Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2008, Qupperneq 45

Læknablaðið - 15.09.2008, Qupperneq 45
U M R Æ Ð U R O G L í F R É T T I R 9 0 Á R A samtök lækna hafi nýlega sent frá sér áskorun til stjórnmálamanna um að horfa til góðs árangurs í baráttu gegn tóbaksreykingum og beita sömu aðferðum gegn áfengisvandanum. „Það er góð hugmynd," segir Snorri Páll. Birna og Snorri taka útúrdúr og spjalla um stund um kaup og kjör lækna en þar kemur í sam- talinu að Birna segir: „Svo segja sumir að klíníkin sé dauð! Hvemig líst þér á það, Snorri?" „Það er hræðilegt en líklega er eitthvað til í því. I mig hringdi kona sem leitað hefur til mín í gegnum tíðina og kvartaði yfir því að læknir sem hún fór til í fyrsta skipti hefði ekki einu sinni tekið upp hlustunarpípu. Ég vona bara að þetta sé ekki satt." „Þú ert semsagt ekki alveg hættur að vinna," segir Bima. „Nei, ég er með nokkra skjólstæðinga sem ég tala við í síma/' segir Snorri. „Ef maður hefur ná- kvæma sjúkrasögu viðkomandi þá nægir að hlusta á hann til að vita hvað eigi að gera. Auðvitað þarf að framkvæma allar viðeigandi rannsóknir en það er engu að síður mikilvægt að hlusta." „Svo gamla setningin „Hlustaðu á sjúklinginn, hann er að segja þér greininguna" á enn fyllilega við ef læknirinn kann að hlusta," segir Birna. „Já, svo sannarlega en mér er sagt að margir læknar treysti nánast í blindni á rannsóknanið- Tölvan er ansi glúrin að urstöður. Þær eru auðvitað orðnar miklu nákvæm- Snorrasmtfurrverandi ari og fljótlegri en í gamla daga. Það hafa orðið formaðurLI. svo gríðarlega hraðar breytingar í læknisfræðinni. Einhvern tíma vorum við nokkrir fengnir til að halda stutt erindi um framtíðarsýn okkar eftir 20 ár. Það hefur ekkert af því staðist. Allt er komið miklu lengra en okkur gat dottið í hug." Talið beinist nú að samskiptum læknis og sjúklings og Snorri hefur ákveðna skoðun á því. „Það er mjög mikilvægt að læknirinn kunni að tala við sjúklinginn. Viti hvemig eigi að flytja váleg tíðindi, til dæmis ef sjúklingurinn er með krabba- mein. Það þýðir ekki að tilkynna það og flytja síðan tíu mínútna langa ræðu um hvemig eigi að haga meðferðinni. Sjúklingurinn heyrir ekki orð af því. Hann er í sjokki. Það verður að gera þetta af næmni og tilfinningu." Finnst þér að leggja eigi meiri áherslu á þetta í læknanáminu? „Alveg hiklaust. Mér skilst reyndar að það sé byrjað að kenna þetta en það mætti áreiðanlega vera meira." Og með þeim orðum ljúkum við heimsókn til þessa aldraða heiðursmanns sem á langan og giftudrjúgan starfsferil að baki. LÆKNAblaðið 2008/94 61 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.