Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 74
74 jólagjafir Helgin 19.-21. desember 2014
Síðumúla 30 . Reykjavík . Sími 533 3500
Hofsbót 4 . Akureyri . Sími 462 3504
www.vogue.is
Bi
rt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
v
er
ðb
re
yt
in
ga
r o
g
pr
en
tv
illu
r.
Ti
lb
oð
g
ild
a
til
jó
la
2
01
4,
e
ða
á
m
eð
an
b
irg
ði
r e
nd
as
t.
Dúnsokkar - hlýjir og notalegir Tvennutilboð
Jólatilboð
VOGUE heilsurúm
Verð frá: 112.880.
160x200cm | án höfðagafl og fylgihluta
Íslenskt hugvit og hönnun
Dúnsokkar 3 pör
Tilboð: 9.600.- kr.
Fullt verð: 12.800.-
Dúnsæng og dúnkoddi
Alvöru mjúkur pakki undir tréð.
Tilboð: 21.600.- kr.
Fullt verð: 28.800.-
8 Egypsk bómullar-
handklæði og baðmotta.
Tilboð: 9.600.- kr.
Fullt verð: 12.800.-
Bómullarhandklæði
YANKEE JÓLAILMUR
25% afsláttur
Mjúku ullarteppin frá
Sveinbjörgu sívinsæl
Ullarteppin frá Sveinbjörgu eru mjúk
viðkomu og eru úr 100% fínni ull.
Stærðin er 130x190 cm og þau koma í
mörgum fallegum litum.
Verð um 21.900 kr.
Teppin fást hjá um 30 söluaðilum um
land allt og í vefverslun á
www.sveinbjorg.is
Helstu sölustaðir á Reykjavíkur-
svæðinu eru til að mynda Epal, Kraum,
Dúka, Hrím, Eymundsson á Laugaveg-
inum, Garðheimar, 18 Rauðar rósir og
Valfoss. Fleiri sölustaði er hægt að sjá
á vefnum www.sveinbjorg.is
Fallegar og
hlýjar ábreiður
í miklu úrvali
Einstaklega vönduð
prjónavara Knit Factory.
Verð frá 18.900 kr.
Willamia
Ármúla 44
S: 787-3300
Einstakar
gjafir
J ólagjafir þurfa síður en svo að kosta mikið enda er það nú fyrst og fremst hugurinn
að baki gjöfinni sem gildir. Heima-
gerðar gjafir eru tilvaldar í jóla-
pakkann því þær eru oft ódýrar í
framleiðslu en jafnframt fallegar og
skemmtilegar – og algjörlega ein-
stakar.
Baðsalt
Allir elska að dekra smá við sig, baðsalt
tekur enga stund að gera og er ódýrt í
framleiðslu.
600g gróft matarsalt (eða 300g og
300g epson salt sem fæst í apótekum)
1 tsk matarsódi
innihald úr 1-2 pokum af kamillute
bragð- eða ilmolía að eigin vali (t.d.
lorANN olíur sem fást í Allt í köku)
Öllu blandað saman og sett í fallegt
ílát, t.d. glerkrukku. Hægt er að lita
saltið með matarlit en þá er best að
nota gelmatarlit og passa að nota
aðeins örlítið magn. Þá þarf að bæta
örlitlu vatni í saltblönduna til að leysa
upp gellitinn.
Skrafl-listaverk
Hægt er að búa til frumlegar og
skemmtilegar gjafir úr skrafl-kubbum.
Raðið einfaldlega skraflkubbum á
blað þar til þið eruð orðin sátt með út-
komuna, takið síðan lím sem límir allt
og límið á þykkan pappír og rammið
inn.