Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 38
UMFJÖLLUN O G GREINAR voru vinir mínir sem treystu mér og ég vildi gjarnan verða að liði. Samninganefndarstörfin tóku mestan tíma og voru erfið og vanþakklát stundum en gátu einnig verið skemmtileg. Ég hafði enga þjálfun í samningatækni en áttaði mig fljótt á því að samningar snúast ekki um að blekkja andstæðinginn heldur að sýna honum traust og vera heiðarlegur. Það eru ekki góðir samningar þar sem öðrum aðilanum finnst eftir á að hann hafi samið af sér. Sumt af því fólki sem sat í samninganefnd fyrir hönd mótaðilans urðu vinir minir og ég nefni Indriða H. Þorláksson sem var formaður samninganefndar ríkisins en við höfum spilað saman bridds í nokkur ár. Samningar eru samvinna um að komast að ásættanlegri niðurstöðu fyrir báða aðila." Tryggvi rifjar upp að einu sinni hafi honum runnið í skap við viðbrögð kollega sinna þegar samningur var lagður fyrir félagsfund til samþykktar. „Þetta var samningur sjúkrahúslækna við ríkið og menn voru ekki sáttir við niðurstöðuna. Á fundinum sögðust menn alls ekki ætla að samþykkja. Ég sagði að það væri fínt, þá færu menn í aðgerðir. Þá runnu tvær grímur á fundarmenn og niðurstaðan varð sú að samningurinn var samþykktur. Staðreyndin var sú að læknar óttuðust vinnudeilur og vildu forðast þær í lengstu lög. Þeir brenndu sig á harðvítugri deilu á níunda áratugnum. Kannski er þetta óþarfa hræðsla í dag." Hann segist telja að laun lækna í dag hafi dregist aftur úr því sem áður var. „Þegar ég kom heim þóttu mér kjör lækna alls ekki slæm. Vissulega voru launin lægri en í Ameríku en þau voru góð miðað við aðra hópa í íslensku samfélagi. Nú er hins vegar svo komið að ef læknir ætlar að hafa sæmilegar tekjur verður hann að vinna gríðarlega mikið. Samanburður við nágrannalöndin hvað varðar bæði laun og vinnutíma er mjög óhagstæður. Það er ekkert skrýtið að unga fólkið skuli velta þessu fyrir sér. Það eru engin hlunnindi að geta urtnið 100 tíma á viku. Það er þrældómur. Þú þarft að fara til Afríku til að finna sambærilega sérfræðingstaxta og hér á landi. Bandaríkjamenn halda að vanti eitt eða jafnvel tvö núll í launatölurnar okkar." Tryggvi segist sjálfur aldrei hafa sóst eftir því að vinna mikið. „Ég hef alltaf tekið samfelld sumarfrí og nýt þess að vera samvistum við fjölskyldu og vini. Ég hef hins vegar mikla ánægju af því að stunda lækningar og eiga samskipti við sjúklingana mína svo ég hef haldið áfram stofurekstri en það fer nú að sjá fyrir endann á því. Ég hef heitið því að hætta alveg ef ég verð 75 ára. Það styttist í það." Sykehuset Innlandet HF Divisjon Psykisk heisevern DPS Hamar foran Enhet for rehabilitering Enhet for Rehabilitering har som málgruppe pasienter med psykoseproblematikk og evt. tilleggsproblemer, som f. eks. rus, med behov for langvarige og sammensatte tjenester fra spes. helsetjenesten og kommunen. Poliklinikken bruker ambulant virksomhet som en av sine metoder. Vi er et tverrfaglig sammensatt team med psykologspesialist, psykiater, psykolog, sosionomer og sykepleiere med videreutdanning. Overlege i psykiatri (Ref.nr. 1033904697) 100 % fast stilling. Kontaktpersoner: Marianne G Larsen tlf. +47 908 63 799 Hilde K Riise tlf. +47 402 00 753/+47 62 58 19 10 Distriktspsykiatrisk senter Hamar, enhet for rehabilitering Se fullstendig utlysningstekst og soknadsadresse pá: www.sykehuset-innlandet.no Soknadsfrist: 16.06.11 o c a> O) o • | HELSE ••• S0R-0ST = UNIVERSITETSSYKEHUSET NORD-NORCE DAWI-NORCCA UNIVERSITEHTABUOHCCEVIESSU Universitetssykehuset har ledig felgende stilling: Universiletssykehuset Nord-Norge HF (UNN) er et universitetssykehus som tilbyr befolkningen i den nordligste landsdel medisinsk spisskompetanse av hoy kvalitet. Samtidig er UNN lokal- sykehus for Troms og delerav Nordland. Foretaket har 5800 ansatte. Virksomheten skal bygge pá ápenhet, respekt og medbestemmelse. Avdelingsoverlege Anestesi- og operasjonsavdelingen, Intensiv og oppvákningsavdelingen Ledig funksjon som avdelingsoverlege ved Intensiv og Oppvákningsavdelingen, Operasjons og Intensivklinikken. Den som tilsettes má være spesialist i anestesiologi. Funksjonen er tidsbegrenset til 4 ár med mulighet forforlengelse. Den som tilsettes i funksjonen vil samtidig bli ansatt i fast stilling som overlege i klinikken. For nærmere opplysninger kontakt klinikkoverlege Knut Trygve Jenssen pá telefon +47 77 66 98 42 eller +47 9750 44 09 eller e-mail: Knut.Trygve.Jenssen@unn.no Soknad sendes elektronisk via www.jobbnorge.no (se fullstendig annonsetekst) eller www.unn.no/jobbsok Soknadsfrist: 09.06.11 378 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.