Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2011, Page 42

Læknablaðið - 15.03.2011, Page 42
FRÆÐIGREINAR SAGA LÆKNISFRÆÐINNAR birtingu á myndum af lyfjadælum sem eru í safninu (myndir 2 og 3). Þorkeli Þorkelssyni M.A., ljósmyndara, er þakkað fyrir töku mynda 4-7 og 10- 11. Védísi Skarphéðinsdóttur, ritstjórnarfulltrúa, eru færðar þakkir fyrir lán á mynd 8 og aðstoð við endanlegan frágang á handriti. Gömlum samstarfsmanni okkar, Jóhönnu Edwald, er þökkuð aðstoð við gerð prenthandrits. Heimildir 1-40. Sjá fyrri hluta greinarinnar. Læknablaðið 2011; 97:101-7. 41. Jónsson V. Lækningar og saga. Tíu ritgerðir. Síðara bindi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1969: 538, 687, 758. 42. Jónsson V. Lækningar og saga. Tíu ritgerðir. Fyrra bindi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1969: 378-443. 43. Einarsson M. Nokkur orð um deyfingar. N20 narcosis. Evipan - Natr. Narc. intravenosa. Anæsthesia - spinalis. í: Skýrslu St. Jóseps spítala 1934:16-28. 44. Einarsson M. Appendectomiae 1908-1946. í: Skýrslu um St. Jóseps spítala í Reykjavík 1946:30-7. [Fyrstu botnlangaskurðaðgerðir á íslandi voru gerðar 1902 og 1903]. 45. Eyvindsson E. Um svæfingar. Læknablaðið 1951; 36: 33-44. 46. Benediktsson J. Vismuth við syfilis. Læknablaðið 1925; 11: 57-8. 47. Guðmundsson H. Morbi venerei í Reykjavík árið 1933. Læknablaðið 1934; 20: 33-6. 48. Auglýsing um Myocrysin® (lausn í lykjum) frá Stefáni Thorarensen hf. Læknablaðið 1946; 31 [aftan við meginmál 10. heftis]. 49. Auglýsing um insúlínsamsetningar (frá Novo) frá Reykjavíkurapóteki. Læknablaðið 1955; 39 [aftan við meginmál 1. heftis]. 50. Auglýsing um insúlínsamsetningar (frá Novo) frá Pharmaco hf. Læknablaðið 1957; 41. [aftan við meginmál 1.-2. heftis]. 51. Dungal N. Slys af lyfjadælingum. Læknablaðið 1940; 26: 40-3. 52. Jóhannesson Þ. Þankabrot um spánsku veikina 1918-1919. Læknablaðið 2008; 94: 766-72. 53. E. B. Kandídat klippti asperínskammta allan daginn. Viðtal við Stefán Thorarensen apótekara. Tímarit um lyfjafræði 1972; 7: 46-8. 54. Edwald E (f. 1921,fyrrum lyfsölustjóri); uppl. jan. 2010 [var lærlingur í Reykjavíkurapóteki 1940]. 55. Rasmusson W (f. 1931, fyrrum apótekari); uppl. 6. 5. 2010 [var nemi í Reykjavíkurapóteki 1953]. 56. Magnússon E (f. 1949, skrifstofustjóri í heilbrigðisráðu- neytinu); uppl. 20. 5. 2010 [hafði umsjón með lyfjafram- leiðslu í Reykjavíkurapóteki 1975-1990]. 57. Sigurðsson B (f. 1935), Jónsson B (f. 1942) og Guðmundsson GV (f. 1941) (lyfjafræðingar); uppl. mars 2010 [störfuðu á mismunandi tímum hjá Stefáni Thorarensen]. 58. Einarson B. Jóhanna Magnúsdóttir. Minning. Tímarit um lyfjafræði 1981; 16:140-1. 59. Edwald E. Um Lyfjaverslun ríkisins. Tímarit um lyfjafræði 1982; 17: 71-7. 60. Jóhannesson Þ. Úr sögu innrennslislyfja á íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu. Læknablaðið 2006; 92: 328-33. 61. Lyfjaverzlun ríkisins tekur í notkun nýja fullkomna vinnustofu. Alþýðublaðið 6.11.1954. 62. Sveinsson Á, Edwald JO. Framleiðsla stungu- og dreypilyfja. Tímarit um lyfjafræði 1981; 16: 94-6. 63. Tíminn 16.12.1976. Frétt (frá blaðamannafundi). 64. Guðmundsdóttir KB (f. 1962); uppl. 26.2. og 22.6.2010 [starfsmaður Actavis hf.]. 65. Guðmundsdóttir J. Delta hf. 20 ára. Tímarit um lyfjafræði 2002; 37: 8. 66. Sameining Delta og Pharmaco. Gögn frá Actavis 22.6.2010. 67. Höfuðstöðvar Actavis verða fluttar til útlanda. Morgun- blaðið (Viðskiptablað) 24.6.2010. 68. Auglýsing um „Nyco"-præparater (frá Sv. A. Johansen). Læknablaðið 1932; 18 [á titilörk janúar-febrúarheftis]. 69. Magnússon J, Magnússon E. Reykjavíkur apótek. Athugun á framtíðarmöguleikum nýrrar framleiðsludeildar (skýrsla). 1989 (50 bls., 2 viðaukar). 70. Samkeppnisstaða íslensks lyfjaiðnaðar. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti 1998: Rit 98-4. 71. Hauksson SR. Sinadráttur og gróðafíkn. Fréttablaðið 27.7.2010. >- cc < tn JZ tn CD Z LU Injection medicines: Historical notes on their use and development, with special reference to lcelandic conditions The first reliable syringes and hollow needles for the injections of drugs subcutaneously, intramuscularily and intravenously or for other injections came into use shortly after 1850. As far is known, morphine was the first drug to be injected subcutaneously, using a syringe and a hollow needle. Use of injection medicines, especially containing morphine or other alkaloids, became widespread among European doctors in the latter half of the 19th century. The use of injection medicines began before the existence of infectious microbes or microorganisms in general had become common knowledge, or the equilibria of electrolytes in and around living cells had been understood. Thus, injection medicines, their production and procedures of use had to pass through lengthy development lasting nearly one hundred years, in order to reach the Key words: syringes, needles, injections, medicines, drugs. levels of quality standards now universally accepted. It was also a definite advancement when disposable syringes and needles came into general use around 1960. Accessibility to injection medicines and their use was seemingly on a low scale in lceland until 1930 or thereabout. The production of injection medicines in lceland began in substance in the fourth decade of the last century. The production was generic, following official formulas, and was based in several pharmacies and a few drug companies. Only two producers offered a sizeable assortment of drugs. The production gradually became concentrated in a few firms and was finally handled by only one international, locally based, generic drugs firm, where the domestic production of injection medicines ended shortly after 2000. 74 LÆKNAblaðið 2011/97

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.