Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR kvenna sem reyndu fæðingu um leggöng (tvö Tafla IV. Ábendingar bráðakeisaraskurða í fyrri og seinni fæðingu. börn af 564) var þannig 3,5 %o og ekki marktækt Ábending Fjöldi í fyrri fæðingu Fjöldí í seinni fæðingu hærri en burðarmálsdauði meðal kvenna sem ekki reyndu fæðingu um leggöng (p=0,62). Lélegur framgangur / misræmi í stærð fósturs og grindar 403 (56%) 120 (50%) Af þeim fimm börnum sem létust höfðu tvö Fósturstreita 151 (21%) 35 (15%) barnanna alvarlega meðfædda galla sem samræm- ast ekki lífi (annað þeirra fæddist með valkeisara- Lélegur framgangur / misræmi ÁSAMT fósturstreitu 83 (12%) 21 (9%) skurði en hitt með bráðakeisaraskurði). Eitt barn Misheppnuð áhaldafæðing 36 (5%) 5 (2%) var örburi og léttburi (425 gr) og fæddist með Misheppnuð framköllun fæöingar 22 (3%) 10 (4%) bráðakeisaraskurði vegna fósturstreitu. Eitt barn Svæsin meðgöngueitrun 11 (2%) 5 (2%) dó fyrir upphaf fæðingar og fæddist um leggöng eftir framköllun fæðingar með lyfjum. Eitt dauðs- fallanna má rekja til fæðingarmáta þar sem barnið dó í fæðingu vegna legbrests. Fyrirsæt fylgja 7 (1%) 4 (2%) Legbrestur eða grunur um slíkan 0 (0%) 6 (3%) Annað eða óljós ábending 6 (1%) 11 (5%) Ekki tekiö fram 4 (1%) 21 (9%) Umræður Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að af þeim konum sem fæða sitt fyrsta barn með keisara- skurði fæða 37% þeirra annað barn um leggöng. Þessi hópur stækkaði hlutfallslega á rannsókn- artímabilinu. Alls fara þó 63% kvenna í endurtek- inn keisaraskurð sem er rúmlega þrefalt hærra en tíðni keisaraskurða er almennt hérlendis (18,6% árið 2006) (18). Hlutfall fæðinga um leggöng eftir fyrri keisaraskurð hérlendis er töluvert lægra en í Hollandi (53,8%) (19) en aftur á móti mun hærra en í Bandaríkjunum, en árið 2004 var hlutfallið þarlendis aðeins 9,2% (20). Árið 2000 var hlutfallið í Bretlandi 32,6% og hafði þá verið lækkandi í nokkur ár (21). Áður en keisaraskurðum tók að fjölga á Vesturlöndum var almennt talið að eftir einn keis- araskurð skyldu síðari fæðingar einnig vera með keisaraskurði (8, 22,23). Þegar keisaraskurðum fór að fjölga upp úr 1970 hófst fljótlega sú umræða að sporna þyrfti gegn þeirri þróun enda fylgikvillar eftir keisaraskurði vel þekktir (1, 24). Á þessum tíma komu einnig fram rannsóknir sem sýndu fram á öryggi tilrauna til leggangafæðingar eftir fyrri keisaraskurð (8) auk þess sem tíðni legbrests lækkaði eftir að legu skurðar í leg var breitt úr lóðréttri skurðlínu í lárétta (25). í flestum lönd- um hafa þær konur sem geta reynt fæðingu um leggöng eftir einn fyrri keisaraskurð verið hvattar til þess (26-28). f niðurstöðum þessarar rann- sóknar kemur fram að þessi viðmiðun hefur borið árangur hér á landi, því hlutfall þeirra kvenna sem fæða um leggöng eftir fyrri keisaraskurð hefur farið hækkandi. Víða erlendis hefur þróunin á undanförnum árum aftur á móti verið sú að ekki sé talið réttlæt- anlegt að ráðleggja konum að reyna fæðingu um leggöng (28-30). í Bandaríkjunum fara þannig tæp 91% kvenna nú í endurtekinn keisaraskurð (20) og Tafla V. Tilraun til teggangafæðingar og bráðakeisaraskurð í fyrri fæðingu.. árangur meðal kvenna sem fóru í Ábending fyrri bráöakeisaraskurðar Fjöldi Fjöldi sem reyndi fæðingu um leggöng Fjöldi sem fæddi um leggöng af þeim er reyndu Lélegur framgangur / misræmi í stærð fósturs og grindar 403 253 (63%) 156 (62%) Fósturstreita 151 104 (69%) 66 (64%) Lélegur framgangur / misræmi ásamt fósturstreitu 83 48 (58%) 24 (50%) Misheppnuö áhaldaféeðing 36 18 (50%) 8 (44%) Annaö 51 25 (50%) 13 (52%) Tafla VI. Afdrif barnanna. Greiningar barna Börn kvenna sem reyndu fæðingu Börn kvenna sem ekki reyndu fæöingu p-gildi Apgar stigun < 6 við 1 mínútu 124 (22%) 39 (11%) <0,0001 Apgar stigun < 6 við 5 mínútur 13 (2%) 5 (2%) 0,25 Fæöingaráverki 14 (3%) 2 (1%) 0,02 Öndunarörðugleikar 23 (4%) 18 (5%) 0,41 Burðarmálsdauði 2 (0,4%) 2 (1%) 0,62 hlutfall þeirra sem gerir tilraun til fæðingar um leggöng er lækkandi þar (31, 32). Fæðingum um leggöng eftir fyrri keisaraskurð fer eirmig fækk- andi í Bretlandi (8). Ástæðan liggur í mismun- andi niðurstöðum rannsókna á tíðni fylgikvilla í tengslum við fæðingar um leggöng eftir fyrri keisaraskurð samanborið við endurtekinn keisara- skurð (13,17, 33, 34). í ljósi þessa er eðlilegt að spyrja hvort það sé réttlætanlegt að ráðleggja konum að reyna fæðingu um leggöng eftir fyrri keisaraskurð. Rannsókn þessi var gerð til að kanna fæðingar eftir fyrri keisaraskurð á íslandi en upplýsingar sem þessar hafa ekki áður verið birtar hér á landi. Því miður var skráningu á ábendingum síðari keisaraskurðar ábótavant og kann það að hafa haft áhrif á niðurstöður þar að lútandi. Hlutfall kvenna sem fæddu um leggöng af þeim sem það reyndu var 61% í þessari rannsókn sem er LÆKNAblaðið 2008/94 595
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.