Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 35
F
RÆÐIGREINAR
RANNSÓKNIR
Jóhann Páll
Ingimarsson1
deildarlæknir
Páll T.
Önundarson2’4’
blóðmeinafræðingur
Felix Valsson34
svæfinga- og gjörgæslulæknir
Brynjar
Viðarsson2
blóðmeinafræðingur
Tómas
Guðbjartsson1’4
brjóstholsskurðlæknir
Lykilorð: storkuþáttur Vlla, blæð-
ingar, opnar hjartaaðgerðir, fylgi-
kvillar, storkukerfi, storkuþættir.
’Hjarta- og
lungnaskurðdeild,
2blóðmeinafræðideild,
3svæfinga- og
gjörgæsludeild Landspítala,
4læknadeild HÍ.
Fyrirspurnir og bréfaskipti:
Tómas Guðbjartsson,
hjarta- og
lungnaskurðdeild,
Landspítala Hringbraut,
101 Reykjavík.
tomasgud@landspitali. is
Arangur á notkun líftæknigerðs
espaðs storkuþáttar Vlla við
meiriháttar blæðingum í opnum
hjartaskurðaðgerðum
Ágrip
Inngangur: Rannsakaður var með aftursæjum
hætti árangur meðhöndlunar lífshættulegra blæð-
inga í opnum hjartaaðgerðum á Landspítala með
líftæknigerðum espuðum storkuþætti VII (recomb-
inantfactor Vlla, rFVIla).
Efniviður og aðferðir: Frá júní 2003 til mars 2006
fengu 10 sjúklingar rFVIIa vegna meiriháttar blæð-
inga sem ekki tókst að stöðva með hefðbundinni
meðferð í 11 hjartaskurðaðgerðum. Upplýsingar
voru fengnar úr sjúkraskrám.
Niðurstöður: Meðalaldur var 66 ár (bil 36-82).
Allir sjúklingarnir voru í NYHA-flokki III eða IV,
þar af gengust þrír undir bráðaaðgerð. Algengustu
aðgerðimar voru ósæðarlokuskipti (n=5), með eða
án kransæðahjáveitu. Tímalengd aðgerðanna var
að meðaltali 673 mínútur (bil 475-932) og tími í
hjarta- og lungnavél 287 mínútur (bil 198-615). í 8
af 11 aðgerðum stöðvaðist blæðing skömmu eftir
gjöf rFVIIa. Þrír sjúklingar þurftu þó enduraðgerð
vegna blæðinga. Gjöf rauðkornaþykknis (p=0,002)
og blóðvatns (p<0,02) minnkaði marktækt eftir
gjöf rFVIIa og próþrombín-tími styttist (p<0,004).
Fimm sjúklingar lifðu aðgerðina af en dánarorsak-
ir hinna fimm voru óstöðvandi blæðing í aðgerð,
segarek til lungna, hjartadrep, fjölkerfabilun og
blóðstorkusótt.
Ályktun: rFVIIa er virkt lyf til að stöðva meiri-
háttar blæðingar í opnum hjartaaðgerðum, en
blæðing stöðvaðist í 8 af 11 aðgerðum við gjöf
lyfsins. Fimm sjúklingar af tíu lifðu aðgerðimar
af og útskrifuðust heim en hafa verður í huga
að lyfið var einungis gefið þegar öll önnur með-
ferð hafði verið reynd til hlítar og sjúklingarnir
hefðu annars dáið úr blæðingu. í einu tilviki
lést sjúklingur úr óstöðvandi blæðingu þrátt
fyrir gjöf rFVIIa. Einn sjúklingur lést úr sega-
reki til lungna og annar vegna bráðs hjartadreps,
hvort tveggja dauðsföll sem gætu hafa tengst gjöf
lyfsins.
E N G L IS H SUMMARYH^^HI
Ingimarsson JP, Önundarson PT, Valsson F, Viðarsson B, Guðbjartsson T
The use of recombinant activated factor
Vlla for major bleedings in open heart surgery
Introduction: We evaluated the efficacy of activated
recombinant factor Vlla (rFVIIa) administration for critical
bleeding during cardiothoracic surgery in lceland
Materials and Methods: Over a 33 month period,
10 consecutive patients with major life-threatening
bleeding during or right after open cardiac surgery that
received rFVIIa in 11 operations. Clinical information was
retrospectively collected from hospital charts.
Results: The 10 patients were on average 66 year old,
ranging 36-82 yrs. All patients were NYHA-class III or IV,
there of three undervent emergency surgery. Complicated
AVR±CABG was the most common type of operation
(n=5), with average operation time 673 min. (range 475-
932) and perfusion time 287 min. (range 198-615). After
the administration of rFVIIa haemostasis was acquired
in 8 of 11 operations, with a significant improvement
in coagulation parameters. Three patiens needed
reoperation for bleeding. Transfusion of packed red cell
(p=0.002) and plasma (p<0.02) decreased significantly
after administration of rFVIIa and prothrombin time was
shortened (p<0.004). Five patients succumbed, one of
them with a cerebral infarction and pulmonary embolus,
the latter confirmed at autopsy. Other causes of death
were intractable bleeding, myocardial infarction, multiorgan
failure and disseminated intravascular coagulopathy.
Conclusions: rFVIIa can be used effectively to stop
intractable bleedings in open heart surgery, with 8 out of 11
patients in this small series achieving hemostasis after its
administration. Mortality in this group of patients was high
(50%), however, in all cases rFVIIa was used as an end-
of-the-line treatment where other therapy had failed. One
patient died from pulmonary embolism and cerebral infarct,
raising the question of hypercoagulation. Further studies
on the side effects and indications of rFVIIa treatment are
necessary.
Keyword: recombinant factor Vlla, open heart surgery, major
bleeding, coaguiation, coaguiation factors, complications.
Correspondence: Tómas Guðbjartsson, tomasgud@landspitali.is
LÆKNAblaðið 2008/94 607