Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 102

Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 102
102 matur & vín Helgin 19.-21. desember 2014 Þrjár kynslóðir af púnsum Þegar kemur að kokteilum kemst enginn með tærnar þar sem Ási á Slippbarnum hefur hælana. Ási hefur um árabil unnið á börum hér á landi og í Kaupmannahöfn og getur bæði reitt fram sí- gilda kokteila sem og það nýjasta nýtt. Við fengum hann til að sökkva sér í sagnfræðirannsóknir og grafa upp tvö gamla og góða púnsa auk þess sem hann reiðir fram eigin púns sem hægt er að fá á Slippbarnum. fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420 Mikið úrval af heimilistækjum Kæli og frystiskápar Spanhelluborð Blástursofnar Uppþvottavélar Heimilistækjadagar í Fönix 20% afsláttur Viskí púns Börkur af sítrónum nuddaður upp úr hrá- sykri, einn þriðji Laphroaig 10 ára viskí, tveir þriðju soðið vatn. „David Wondrich gerði þennan fyrir mig í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum, en hann skrifaði einmitt bók sem fjallaði um púnsa sem forvera kokteila. Það voru eiginlega mín fyrstu kynni af púns,“ segir Ási. „Það er talið að þessi púns hafi komið með breskum sjómönnum frá Indlandi í kringum 1770 og sumir telja að hann hafi jafnvel komið fyrr. Mér finnst magnað hvernig einfaldleikinn í þessum drykk nýtur sín – krafturinn í viskíinu balanserast í frekar aðgengilegan drykk.“ Port púns Ási Á sliPPbarnum „Púnsar eru vanmetin hefð og margir vilja tengja þá við bollur en eru í raun miklu léttari. Þessi er beint upp úr Harry Johnson’s Bartenders Manual og er ótrúlega einfaldur. Það er að vísu Orchard síróp í uppskriftinni og það er ekki vitað hvað er. Sumir segja að það hafi verið kryddað eplasíróp en ég bjó bara til mitt eigið sem ég nota epli og stjörnuanís í. Þessi púns er í raun eins og svaladrykkur, það er ekki mikið áfengi í þessu.“ „Þennan púns bjó ég til. Ég geri síróp úr Gewürzt- raminer sírópí, tek bara eina flösku af hvítvíninu á móti einni flösku af sykursírópi. Þetta er léttur og skemmtilegur vínpúns, bættur með smá gini. Ég ber þetta fram eins og í teboði, þá getur fólk ráðið sjálft styrkleikanum og magni af ávöxtum.“ Þessi púns er fáanlegur á Slippbarnum spiked Champagne Punch 2 barskeiðar Orchard síróp 2 barskeiðar sykur síróp 20 ml sítrónusafi 30 ml vatn Glasið fyllt með muldum ís, svo fyllt upp með portvíni, hrært létt og skreytt með berjum og jurtum. 70 ml Gewürztraminer síróp 40 ml lime 100 ml kampavín eða freyðivín 55 ml Old English gin 40 ml vatn 2 stilkar rósmarín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.