Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2011, Page 4

Læknablaðið - 15.06.2011, Page 4
F R ÆÐ I GREINA R 6. TBL. 2011 347 Kristín Ingólfsdóttir Uppskerum eins og við sáum 349 Karl Erlingur Oddason, Lilja Eiríksdóttir, Leifur Franzson, Atli Dagbjartsson Fenýlketónúría á íslandi Nýgengi fenýlketónúríu virðist aðeins hærra hér en i nágrannalöndunum. Meðferð hér gengur vel og fylgir alþjóðlegum markmiðum. Kembileit er örugg og hefur skilað tilsettum árangri. BH4-gjöf er meðferðarkostur sem gæti komið fleiri einstaklingum með fenýlketónúríu tii góða. 355 Háskóli íslands var stofnaður árið 1911 við afar þröngar aðstæður í samfélaginu. Fjórar deildir voru starfræktar; guðfræðideild, læknadeild, lagadeild og heimspekideild. Fyrsta haustið innrituðust 45 stúdentar, þar af ein kona, Kristín Ólafsdóttir, sem átti eftir að útskrifast sem læknir, fyrst kvenna. Stúdentar eru nú 14.000 og konur eru í meirihluta á öllum námsstigum, líka í doktorsnámi. Deildir skólans eru 25 talsins og skólinn er orðinn alþjóðlegur rannsóknarháskóli. Ólafur Árni Sveinsson, Ingvar H. Ólafsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson Sjálfsprottin innanskúmsblæðing - yfirlitsgrein Sjálfsprottin innanskúmsblæðing er blæðing inn í innanskúmsholið án þess að um áverka sé að ræða. Æðagúlar eru orsökin í um 80% tilfella. Aðrar ástæður eru meðal annars æðamissmíð (arteriovenous malformation), blóðþynningarmeðferð, æðabólga og æxli í heilavef. Blæðingin er algengasta ástæða heilablóðfalls hjá ungu fólki. Nálægt helmingur sjúklinga deyr af völdum sjúkdómsins. Af þeim sem lifa af kemst eingöngu helmingur í fulla vinnu aftur og margir búa við skert lífsgæði. Miðlæg heilaslagæð Fremri tengislagæð Aftari neðri litlaheilaslagæð ALDARAFMÆLI HÍ Heiibrigðisvísindasvið Háskóla island og Tilraunastöðin á Keldum standa að málþingi um lentiveirur til heiðurs Birni Sigurðssyni 1. júní kl. 14 í hátíðarsal skólans. Dr. Francoise Barré-Sinoussi sem hlaut nóbelsverðlaunin í líf- og læknavísindum árið 2008 flytur fyrirlestur ásamt Halldóri Þormar, prófessor við Líffræðistofnun Háskóla (slands, og Valgerði Andrésdóttur, sérfræðingi við Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum. 364 Margrét Guðnadóttir Björn Sigurðsson læknir og ævistarf hans 366 Björn Sigurðsson Minning Louis Pasteur - Útvarpserindi 369 Hávar Sigurjónsson Uppgötvaði HlV-veiruna Um franska veirufræðinginn og nóbelsverðlaunahafann Francoise Barré-Sinoussi 344 LÆKNAblaðið 2011/97

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.