Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 47
UMFJOLLUN O G GREINAR Læknar í Skotlandi á liðinni öld Ársæll Jónsson öldrunarlæknir arsaell@simnet.is FÍLB (Félag íslenskra lækna í Bretlandi) var stofnað í London í kringum 1970. Meðlimir voru Helgi Valdimarsson, Guðrún Agnarsdóttir, Matthías Kjeld, Þórður Harðarsson, Gunnar Sigurðsson, Valgarður Egilsson og Katrín Fjeldsted. Félagar urðu yfir níu talsins og var því sótt um og fengin staða svæðafélags innan Læknafélags íslands. Á myndinni (tekin á bókasafni Brigde of Earn, Perth, 1972) eru Eyjólfur Þ. Haraldsson, Edinburgh Royal Infirmary, Gísli Auðunsson, héraðslæknir, Húsavík, Bjarni Þjóðleifsson, Maryfield Hospital, Dundee, Guðrún Agnarsdóttir, Hammersmith Hospital, London og Ársæll Jónsson, Perthshire General Hospitals. Eyjólfur, Bjami og Ársæll stunduðu framhaldsnám í Skotlandi og héldu úti Skotlandsdeild félagsins. Guðrún kom sem fulltrúi aðalstjórnarinnar í London en Gísli var gestkomandi. Félagið gerði sig gildandi á aðalfundum LÍ og skrifaði greinar í blöð. Áherslurnar voru m.a. að efla menntun, draga úr starfsemi sérfræðilækna og vera á móti nýrri geðdeildarbyggingu á Landspítalalóð. Skemmtilegt er að minnast fundar með Magnúsi Kjartanssyni ráðherra, sem hélt okkur veislu og trúði okkur fyrir því síðla kvölds að komin væri til liðs ný stétt, sem umbylta myndi heilbrigðismálum á íslandi. Hann átti þar við stétt félagsráðgjafa, sem voru að stíga sín fyrstu spor í starfsframa. Leiðrétting í síðasta tölublaði var fjallað um kjaramálaþing sem haldið var í aprílbyrjun í Hlíðasmára. Árétta skal að Læknafélag íslands stóð fyrir þinginu. LÆKNAblaðiö 2011/97 387
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.