Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2008, Page 41

Læknablaðið - 15.09.2008, Page 41
FRÆÐIGREINAR TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Edda Vésteinsdóttir unglæknir Páll Matthíasson geðlæknir Case of the month. A malignant brain tumor presenting with depression and hallucinations. Tæplega sextug kona án fyrri geðsögu leitaði á geðdeild vegna mánaðar sögu um vaxandi depurð og ofskynjanir, en hún hafði heyrt raddir sem töl- uðu til hennar í 3. persónu og sá „verur" þar sem engar voru. Hún hafði sjálf byrjað töku þunglynd- islyfsins escitaloprams (Cipralex®) nokkrum vikum áður en án árangurs. Við skoðun var konan ráðvillt í fasi, talaði lágt og hægt og virtist eiga erfitt með að finna orð. Hugsanatruflanir komu ekki fram en geðslag var lækkað og hún kvaðst vera döpur og full vanmetakenndar en hefði ekki leitt hugann að sjálfsvígi. Hún hafði átt erfitt með svefn og mat- arlyst var léleg. Við skoðun var hún áttuð á stað en skeikaði á degi og mánuði aðspurð. Kraftar og skyn voru eðlileg við taugaskoðun en sinavið- brögð heldur líflegri í vinstri útlimum og hægra munnvik lyftist sjónarmun minna en það vinstra við bros. Hver er sjúkdómsgreiningin? “...and my husband and I have had a fantastic experience. We are now permanent residents and expect to obtain our Australian citizen- ship in a few months. Thanks Global Medical!” - Ann Rudden, MD Earn A$300 to A$1500 a day (Australian dollars) or more plus airfare, paid leave and, in many instances, a house and car. Call us today for details: 0 800 8464. Global Medical Staffing, Ltd. ^^ website: www.gmedical.com email: doctors@gmedical.com LÆKNAblaðið 2008/94 613

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.