, þrír eru fæddir 1801-1850, frá 1851-1900 eru 42 og 35 eru fæddir 1901-1950. Allir þessir læknar eru taldir í ritinu Læknar á íslnndi (Gunnlaugur Haraldsson: Læknar á íslandi, 4. útgáfa, Þjóðsaga 2000) en þar eru samtals taldir 2022 læknar. Hér eru taldir 87 eða rúmlega fjórir af hundraði. Læknum hefur fjölgað talsvert frá því að Læknar á íslandi kom út árið 2000 og því lækkar þessi hundraðstala sem því nemur. Athyglisvert er að í þessum hópi er að- eins kona, Kristjana Helgadóttir (f. 1921). í því sambandi má benda á að örfáar konur voru í læknastétt fyrir 1950. Vafalaust eru margir sem þekkja til þeirra rita sem hér eru talin en aðrir sem áhuga hafa á því sem ritað hefur verið um líf og störf lækna kynnu að sækja hér nokkurn fróðleik og hafa gagn af. Skrá Ámi Ámason f. 1885 Leifturmyndir frá læknadögum. Minningaþættir héraðslækna. Þorsteinn Matthíasson skráði og safnaði. Bókamiðstöðin 1970:123-35. Ámi Björnsson f. 1923 Fimm læknar segja frá. Minningar úr lífi og starfi fimm þekktra lækna. Önundur Bjömsson tók saman. Setberg 1995:151-205. Ámi Vilhjálmsson f. 1894 Leifturmyndir frá læknadögum. Minningaþættir héraðslækna. Þorsteinn Matthíasson skráði og safnaði. Bókamiðstöðin 1970:13-32. Bjami Hannesson f. 1938 Horfst í augu við dauðann. Tólf íslendingar segja frá afdrifaríkum atburðum. Guðmundur Árni Stefánsson og Önundur Bjömsson skráðu. Setberg 1983:110-32. Bjami Jensson f. 1857 Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó tiprentunar. Skuggsjá 1974: 9-28. Bjami Jónsson f. 1909 Á Landakoti. Setberg 1990. 256 bls. Bjami Konráðsson f. 1915 Æviágrip og viðtaeftir Elínu Ólafsdóttur, Jónas Ragnarsson, Matthías Kjeld og Þorvald Viðar Guðmundsson. Gefið út í tilefni 40 ára afmælis rannsóknadeildar Landspítalans og sögusýningar um lækningarannsóknir á íslandi, haldin í Landsbókasafni - Háskólabókasafni 1998. Bjami Pálsson f. 1719 1. Sveinn Pálsson. Ævisaga Bjama Pálssonar. Formáli eftir Sigurð Guðmundsson. Ámi Bjamason. Akureyri 1944.115 bls. 2. Jón Steffensen. „Bjami Pálsson og samtíð hans." Andvari 1960; 85: 99-116. 3. Steindór Steindórsson. íslenskir náttúrufræðingar. Menningarsjóður 1981: 65-81. 4. Menning og meinsemdir. Ritgerðasafn eftir Jón Steffensen. Sögufélag 1975: 216-34. 5. Sveinn Pálsson. Ævisaga Bjama Pálssonar. Leirárgörðum 1800.112 bls. Bjami Snæbjömsson f. 1889 Læknar segja frá. Úr lífi og starfi átta þjóðkunnra lækna. Gunnar G. Schram skráði. Setberg 1970: 65-92. Björgúlfur Ólafsson f. 1882 Æskufjör og ferðagaman. Endurminningar. Snæbjörn Jónsson 1966. 302 bls. Bjöm Guðbrandsson f. 1917 Minningar bamalæknis. Lífssaga Bjöms Guðbrandssonar. Matthías Viðar Sæmundsson skráði. Forlagið 1987.178 bls. Bjöm Jónsson f. 1920 1. Veraldarsaga Sauðkræklings, minningar Bjöms Jónssonar læknis. 1. Glampar á götu. Skjaldborg 1989. 262 bls. 2. Veraldarsaga Sauðkræklings, minningar Bjöms Jónssonar læknis. 2. Þurrt og blautt að vestan. Skjaldborg 1990. 350 bls. Björn Ólafsson f. 1862 Guðmundur Bjömsson. Brugðið upp augum. Saga augnlækna á íslandi frá öndverðu til987. Háskólaútgáfan 2001: 29-70. Bjöm Sigurðsson f. 1913 1. Sigurbjöm Einarsson. Dr. Björn Sigurðsson. Minningarorð við útför hans 21. október 1959. Setberg 1959.14 bls. 2. Bjöm Sigurðsson dr. med. Ritverk 1936-1962. Reykjavík 1990: xiv-xxxii. 3. Halldór Þormar. „Bjöm Sigurðsson." Andvari 1991; 116:13-41. Bjöm Önundarson f. 1927 Fimm læknar segja frá. Minningar úr lífi og starfi fimm þekktra lækna. Önundur Björnsson tók saman. Setberg 1995:114-150. Davíð Davíðsson f. 1922 1. Bók Davíðs. Rit tiheiðurs Davíð Davíðssyni eftir 35 ára starf sem prófessor við Háskóla íslands og yfirlæknir á Landspítala. Fyrri hluti. Háskólaútgáfan 1996: xxiii-xcii. 2. Frá liðnum tímum og líðandi. Pétur Hafstein Lárusson tók saman. Skjaldborg 2002: 9-53. Erlingur Þorsteinsson f. 1911 1. Æviminningar Erlings Þorsteinssonar læknis. Iðunn 1990. 259 bls. 2. „Erlingur Þorsteinsson segir frá". Læknablaðið 1995; 83; Fylgirit 29: 5-42. Esra Pétursson f. 1918 Ingólfur Margeirsson, Sálumessa syndara. Ævi og eftirþankar Esra S. Péturssonar geðlæknis og sálkönnuðar. Hrísey 1997. 272 bls. Friðrik Einarsson f. 1909 Gylfi Gröndal. Læknir í þrem löndum. Endurminningar dr. Friðriks Einarssonar. Setberg 1979.195 bls. Gísli Hjálmarsson f. 1807 Sigurður Gunnarsson. Æviminning Gísla Hjálmarssonar læknis í Austfirðingafjórðimgi. Kaupmannahöfn 1880. 36 bls. Gísli Pálsson f. 1902 Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó tiprentunar. Skuggsjá 1974: 243-55 Gísli H. Sigurðsson f. 1949 Ólafur E. Friðriksson. Læknir á vígvelli. Störf Gísla H. Sigurðssonar læknis í hemumdu Kuweit. Iðunn 1991. 256 bls. Guðmundur Bjömson f. 1864 1. Mánasilfur I. bindi. Gils Guðmundsson tók saman. Iðunn 1979: 94-100. 2. PálV.G. Kolka. „Guðmundur Bjömson landlæknir." Andvari 1955; 80: 3-22. Einnig í Merkir íslendingar. Nýr flokkur. II. bindi. Jón Guðnason bjó tiprentunar. Bókfellsútgáfan 1963:199-220. Guðmundur Hannesson f. 1866 1. Læknabókin. Helgafell949:11-26. 2. Níels Dungal. „Guðmundur Hannesson prófessor." Andvari 1958; 83: 3-36. Einnig í Merkir íslendingar. Nýr flokkur. IV. bindi. Jón Guðnason bjó tiprentunar. Bókfellsútgáfan 1965: 243-80. 3. Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó tiprentunar. Skuggsjá 1974: 83-108. 4. Guðmundur Bjömsson. Brugðið upp augum. Saga augnlækninga á íslandi frá öndverðu til987. Háskólaútgáfan 2001: 71-86. 5. Mánasilfur II. bindi. Gils Guðmundsson tók saman. Iðunn 1980: 92-101. Einnig í Skagfirskum fræðum 1945; VI. bindi: 12-44. Guðmundur Magnússon f. 1863 1. Sæmundur Bjamhéðinsson. „Guðmundur prófessor Magnússon læknir." Skímir 1925; 79:1-15. Einnig í Merkir íslendingar. Nýr flokkur. I. bindi. Jón Guðnason bjó tiprentunar. Bókfellsútgáfan 1962: 281-97. 2. Guðmundur Thoroddsen. „Aldarminning. Guðmundur Magnússon prófessor." Læknablaðið 1963; 47:122-31. Guðmundur Thoroddsen f. 1887 1. Ferðaþættir og minningar. Erindasafnið II. Útvarpstíðindi 1943. 62 bls. 2. Læknar segja frá. Úr lífi og starfi átta þjóðkunnra lækna. Gunnar G. Schram skráði. Setberg 1970:129-47. 3. Skúli Thoroddsen. Læknar segja frá. Úr lífi og starfi átta þjóðkunnra lækna. Gunnar G. Schram skráði. Setberg 1970:149-68. 4. Við sem byggðum þessa borg. Endurminningar níu Reykvíkinga. Vilhjálm S. Vilhjálmsson tók saman. Oddi 1957: 92-142. 5. Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó tiprentunar. Skuggsjá 1974: 203-14. Gunnlaugur Claessen f. 1881 1. Sigurjón Jónsson. „Gunnlaugur Claessen." Andvari 78 (1953): 3-21. Einnig í Merkir íslendingar. Nýr flokkur. VI. bindi. Jón Guðnason bjó tiprentunar. Bókfellsútgáfan 1967: 217-37. 2. Ásmundur Brekkan. „Upphaf röntgenlækninga á íslandi. Brautryðjandinn." Læknablaðið 1995; 81: 783-9. Haraldur Jónsson f. 1897 Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó tiprentunar. Skuggsjá 1974: 235-42. Helgi Ingvarsson f. 1896 1. Guðrún P. Helgadóttir. Helgi læknir Ingvarsson. Setberg 1989. 377 bls. 2. Læknar segja frá. Úr lífi og starfi átta þjóðkunnra lækna. Gunnar G. Schram skráði. Setbergl970: 43-64. LÆKNAblaðið 2007/93 777
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.