Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 66
66 ferðalög Helgin 19.-21. desember 2014  Í skotheldu vesti Í ferðalagið Dekraðu við þig með dásamlegum vörum frá Treets eða gefðu þeim sem þú elskar vellíðan sem fer vel með kroppinn. Treets gjafaöskjur; sturtusápur, baðsölt og krem sem derkra við þig, fríska og endurnæra húðina. Treets hörfræ hitapokar sem mýkja vöðva og auka blóðæði. Treets gelhanskar fyirir húðina, ilmkerti fyrir andrúmsloftið og ölmargt eira sem fer vel með þig og þína. Treets - fyrir þig og þína! FRÁBÆRAR JÓLAGJAFIR! Treets vörurnar fást hjá Lyu,Apótekinu, Heilsuhúsinu, Lyfsalanum, Lyaveri,Apóteki Garða- bæjar, Apóteki Hafnararðar, Árbæjarapóteki, Akureyrarapóteki og Lyavali Mjódd. Söluaðili: Innland ehf o rðin mannrán, bílsprengj-ur og eldflaugaárásir hafa líklega ekki ratað í marga ferðabæklinga hér á landi eða annars staðar. Þau koma þó ósjald- an fyrir í ferðalýsingum þeirra fyrirtækja sem gera út á ferðalög til svæða sem vestræn stjórnvöld biðja þegna sína um að sneiða hjá. Ferðaviðvaranir utanríkisráðu- neyta verða því eins konar gæða- stimpill fyrir viðkomandi ferða- skrifstofur og samkvæmt grein í hinu danska Politiken fer mark- hópur þess háttar ferðalaga ört stækkandi. Dauðatúrismi „Fólk sækist eftir því að komast í snertingu við dauðann. Það vill ferðast inn á stríðssvæði, á meðan átökin eiga sér stað, vegna þess að það er heillað af ástandinu,“ út- skýrir prófessorinn John Lennon í viðtali við Politiken en Lennon er sérfræðingur í þeirri tegund ferða- þjónustu sem hefur einhver tengsl við dauðann. Hann segir ákveðinn töfraljóma yfir þessum stríðs- ferðum og þeir sem í þær fara sækist eftir því að skapa sér sér- stöðu. Mikil útbreiðsla samfélags- miðla hefur einmitt verið talin ein ástæða þess að sífellt fleiri sæki í þess háttar ferðalög því fátt toppar sjálfsmynd sem tekin er á átaka- svæði. Fimmtugir karlar Ein þeirra ferðaskrifstofa sem býður upp á stríðsferðir kall- ast War Zone Tours og sérhæfa starfsmenn hennar sig í því að Ferðalög um ófriðarsvæði Útlending- um er oftast ráðlagt að halda sig fjarri stríðs- hrjáðum löndum. Það eru samt til ferðaskrif- stofur sem sérhæfa sig reisum um vígvelli. Það eru helst karlar á miðjum aldri sem sækja í stríðsferðir og fargjaldið getur numið milljónum króna. Ljósmynd/Nor- dicPhotos/ GettyImages Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is fara með túrista um hættusvæði í Írak, Beirút, Mexíkó, Súdan og Sómalíu. Síðastnefnda landið nýtur mestra vinsælda um þessar mundir og kosta ferðirnar þangað um fjórar milljónir króna. Aðeins fjórir ferðalangar komast í hvern túr og eina skilyrðið sem ferða- skrifstofan setur er að þátttakend- urnir blandi sér ekki í átökin. Það eru helst vestrænir karlar fimm- tugt sem sækja í þessa tegund ferða. Skothelt vesti fyrir 10 þúsund Það þarf þó ekki að kosta milljónir að kynna sér stríðsátök. Í sumar buðust til að mynda ferðir um ófriðarsvæði í Úkraínu fyrir um áttatíu þúsund krónur. Gjaldið fyr- ir þá sem vildu aðeins rétt stinga nefinu inn var um tíu þúsund krón- ur og fylgdi þá skothelt vesti og vopnaðar vörður með í kaupunum, samkvæmt frétt Daily Mail. Mikil áhætta Talsmaður danska utanríkis- ráðuneytisins segir í viðtali við Politiken að stjórnvöld geti ekki bannað fólki að heimsækja þau lönd sem eru á lista ráðuneytis- ins yfir hættusvæði. Hann vill þó benda fólki á að það taki mikla áhættu með því að fara í svona ferðir og þær geti haft miklar fjárhagslegar afleiðingar fyrir ferðalanginn og aðstandendur hans. Vísar hann þar sennilega til þess að vestrænt fólk er oft skotmark mannræningja í þeim löndum þar sem ástandið er einna verst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.