Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2009, Qupperneq 49

Læknablaðið - 15.04.2009, Qupperneq 49
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR HEIMILISOFBELDI Ingólfur V. Gíslason, höfundur bókanna Ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt að þekkja einkennin „Ofbeldi er hvorutveggja líkamlegt og andlegt og í bókum mínum er skilgreiningin höfð býsna víð til að ná yfir alla þætti ofbeldis í nánum samböndum fólks," segir Ingólfur V. Gíslason höfundur fimm rita sem öll bera titilinn Ofbeldi í námmi samböndum en ritunum er beint að fagstéttum innan heilbrigðisgeirans. Undirtitill bókanna er Orsakir, afleiðingar, tirræði og er ein þeirra sérstaklega ætluð læknum, hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. „Hugmyndin er sú að bækurnar geti nýst starfandi fagfólki en einnig við kennslu þessara greina svo að þeir sem nú eru að læra hafi fræðst betur um þetta þegar þeir hefja störf. Markmiðið er annars vegar að fræða fagfólk um helstu einkenni kvenna sem orðið hafa fyrir ofbeldi og jafnframt að þekkja einkenni þeirra karla sem beita ofbeldi en það er langt frá því augljóst alltaf svo ég legg talsverða áherslu á að efnt verði til kembileitar sem víðast til að finna fórnarlömbin. Þannig séu allar konur sem leiti sér aðstoðar á heilsugæslu eða sjúkrastofnun og þurfa að svara spurningalistum um ástand sitt Hávar [jpg Spurðar um ofbeldi. Það hefur sýnt sig víða Sigurjónsson erlendis að þetta er langbesta leiðin til að finna konurnar. Margir óttast að konurnar muni fyrtast við en rannsóknir benda til þess að svo sé ekki, ekki síst ef þeim er gert ljóst að þetta sé hluti af almennum spurningum sem lagðar eru fyrir allar konur. Ennfremur þurfa stofnanirnar að koma sér upp ákveðinni aðgerðaáætlun til að geta brugðist markvisst við því ef skjólstæðingur segist búa við ofbeldi á heimilinu. Það er auðvitað ekki verjandi að bregðast ekki við eða stöðva konuna ef hún vill upplýsa um ofbeldi sem hún býr við. Bókunum er því ætlað þetta tvíþætta hlutverk fyrst og fremst, að upplýsa um einkennin og hvetja til kembileitar og viðbragðsáætlunar í kjölfar hennar," segir Ingólfur. LÆKNAblaðið 2009/95 297
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.