Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2008, Page 6

Læknablaðið - 15.09.2008, Page 6
BONVIVA fækkar brotum... ...og fleiri sjúklingar velja fram yfir vikutöflu Byggjum bein með einni töflu einu sinni í mánaðartöflu Bonviva 150 mg filmuhúðaðar töflur og Bonviva 3mg/3ml sjungulyf, lausn i áfylltri sprautu. Virkt innihaldsefni er íbandrónsýra (íbandrónnatríum einhýdrat). Ábendingar. Meðferð við beinþynningu hjá konum eftir tíðahvörf sem eru í oukinni hættu á beinbrotum (sjó kafla 5.1 i spt texta). Sýnt hefur verið fram á aö heetta á samfallsbrotum í hrygg minnkar, virkni gegn brotum n lærleggshólsi hefur ekki verið stoífest. Skammtar og lyfjagjöf. Töflur: Til inntöku. Ráðlagður skammtur er ein 150 mg filmuhóðuð tafla einu sinni í mánuði. Helst á oö taka töfluna á sömu dogsetningu hvers mánaðar. Taka á Bonvivo eftir næturföstu (að lógmarki 6 klst.) og 1 klukkustund fyrir fyrsla mat eða drykk (annoð en vatn) dagsins eðo önnur lyf til inntöku eða fæðubótarefni (að meðtöldu kalki) • Gleypo á töflur í heilu lagi með glasi af vatni (180-240 ml) meðon sjáklingur situr eða stendur uppréttur. Sjáklingar eiga ekki að leggjost næsfu t klukkustund eftir löku Bonviva • Venjulegt votn er eini drykkurinn sem toka ó með Bonvivo. • Sjúklingor eigo hvorki að fyggja né sjága töfluna vegna möguleika á sáromyndun í munni og koki. Siúklinnnr með skerto nvrnastnrfsemi. Ekki er þöif fyrir skammtaaðlögun bjá sjáklingum með litið eðn miðlungi skerto nýrnastarfsemi þar sem kreotinínúthreinsun er 30 ml/mín eða meiia. Ekki er mælt með Bonviva fyrir sjáklinga með kreatínínúthreinsun undir 30 ml/mín (eða kreatin i sermi sem er meira en 200 míkrámól/l) vegna takmarkaðrar klinískrar reynslu. Siáklinanr með skerto lifrarstarfsemi on oldraðir. Ekki er þörf á skammtaaðlögun. Börn og unglingar. Bonviva hefur ekki verið reynt hjá þessum oldurshópum og á ekki oð gefa þeim lyfið. Frábendinnar. Blóðkalsíumlækkun, ofnæmi fyrir ibandránsýru eðo einhverju hjálparefnanno. Sérstök varnaðororð og vnrúðorreglur við notKun. Rétta verður bláðkalsíumlækkun áður en Bonviva meðferð hefst. Einnig þarf að ná árangri við meðhöndlun onnarra truflana ó umbroti beina og steinefno. Brýnt er að allir sjúklingar fái nóg af kalki og D-vítomini. Bífosfónöt hafo fengst kyngingortregðu, vélindabólgu og vélindo- eða magosárum. Því eigo sjúklingar, einkum þeir sem eru með sjúkrosögu um hægo kyngingu, að gæla sérstaklega vel að skommtaróðleggingum og vera færir um oð fara eftir þeim. Læknar eigo að vera vokandi fyrir merkjum eða einkennum sem gefa til kynna hugsanleg viðbrögð frá vélinda meðan á meðferð stendur og leiðbeino á sjúklingum um að hætta að noto Bonviva og leita læknis ef þeir fá einkenni um ertingu i vélinda svo sem ef kyngingartregða gerir vart við sig eðo versnor, sársouka við kyngingu, verk undir bringuheini eða brjóstsviða. Þar sem bæði bálgueyðandi verkjolyf og bífosfónöt tengjast ertingu i meltingarvegi, á að gæta varúðar við samtimis notkun. Bonviva gefur likt og önnur bifosfánöt gefin í bláæð voldið tímabundinni lækkun kolsíumgilda í sermi. Tilkynnt hefur verið um beindrep i kjálko sem yfirleitt tengist tonndrætti og/eðo stoðbundinni sýkingu hjá krabbameinsjúklingum i meðlerðaráædunum með bífosfónötum sem eru aðollego gefin í bláæð. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkonir. Milliverknnir við mat Aðgengi íbandrónsýru til inntöku er yfirleitt minnn þegar fæða er til staðnr. Einkum eru fæðutegundir sem innihaldo knlk og aðrar fjölgildar katjónir (svo sem ál, magnesium, járn), að meðtalinni mjálk, liklegar til oð truflo frásog Bonvivn, en það er i samræmi við niðurstöður úr dýratannsáknum. Því eiga sjúklingar oð fosto á náttunni (o.m.k. 6 klst.) áður en þeir tnka Bonvivo og oð fosta áfrnm í klukkustund eftir töku Bonviva. Millivetkanir við Ivf. líklegt er oð fæðubótarefni með kalki, sýrubindnndi efni og ákveðin lyf bl inntöku sem inniholdo fjölgildor katjónir (svo sem ál, mognesium, járn) trufli frásog Bonvivo. Því eiga sjúklingar ekki oð toka önnur lyf til inntöku í a.m.k. 6 klukkustundir áður en Bonviva er tekið og í eina klukkustund eftir töku Bonviva. í rannsóknum á milliverkunum lyfjchvnrfa hjá konum eftír tíðahvörf hefur komið í Ijás að engar milliverkanir eru hugsanlegor við tomoxífen eða uppbótarmeðferð með hormónum (estrógen). Ekki varð vort við milliverkun þegar lyfið var gefið somhliðo melfalan/prednisóloni bjó sjúklingum með mergæxlager. í heilbrigðum korlkyns sjálfboðaliðum og konum eftir tíðahvörf olli ranitídín í æð oukningu ó aðgengi ibandrónsýru sem nam um 20 %, sennilegn vegna hækkunar á sýrustigi í mago. Þor sem þessi oukning er innan eðlilegs breytileika fyrir aðgengi ibandránsýru, er þó ekki talið nauðsynlegt nð aðlaga skammta þegor Bonviva er gefið með H2-hemlum eða öðrum virkum efnum sem hækka sýrustig í maga. íbandrónsýra skilst eingöngu út um nýru og verður ekki fyrir neinum umbrotum. Aukaverkonir. Aukoverkanir eru flokkaðor eftir tíðni og Ííffærakerfum. Hafo skal í buga að ekki vnr tekið tillit til grunntíðni í somanburðnrbópum. Alnenanr oukaverkanir (1/10 - >1/100). Meltingorfæri: meltingortruflanir, ógleði, kviðverkir, niðurgangur, vindgangur, bnkflæðissjúkdómur, mogobólga, vélindabálgo, bægðotregða. Tnugakerfi: höfuðverkur. Almennar aukaverkonir: inflúensulik veikindi, þreyta. Stoðkerfi og stoðvefur: vöðvoverkir, liðverkir, vöðvakrampar, verkir í stoðkerfi, stirðleiki í stoðkerfi, bakverkir. Húð: útbrot. Sialdaæfnr auknverknnir (1/100 - >1/1000). Meltingarfæri: kyngingortregða, uppköst, magabólgn, vélindabólga að J meðtöldum vélindasárum eðo þrengingum. Taugokerfi: sundl. Stoðkerfi og stoðvefur: bokverkur, beinverkir. Almennar aukaverkanir T og ástand tengt ikomuleið: þróttleysi, viðbrögð á stungustað. Æðar: æðabólgo Miöa sioldoæfor (1/1000 - >1/10.000). c Mellingorfæri: ske'ifugornarbólgn. Onæmiskerfi: ofnæmisviðbrögð. Húð og undirhúð: ofsobjúgur, ondlitsbjúgur, ofsokláði. á Pokkningnstærð og verð. t taflo 150mg þynnupökkuð kr 4.272, 3 töflur 150mg þynnupakkoðar kr 13.026,1 ófyllt sprauta c 3mg/3ml kr. 15.818. Handhofi markaðsleyfis: Rocbe. Afgreiðsln: R, E (töflur), 0 (stungulyf). Dagsetning endurskoðunar textans: 28. ágúst 2006. Nónari upplýsingar á vefsíðu lyfjnslofnunar, www.serlyfjaskra.is. <P GlaxoSmithKline

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.