Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2013, Qupperneq 40

Læknablaðið - 15.05.2013, Qupperneq 40
UMFJÖLLUN O G GREINAR Hálshnykkur: Valda lághraðaárekstrar varanlegu líkamstjóni? Læknisfræðileg, lögfræðileg og verkfræðileg nálgun - ráðstefna í Háskólabíói 13. júní frá kl 08:30-15:30 Hálshnykkir eru meðal algengustu áverka á fólki í umferðarslysum. Það er auðvelt að skýra og skilja slíka áverka þegar árekstur- inn er sérstaklega harður og tjón mikið á bifreiðum og tækjum. Það er hins vegar vel þekkt staðreynd að mikill fjöldi fólks leitar aðstoðar eftir árekstra þar sem hraðinn er lítill og ummerki um áreksturinn er nánast hverfandi. Þessir hálshnykksáverkar eftir slíka lágorkuáverka eru þess vegna í eðli sínu merkilegir. Efnið hefur augljósa læknis- fræðilega þýðingu, bæði vegna greiningar, til meðferðar og við mat á horfum fyrir sjúklinginn. Þá hefur þetta verkfræðileg sjónarhorn sem felast í því hvernig samspil hraða og orku við áreksturinn getur borist í gegnum ökutækið í einstaklinginn sem fyrir verður. Þetta er ekki síst vegna lítils grunnhraða en ekki síður vegna eiginleika bifreiða við að gleypa orkuna í gegnum árekstrarvarnir bifreiðarinnar. Einnig eru í þessum málum lögfræðileg álitaefni sem lúta að ábyrgð á tjóninu og því sönnunarferli sem þarf að eiga sér stað til að sanna umfang þess tjóns sem einstaklingurinn kveðst hafa orðið fyrir. í þessu felast oft ríkir fjárhagslegir hagsmunir, bæði fyrir einstaklinginn, trygg- ingarfélög og samfélagið. Byggt á þessum bakgrunni verður efnt til ráðstefnu ætlaðri öllu fagfólki sem með einum hætti eða öðrum kemur að þessum málaflokki. Hefur innlendum og erlendum fyrirlesurum verið boðið að koma og fjalla um efnið. Prófessor Mohammed Ranavaya, læknir og lögfræðingur frá Bandaríkjunum, mun fjalla um það hvort lágorkuáverkar séu raun og veru staðreynd og hverjar séu horfur þessara einstaklinga eftir slysið og þannig hvernig meta má afleiðingar þess. Magnús Þór Jónsson prófessor við verkfræðideild Háskóla íslands fjallar um álag á háls við lághraðaárekstra. Ármann Gylfason dósent fjallar um tölvulíkön við útreikninga við mat á lágorkuárekstrum og prófessor Per Fink, geðlæknir við háskólann í Árósum, fjallar um það hvernig einstaklingar bregðast við eftir hálshnykk. Einn af þekktari lög- fræðingum Dana, Michael S. Wiisbye, fjallar um lögfræði lágorkuhálshnykksáverka. Að lokum munu læknarnir Ragnar Jónsson, Kristinn Tómasson og Guðmundur Björnsson fjalla um birtar læknisfræðilegar greinar um efnið og reyna að svara spurningunni hvort sameiginleg sýn sé á efnið. Allar nánari upp- lýsingar um ráðstefnuna má fá á netfanginu whiplash2013reykjavik@gmail.com og í síma 8203363. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Lög- mannafélag fslands, Verkfræðideild Háskóla íslands og íslenska tryggingalæknisfræði- félagið. Að finna efni í Læknablaðinu Á heimasíðu Læknablaðsins eru nú komn- ir inn rúmlega þrettán árgangar af blaðinu, og fylgirit númer 39 til 76. Á heimasíðunni er leitarhnappur og inn af honum birtist tvöföld leit, annars vegar eftir efnisorði og hins vegar eftir höfundarnafni. Með því að setja gæsalappir um leitarorðið er leitin þrengd og skilar þá afmarkaðri árangri. Nýlega var farið yfir alla leitarvélina í Hugsmiðjunni sem er vefhýsingaraðili blaðsins og sem á og rekur Eplica-kerfið sem heldur utan um efnið á netinu. Allar skrúfur voru hertar og lagað eftir fremsta megni það sem hafði staðið góðri leit fyrir þrifum. Leitarvélin er sérsmíðuð fyrir blaðið og um hana gilda sérlausnir sem eru flóknar og hafa iðulega hindrað gott leitarflæði sem hefur á köflum því miður verið of stirt. Nú hefur verið lagaður bæði leitarstrengur fyrir efnisorð og fyrir höf- unda, en um þau gilda ólíkar uppruna- reglur. Jafnframt var farið yfir elsta efnið á heimasíðunni og gengið úr skugga um að það væri rétt skráð inn í umsýslukerfið. Lesendur beðnir að skoða og láta vita af hnökrum. Fyrir alla árganga blaðsins á netinu er birtur pdf af efnisskrá hvers árs, og þar geta menn uppá gamla mátann leitað að efni og sjálfum sér og öðrum í höf- undaskrá. Inni á Gegni er skráð fræðiefni úr Læknablaðinu frá árinu 1946, og hjá Hirslu Landspítalans, sem er vísinda- og fræðslu- efnissafn á netinu, er varðveitt fræðiefni úr Læknablaðinu frá 1988, leiðarar og ritrýnt efni. Sú leitarvél sem ber höfuð og herðar yfir allar aðrar hvaða nafni sem þær nefn- ast er Google, - og þangað er langbest og skilvirkast að snúa sér til að leita að efni, enda er sögnin að gúgla löngu komin með íslenskt ríkisfang. Leitarorðið Læknablaðið og síðan efnisorð eða heiti höfundar skilar mjög mikilli uppskeru. Hjá Google er líka fylgst með umferð um einstakar heimasíður í netheimum, og þar kemur í ljós að stakir gestir inn á síðu Um það bJ 1.S80 nMtmðflw (a» Mfcinduri hefut notiOÞcM bö íKipuieasua Læknaaaaa - raoB - - LakniblaAM www iMknjbiaðd • • Eldn IMublðö > 2013 > 01. M 90 áip 3013' um nno býðil I dagaina flnr.- Hfr Am< GuAmundtdömr um laU Mm « fmmkvamdubúra LratnadM* Um Uc»ög þaa» að lui Idk að »«r ... n>n SafciaLoainjom PDF - L»Kn«blaðlO www toaknabladW a/madialolubtod/l M3JPOFMI pðf » R Mgag »ykunýkl af lagund tvfi I lalandi 1867 3002 Laknabia6.« 3007; 93 187- 403. « Umum aykuraykww ama GuAmundadðtUr In tanaa of Oabalaa ... Emaaun. Gunnar Btarrv Ragnaraton. Ólafur M Samúalaaon. OarOur Grandal. Ama Gudmundftdótbr og Uargrki AAalalaawdúlU. Uargrat AAaMiamadúttv og ... NýttfraoðaluatnLtynLayfcufaúka. Ama QuOmundadðttlr - L»Knabla010 vrarar laaknabiadrd « • Eun ibiuHöð > 3010 > 07106. U 96 érg 2010 * 67 2010 - J>að haha iýrk ag I ramadknan að hdgfrraðala akiar baul érangrl an aáslakkngaburatn frraðala.* Iryr Ama OuðmundadótBr aórfrsðmiya I... Safcia arein jmblEQE : LafcnabMW wwn laak nabladld ra/mad Wlolublod/159S/POF/UOS pðf » 96 LÆKMAblaólð 2013/90 Iraknadagar ... daga aam ég alýfl.* aagði Ama Ouð ... Margrét Aðalalarnadúu.r og Ama Ouómundadóttlr énragðar mað érangunm Laafcnadaaaf 2012 yaila albiððlofla almormtunafpunkta - LafcnablaðM wwrrtaaknablaðk) ■ • Eldn tðlublM > 2012 > 01. tbl.96. árg. 2012 - Lafcnadaaaf2Q12.Mihiloaalmennana)fli«lQ2.l&i-:UfcnabteO» wvnv laaknabladd ■ > EJdn UUCð > 2012 > 02 «9 96 árg 2012 • yrtl að gara rkðalafarar ui að brayta þvl I atað þaaa að ýuka dagakré ... Lajknadaaar 2009 Ama CuömundádOttlr • L»fcnabla0l« Læknablaðsins er óvenju margir í hverjum mánuði miðað við aðgerðir þar. Heimasíð- an er nánast óbreytt í mánuð milli útgáfu tölublaða. Við hjá Læknablaðinu svörum líka ein- faldlega í síma blaðsins 5644104, og reyn- um að svara öllum fyrirspurnum um efni blaðsins fyrr og síðar af fremsta megni, og sendum pdf með greinum ef vill. VS 264 LÆKNAblaðið 2013/99

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.