Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.09.2014, Qupperneq 55

Fréttatíminn - 19.09.2014, Qupperneq 55
Helgin 19.-21. september 2014 matur & vín 55 Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 lindesign.is 3fyrir 2 Barnaföt fyrir káta krakka Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum fötum. Við bjóðum þér 15% afslátt af nýrri vöru. Rauði krossinn kemur notaðri vöru áfram til þeirra sem þarfnast hennar. Barnið vex en brókin ekki Ný íslensk barnafatalína 100% hágæða bómull Hlustið á ævintýrin um Stjörnubörn á heimasíðu okkar www.lindesign.is Krakkar! 4 sagan komin Skyrmús með blá- berjacompott og ristuðum höfrum Fyrir 6 Ristaðir hafrar 25g smjör, 25 g hveiti, 25 g púður- sykur, 25 g haframjöl. Nuddað saman með fingrunum og stráð á bökunar- plötu. Bakað í ofni í 10-15 mín við 160°C. Bláberja compott 120 g frosið bláber, 50 g sykur, 1 tsk þurrkað blóðberg. Setjið allt saman í pott og látið suðuna koma upp. Sjóðið við mjög vægan hita þangað til sykur hefur leyst upp. Skyr mús Fyrst er gerður marengs úr: 1 eggjahvítu 50 g sykur Þeytið eggjahvítuna þangað til hún freyðir vel. Bætið sykrinum saman við í smá skömmtum og þeytið áfram þar til eggjahvítan er alveg stíf. 150 ml rjómi 200 g skyr Bætið rjómanum saman við mar- engsinn og þeytið þangað til hann þykknar. Bætið við skyrinu og þeytið lítillega til að allt samlagist vel. 2 tsk vanilla 3 msk mjólk 3 matarlímsblöð Safi úr ½ sítrónu Leggið matarlímið í bleyti þangað til að það mýkist. Hitið saman mjólk og vanilludropa og leysið matarlímið upp í heitri blöndunni. Blandið þessu varlega saman við skyrblönduna með sleikju svo loftið fari ekki úr blöndunni. Sett í krukkur eða form, fyrst hafrar, svo skyr, Kælt í 2-4 klst. Að lokum er bláberja compott sett yfir rétt áður en borið fram.  RéttuR vikunnaR Skyrmús úr Salt eldhúsi sem leikur við bragðlaukana Auður Ögn Árnadóttir rekur Salt eldhús þar sem í boði eru fjöl- breytt matreiðslunámskeið. „Hjá okkur geta áhugamenn og konur um matargerð komið saman og sinnt áhugamáli sínu, hist, spjallað, kokkað og að lokum deilt þeim dýr- indis máltíðum sem eldaðar voru, yfir glasi af góðu víni,“ segir Auður Ögn en Salt eldhús fluttist nýlega í Þórunnartún 2, á 6. hæð. Meðal forvitnilegra námskeiða hjá Salt eldhúsi á næstunni eru ind- versk matargerð, klassískar sósur, tapas, töfrar tælenskrar matargerð- ar og fersk-ostagerð í heimahúsum. Sérfræðingar á hverju sviði kenna námskeiðin. Auður Ögn leggur okkur hér til forvitnilega uppskrift að skyrmús. Auður Ögn dvaldist í Frakk- landi í tvö ár og kynntist þar mat og menningu. Ljósmynd/Hari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.