Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 92

Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 92
92 heimili Helgin 19.-21. desember 2014  BarBer & OsgerBy Barber & Osgerby eru voru valdir hönnuðir ársins af breska hönnunartímaritinu Elle Decor. Þeir þykja hafa átt framúrskarandi gott ár með flottri vörulínu og sýningum og fleira. Eitt stærsta verkefnið sem þeir vinna að núna er að hanna nýtt varanlegt sýninga- rými fyrir breska vísindasafnið sem verður tileinkað þeirri upplýsingaöld sem við lifum á. Þeir hafa hlotið ótal viðurkenningar og verðlaun fyrir verk sín, en þeir félagar hafa starfað saman frá því þeir útskrifuðust árið 1996 í arkitektúr frá The Royal College of Art í London. Þeir hanna húsgögn og sýn- ingarými og voru meðal annars fengnir til að hanna ólympíukyndilinn fyrir ólympíu- leikanna 2012 í London. Vikulegt viðhald Nauðsynleg þrif á harð- viðargólfi. Harðviðargólf þarf að þrífa einu sinni í viku og þá sérstaklega til að fjarlægja óhreinindi sem geta náð að festast og rispað gólfin. Fyrst skaltu þurrka yfir gólfið með rykmoppu og næst skaltu væta gólfmoppu í blöndu af 4 lítrum af vatni og 1 bolla af borðediki og strjúktu yfir gólfið. Að lokum skaltu pússa gólfið með mjúkum klút, taubleiur nýtast vel til verksins. Hrein gler Fljótleg og góð leið til að þrífa gleraugun. Gleraugu eiga það til að fyllast af fingraförum og fitu þannig það verður erfiðara að sjá í gegnum þau. Með þessu einfalda húsráði verða þau eins og ný. Dýfðu þeim í skál af köldu vatni og einum dropa af uppþvottalegi og hrærðu aðeins í vatninu með gleraugunum. Þurrkaðu þau með mjúkum bómullarklút eða ónotuðum kaffifilter. Rimlagardínur þrifnar Hér er einföld leið til að þrífa rim- lagardínur. Það getur verið mikið verk að þrífa rimalgardínur en með þessari aðferð er það ekkert mál. Settu upp hvíta bómullarhanska (fást í apóteki) og dýfðu einum fingri í blöndu af vatni og borðediki (blandað til helminga). Renndu fingrinum eftir hverjum rimli, dýfðu fingrinum reglulega ofan í blönduna til að halda hanskanum rökum. Notaðu hina höndina til að þurrka rimlana þegar þú ert búin að þrífa þá. Skiptu út vatns- og edikblöndunni þegar hún er skítug. Að þrifunum loknum skaltu þurrka rimlana með rykmoppu, það mun halda rykinu frá. Farsælt hönnunarteymi Vinirnir og starfsfélagarnir Barber & Os- gerby hafa náð alþjóðahylli með hönnun sinni og verkum. Húsráð 1. Lanterne Marine eru handblásin glerljós. 2. Sófaborðið Tobi-Ishi hefur enginn hvöss horn, en það var hannað fyrir B&B Italia. 3. Mariposa sófinn er fyrst og fremst hann- aður með þægindi í huga og hægt er að stilla hann af til að finna þægilegustu stellinguna. 4. Planophore er bæði bókahilla og skilrúm. 5. Fatastandurinn Saturn var hannaður fyrir ClassiCon.     Englandsdrottning heiðraði Edward Barber og Jay Osgerby fyrir hönnun sína en þeir hönnuðu meðal annars Ólympíukyndilinn. Nýtt tilboð alla daga til jóla AÐEINS Í DAG 19. DESEMBER Vinsælasta hangikjötið ár eftir ár 23%afsláttur 2299kr.kg Verð áður 2998 kr. kg Sambands hangilæri, úrbeinað Fylgstu með nýjum tilboðum daglega á kronan.is og sparaðu stórt alla daga til jóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.