Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 4
F R ÆÐ I GREINA R 6. TBL. 2011 347 Kristín Ingólfsdóttir Uppskerum eins og við sáum 349 Karl Erlingur Oddason, Lilja Eiríksdóttir, Leifur Franzson, Atli Dagbjartsson Fenýlketónúría á íslandi Nýgengi fenýlketónúríu virðist aðeins hærra hér en i nágrannalöndunum. Meðferð hér gengur vel og fylgir alþjóðlegum markmiðum. Kembileit er örugg og hefur skilað tilsettum árangri. BH4-gjöf er meðferðarkostur sem gæti komið fleiri einstaklingum með fenýlketónúríu tii góða. 355 Háskóli íslands var stofnaður árið 1911 við afar þröngar aðstæður í samfélaginu. Fjórar deildir voru starfræktar; guðfræðideild, læknadeild, lagadeild og heimspekideild. Fyrsta haustið innrituðust 45 stúdentar, þar af ein kona, Kristín Ólafsdóttir, sem átti eftir að útskrifast sem læknir, fyrst kvenna. Stúdentar eru nú 14.000 og konur eru í meirihluta á öllum námsstigum, líka í doktorsnámi. Deildir skólans eru 25 talsins og skólinn er orðinn alþjóðlegur rannsóknarháskóli. Ólafur Árni Sveinsson, Ingvar H. Ólafsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson Sjálfsprottin innanskúmsblæðing - yfirlitsgrein Sjálfsprottin innanskúmsblæðing er blæðing inn í innanskúmsholið án þess að um áverka sé að ræða. Æðagúlar eru orsökin í um 80% tilfella. Aðrar ástæður eru meðal annars æðamissmíð (arteriovenous malformation), blóðþynningarmeðferð, æðabólga og æxli í heilavef. Blæðingin er algengasta ástæða heilablóðfalls hjá ungu fólki. Nálægt helmingur sjúklinga deyr af völdum sjúkdómsins. Af þeim sem lifa af kemst eingöngu helmingur í fulla vinnu aftur og margir búa við skert lífsgæði. Miðlæg heilaslagæð Fremri tengislagæð Aftari neðri litlaheilaslagæð ALDARAFMÆLI HÍ Heiibrigðisvísindasvið Háskóla island og Tilraunastöðin á Keldum standa að málþingi um lentiveirur til heiðurs Birni Sigurðssyni 1. júní kl. 14 í hátíðarsal skólans. Dr. Francoise Barré-Sinoussi sem hlaut nóbelsverðlaunin í líf- og læknavísindum árið 2008 flytur fyrirlestur ásamt Halldóri Þormar, prófessor við Líffræðistofnun Háskóla (slands, og Valgerði Andrésdóttur, sérfræðingi við Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum. 364 Margrét Guðnadóttir Björn Sigurðsson læknir og ævistarf hans 366 Björn Sigurðsson Minning Louis Pasteur - Útvarpserindi 369 Hávar Sigurjónsson Uppgötvaði HlV-veiruna Um franska veirufræðinginn og nóbelsverðlaunahafann Francoise Barré-Sinoussi 344 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.