Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.2011, Qupperneq 4

Læknablaðið - 15.03.2011, Qupperneq 4
efnisyfirlit Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir iokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. ® RITSTJÓRNARGREINAR Alexander Smárason Stöndum vörð um barneignaþjónustu Árin 1972-2009 fækkaði fæðingastöðum úr 25 í átta en fæðingum á Landspítala fjölgaði úr 1476 í 3500. Árið 2009 komu 446 börn í heiminn á Akureyri, 54 á ísafirði, 82 í Neskaupsstað og 40 í Vestmannaeyjum. Á Sauðárkróki voru 15 fæðingar og 4 á Höfn. Heimafæðingar voru 86. Jón Gunnlaugur Jónasson Áður dauðadómur- nú sjúkdómur Margar rannsóknir hafa sýnt að lífshorfur krabbameinssjúklinga hér á landi eru með því besta sem gerist í heiminum. Það má þakka góðu aðgengi almennings að hágæðaheilbrigðiskerfi þar sem brugðist er við án tafa. Við íslendingar verðum að standa vörð um kerfi sem skilað hefur þessum góða árangri. ■ FRÆÐIGREINAR Andri Wilberg Orrason, Bjarni A. Agnarsson, Guðmundur Geirsson, Helgi H. Helgason, Tómas Guðbjartsson Krabbamein í eistum á íslandi 2000-2009: Nýgengi og lífshorfur Nýgengi eistnakrabbameins á íslandi er í meðallagi miðað við nágrannalönd og hefur haldist tiltölulega stöðugt síðustu tvo áratugi. Hlutfall sjúklinga með staðbundinn sjúkdóm hefur lítið breyst og stærð æxlanna sömuleiðis. 139 141 143 Ylfa Rún Óladóttir, Sigurður Kristjánsson, Michael Clausen 1 51 Bráö berkjungabólga - yfirlitsgrein Sjúkdómurinn er mjög algengur meðal ungra barna, oftast af völdum RS-veirunnar, og veldur bólgu og þrengingu á smáum berkjum, öndunarerfiðleikum og teppu. Greining byggist á einkennum, en rannsóknir koma að litlu gagni. Meðferðin er fyrst og fremst stuðningur, lyf hafa lítil áhrif. Horfur eru góðar og flest börn jafna sig að fullu. Magnús Jóhannsson, Þórunn Anna Karlsdóttir, Engilbert Sigurðsson 159 Aftur til fortíðar. Sjúkratilfelli og yfirlit um afturvirkt minnisleysi Þekkt en sjaldgæf er minnisröskun þar sem mörg ár hverfa úr minni. Hér er rakin þekking manna á afturvirkum minnistruflunum og jafnframt lýst reynslu þrítugrar konu af óvana- legu löngu afturvirku minnisleysi. Hún hvarf 12 ár aftur á bak í tilveru sinni eftir skyndilegt minnisleysi. Bergrós K. Jóhannesdóttir, Sólveig Helgadóttir, Felix Valsson, Maríanna Garðarsdóttir, Tómas Guðbjartsson Tilfelli mánaðarins Jóhannes F. Skaftason, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson Brot úr sögu stungulyfja. Með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna. Seinni hluti: Stungulyf á íslandi Hefðbundin markaðslögmál gilda ekki nema að litlu leyti á lyfjamarkaði. Sá sem ávísar lyfjum þarf ekki að greiða þau, og sá sem notar lyfin greiðir þau að hluta (30-40%), en ríkið meirihlutann. Því er illskiljanlegt að ríkissjóður skyldi einkavæða Lyfjaverslun ríkisins og flytja alla framleiðslu á stungulyfjum sem teljast samheitalyf á hendur eins framleiðanda, Actavis. 165 169 136 LÆKNAblaðið 2011/97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.