Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2009, Qupperneq 41

Læknablaðið - 15.07.2009, Qupperneq 41
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTI HEILBRIGÐISRÁÐHERR snúa til baka. Til þess að það sé hægt þarf að efna til víðtæks samstarfs lækna, heilbrigðisyfirvalda, heilbrigðisstétta og síðast en ekki síst fulltrúa almennings og sjúklinga. Mér finnst læknar almennt vera tilbúnir til þess og langflestir sem ég tala við líta ekki á sjúklinga sem „viðskiptavini" og læknisþjónustuna sem „vöru". Það er að draga úr þeim bumbuslætti einka- væðingar sem var eins og þægilegt suð í sumra eyrum. Eðli efnahagshrunsins breytti þessu. Þetta er annar og nýr tónn sem varð til á síðustu fáum árum. Almenningur vill þetta ekki. Við viljum vera sjúklingar og leita okkur lækninga þegar á þarf að halda. Engirtn hefur áhuga í veikindum sínum að hefja „viðskiptasamband" við lækninn. Alls ekki. Kostnaður sjúklinga hefur vaxið hlutfallslega mest hjá þeim sem sækja sér læknisaðstoð hjá þeim sem ekki eru á samningi við ríkið. Þar kann gjaldtakan og kostnaðarþátttakan að hafa aukist úr hófi. Eg nefni mikinn mun á þjónustu tannlækna sem dæmi, þó þeir séu ekki innan Læknafélags Islands. Það finnst mér reyndar að þeir ættu að vera því fyrir mér eru tennurnar jafnmikil- vægur hluti skrokksins og aðrir líkamshlutar og því erfitt að sjá hvers vegna tannlækningar eru aðskildar eins og raun ber vitni. Okkar vandi í dag og á næstu árum verður fólginn í því hversu naumt stakkurinn er skorinn. Þess vegna er ég að tala um hið víðtæka lýðræðis- lega samráð. Ef við stöndum ekki öll saman vörð um heilbrigðisþjónustuna, ef okkur tekst ekki að bræða saman á lýðræðislegan hátt, alla hagsmunina sem liggja í heilbrigðisþjónust- urtni er hætt við að við glötum því sem í venjulegu ári er okkur afar mikilvægt, og samfélagslega lífs- nauðsynlegt í krepputíð." Margir hafa bent á að góðærið undanfarin misseri hafi ekki birst í rekstri heilbrigðiskerfisins. Þar hafi jafnt og þétt verið skorið niður undanfarin ár og því kannski ekki af meiru af taka nú þegar gerð er krafa um mesta niðurskurð sem þekkst hefur. „Það er bæði rétt og rangt. Góðærið hefði mátt skila sér betur inn í heilbrigðiskerfið og til eru stofnanir sem hafa verið tálgaðar inn í bein. Hins vegar eiga öll kerfi að vera í stöðugri þróun og Enginn hefur áhuga í veikindum sínum að hefja „viðskiptasamband" við lækninn, segir Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra. LÆKNAblaðið 2009/95 521
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.