Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2009, Qupperneq 4

Læknablaðið - 15.07.2009, Qupperneq 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af net- inu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. RITSTJÓRNARGREINAR Gísli H. Sigurðsson Næring gjörgæslusjúklinga 487 Útreiknuð stöðluð orkunotkun hjá mikið veikum sjúklingum er ónákvæm og því er mjög mikilvægt að mæla raunverulega orkunotkun hvers og eins. Hulda Harðardóttir Lyfjamál á krepputímum 489 - tækifæri til úrbóta Má heimfæra erlendar rannsóknir um klíníska lyfjafræðiþjónustu á íslenskan veruleika? Klisjan um tækifæri í kreppu er margtuggin þessa dagana en það felst í henni sannleikskorn. FRÆÐIGREINAR Bjarki Kristinsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason Orkunotkun og næring gjörgæslusjúklinga Orkunotkun gjörgæslusjúklinga er minni en búast mætti við að teknu tilliti til streituálags vegna alvarlegra veikinda eða áverka. Breytileiki er mikill milli einstaklinga og hjá sama einstaklingi og því mikilvægt að mæla orkunotkun fremur en að áætla hana til þess að næringarmeðferð verði markviss. Hilmir Ásgeirsson, Kai Blöndal, Þorsteinn Blöndal, Magnús Gottfreðsson Fjölónæmir berklar á íslandi - tilfellaröð og yfirlit í Ijósi aukinna fólksflutninga og vaxandi lyfjaónæmis í heiminum er líklegt að tilfellum fjölónæmra berkla eigi eftir að fjölga á Islandi með tilheyrandi sjúkdómsbyrði sjúklinga og kostnaði fyrir heilbrigðiskerfið. fslenskir læknar þurfa að vera meðvitaðir um berkla og nota greiningartækin eins og við á. Bylgja Kærnested, Ólafur Skúli Indriðason, Jón Baldursson avíð 0 Arnar 509 Endurlífgun á sjúkrahúsi. Umfang og árangur endurlífgunarstarfsemi á Landspítala Endurskipulagning hefur verið gerð á fyrirkomulagi og framkvæmd endurlífgunartilrauna á Landspítala. Vinnubrögð á Hringbraut og í Fossvogi samræmd, mönnun endurlífgunarteyma endurskoðuð og tækjabúnaður endurnýjaður. Árangur af endurlífgun innan veggja á spítalans er þokkalega góður og sambærilegur við það sem gerist í nágrannalöndunum. Trausti Óskarsson, Björn Árdal, Sigurður Kristjánsson 515 Tilfelli mánaðarins: Drengur með undarleg útbrot 484 LÆKNAblaðið 2009/95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.