Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 48
Hvert er ferðinni heitið ...
... og hvernig á að ferðast?
Bólusetning gegn lifrarbólgu A og B er mikilvæg
Lifrarbólga er meðal alvarlegustu sjúkdóma sem ferðalangar geta smitast af á ferðalögum erlendis.
Lifrarbólguveira A og lifrarbólguveira B eru þær tegundir sem hægt er að verja sig gegn með bólu-
setningu.
Lítil hætta er á að smitast af lifrarbólgu A og B í Evrópu, en mun meiri í Norður- og Mið-Afríku,
löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, Asíu og í Austur-Evrópu.
Hættan á að smitast af lifrarbólgu fer einnig eftir því hvernig ferðast er. Hættan á smiti eykst ef
ferðast er meðal innfæddra, farið í safaríferðir, gönguferðir eða rútu- og lestarferðir og ef dvalið er í
langan tíma í framandi landi.
Fyrir þá sem dveljast lengi eða ferðast oft og að jafnaði til fjarlægra landa er mælt með vörn gegn
lifrarbólgu A og B. Twinrix® er samsett bóluefni gegn lifrarbólgu A og B. Twinrix® er gefið í þremur
skömmtum: í upphafi, eftir einn mánuð og eftir 6 mánuði. Æskilegt er að fyrsta bólusetning fari fram
a.m.k. einum mánuði fyrir áætlaða brottför. Twinrix® veitir vörn gegn lifrarbólgu A í a.m.k. 20 ár og B
í a.m.k. 10-15 ár.
Twinrix
GlaxoSmithKline
HEITI LYFS’ Twinrix Adult VIRKINNIHALDSEFNIOG STYRKLEIKAR' 1 ml inniheldur: Óvirka lilrarbólgu A veiru 720 ELISA einingar (á hýdterað áloxið Alls: 0,05 mg Al’). Yhrborðsmótelnavaka raðbrigði lilrarbólgu B veiru 20 mikróg (S prótein. aðsogað á álloslat. Alls: 0,4 mg Al ) LYFJAFORM: Stungulyl,
dreila i álylltri sprautu Abendingar: Twinrix Adull er ætlað einstaklingum, 16 ára og eldn, sem eiga á hætlu að smitast al lilrarbólgu A og lilrarbólgu B og hala ekki myndað ónæmi. Skammtar og lyfjagjöf: Mælt er með 1,0 ml skammti tyrir lullorðna og unglmga eldri en 16 ára. Lyfjagjof: Twinnx Adult er
ætlað til mndælingar i vöðva Frábendingar: Hvinrix Adult skal ekki gela einstaklingum með þekkt olnænti fyrir emhverju af inmhaldselnum bóluefmsins, eða þeim sem hafa sýnt ofnæmisemkenni eftir tym gjol Twinnx Adult eða emgildra boluelna gegn lilrarbólgu A eða B. Likl^og a við um onnur bo uelm
skal Iresla ónæmisaðgerð með Twinrix Adult hjá einstaklingum sem eru bráðveikir og með hila. Sórstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Mogulegt er að ónænnsaðgerð beri upp á meðgongutíma sýkmgar al lilrarbolgu A eða lilrarbolgu B. Ekki er vitað hvort Twmnx Adult kemur i veg fynr ntrar-
bólgu A og lilrarbólgu B i slíkum tilvikum ÞAD MÁ EKKIUNDIR NOKKRUM KRINGUMSTÆÐUM GEFA TWINRIX ADULT í ÆÐ. Tióinersal (lílrænl kvikasillurssamband) helur venð notað i Iramleiðsluterh þessa lyls og leilar þess koma Iram i lylmu. Olnænnsviðbrogð (sensitisation reactions) geta þvi komið
Iram Milliverkanir við önnur lyl og aðrar milliverkanir: Þrátt lyrir að giol Twinrix Adull samhliða óðrum bóluelnum hali ekki verið rannsokuð, er gert ráð lyrir þvi að séu ekki notaðar somu sprauturnar eða bóluelnm gelm a saina stað, se ekki um nemar milliverkamr að ræða Aukaverkanm I klimskum raiim
sóknum sem gerðar voru með Twinnx Adull, voru algcngustu aukaverkaniinar sem gremt var frá. viðbrögð a stungustað, þ.in.t verku, roði og bólga I samanburðarrannsókn kom Iram að tiðm aukaverkana eftir giof Twmrix Adult er ekki Irabrugðm tiðm aukaverkana elhr giot emgildra bóluelna Lyfhnt.
Lilrarbolnubóluctni ATC llokkur: J07BC Twinrix Adult er samsett bóluelni sem er búið lil með þvi að set|a saman blondu al hreinsaðri óvukn lilrarbólgu A (HA) veiru og hreinsuðum lilrarbólgu B ylirborðsmótelnavaka (HBsAg). sem sitt i hvoru lagi er aðsogað á alhýdroxið og állosfat. HA veirunni er |0-
nað í MRC5 tvilitna maunsfrumum HBsAg ei tramleitt með ræktun a eilðabieyttum geiliumum, i scistöku æti. Twinnx Adult veitir ónæini gegn HAV og HBV sýkmgu nteð þvi að hvetja hl myndunar séihælðia and-HAV og and-HBs motelna. Hjálparefnr. Hýdrerað aloxið, Alloslat, Formaldehyð, Neomycinsulfat.
Fenoxýelanól. Nalriumklórið. Vatn lyr.r slungulyl Ósamrýmanleiki: Vegna sko.ls á rannsóknum á samrýmanleika má ekk. blanda lylmu við onnur lyl Geymsluþol: 3 ár. Geymið v,ð 2'C - 8C (. kæli). Má ekk. Irjósa. Geymið i upp.unalegum umbúðum, til varnar gegn Ijosi Le.ðbe.nmgar um notkun og með-
höndlun: Við geymslu gelur myndast lingert hvitt botnlall með tærum vokva olan á Bóluelmð á að luisla vel hl að ná tram hallgegnsærri hvitri dreilu. Það þarl að skyggna það m.t.t aðskotahluta og/eða breytmga á utlih aður en það er gefið. El annað hvort kemur i l|ós skal larga boluefnmu. HANDHAFI
MARKAÐSLEYFIS: GlaxoSiTiilliKline Biologicals sa. Rue de ITnstilul 89.1330 Rixensart, Belgiu. Algreiðslulilhögun R Greiðsluþáltlaka 0. Hámarksverð Tnrl, 31 jan 2006:5189 kr.