Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2008, Síða 68

Læknablaðið - 15.09.2008, Síða 68
■ UMRÆÐUR O G FRÉTTIR Þ I N G Heimilislæknaþingið 2008 30 ára afmæli FÍH 17.-18. október á Grand Hótel Reykjavík Föstudagur 17. október Hvammur 12:00 12:45 13:00 14:30 15:15-16:30 17:00-19:00 Léttar veitingar og skráning Setning þingsins. Elínborg Báröardóttir formaður Félags íslenska heimilislækna Jóhann Ág. Sigurðsson prófessor Frjáls erindi (rannsókna- og þróunarverkefni) Kaffihlé. Veggspjaldasýning Gestafyrirlestur: Looking back to see the future . Niels Bentzen prófessor í Kaupmannahöfn og Þrándheimi Heimsókn í Lækningaminjasafnið Nesstofu. Léttar veitingar Laugardagur 18. október Hvammur 09:00 Frjáls erindi (rannsókna- og þróunarverkefni) 10:30 Kaffihlé. Veggspjaldasýning Hvammur 11:00 Málþing: Framtíð heimilislækninga - mönnun í nánustu framtíð Umsjón: Óttar Ármannsson heimilislæknir, formaður Félags landsbyggðarlækna. Heilbrigðisstofnun Austurlands og Sigríður Dóra Magnúsdóttir yfirlæknir. Heilsugæslan Seltjarnarnesi. Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson landlæknir Háteigur 11:00 Málþing: Sjálfstæður rekstur - Hvað viljum við ? Umsjón: Þórarinn Ingólfsson heimilislæknir. Heilsugæslan Efra Breiðholti og Katrín Fjeldsted heimilislæknir. Heilsugæslan Efstaleiti 12:30 Hádegisverður Hvammur 13:30 16:00 19:30 20:30-02:00 Dagskrá í tilefni 30 ára afmælis Félags íslenskra heimilislækna. Vísindin og fagið í 30 ár. Jóhann Ág. Sigurðsson prófessor. Heimilislækningar frá sjónarhóli unglæknis. Sérnámslæknir. Heimilislæknar í 30 ár. Sigurbjörn Sveinsson heimilislæknir. Heilsugæslan Mjódd. Fyrrverandi formaður FÍH og LÍ. Myndrænt sögulegt yfirlit. Samúel J. Samúelsson heimilislæknir. Heilsugæslan Mjódd. Verðlaun fyrir besta vísindaerindið. Þinglok Kokdillir. Miðgarði, Grand Hótel. Galakvöldverður. Dansleikur. Miðgarði, Grand Hótel. Skráning á þingið á www.lis.is og www.icelandtravel.is Nánari upplýsingar hjá Björk B. hjá lceland Travel s: 8600405. 640 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.