Þjóðlíf - 01.12.1985, Qupperneq 32

Þjóðlíf - 01.12.1985, Qupperneq 32
eftir Ólínu Þorvarðardóttur Veggristur í Áshelli. Ljósmynd þessa birti Einar Benediktsson ásamt eftirfarandi texta í jólalesbók Morgunblaösins 1929: - Efst til hægrí eru tvær myndir af fiskum. Fisktáknið er algengt í frumkristni og síðar, og kemur til afþví að orðið „ fiskur“ á grísku hefur inni að halda skammstöfun á nafnl Krists. Orðið er „ichþys": l(esus) Ch(ristos) Þ(eou) Y(ios) S(óter), Jesús Kristur, Guðs son, Frelsari. Árbók fomleifafélagsins um Skollhólahelli 1982 og hellamyndir Kjarvals 1984. Friðaðir hellar fara forgörðum Víða um Suðurland finnast manngerðir hellar, sem grafnir hafa verið inn í hóla og hæðir. Vitað er um hella þessa á svæðinu frá Ölfusá, austur í Mýrdal og sagnir eru til um þá ennþá austar. í mörgum þeirra hafa fundist rúnaristur, galdrastafir og torræð tákn, allt frá óskiljanlegri fomeskju yfir til bílnúmera 20. aldar. Það er almarmarómur á Suðurlandi að margir elstu hellanna séu frá forsögulegri tíð og hafi sumir hverjir verið bústaðir papa. Hellum þessum hefur furðu lítil athygli verið sýnd fyrr en Ámi Hjartarson, jarðfræðingur, tók að skoða þá er hann var á rannsóknarleiðöngrum um Suðurland fyrir þremur árum á vegum Orkustofnunar. Ami á ekki langt að sækja áhugann á fomleifafræði; hann er bróðursonur Kristjáns sáluga Eldjáms. Kona hans, Hallgerður Gísladóttir, sagnfræðingur, starfar á Þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins sem hún veitir nú forstöðu í leyfi Áma Bjömssonar. Á ferð sinni um Rangárvelli tók Ami að rannsaka hella þessa út frá jarðfræðilegu sjónarmiði. Þegar honum var sýndur hellir, sem nefndur hefur verið Skollhólahellir og er grafinn í svokallaðan Hellishól í Ásahreppi, þá sá hann að hér var um áhugavert, menningarsögulegt fyrirbæri að ræða. Á hellisveggjunum gat að líta rúnaristur og tákn, svo hann þóttist sjá, að hér mættust tvær fræðigreinar: jarðfræði og sagnfræði. Hallgerður, kona hans, fékk samstundis áhuga á hellunum, svo nú tóku þau hjónin að rannsaka þá í sameiningu. Hefur sú iðja verið „helsta fjölskylduhobbýið" frá þeirri stundu. Þau vinna nú að gerð heimildarmyndar fyrir sjónvarpið um þetta efni. Elstu heimildir um manngerða hella er að finna í jarteiknabók Þorláks biskups hins helga frá 1199. Þá er sagt frá hellagerð á Geirlandi á Síðu í Gunnars sögu Keldugnúpsfífls. Yngri heimildir em m.a. Undur íslands sem Gísli Oddsson biskup ritaði árið 1638, Jarðabók Áma Magnússonar og Páls Vídalíns frá 1708 og 1709, og loks deildu þeir Einar Benediktsson og Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður, um hellana í byrjun aldarinnar. Ritaði Matthías grein í Árbók Hins íslenska fomleifafélags árið 1930 þar sem hann gerir grein fyrir könnun sinni á hellunum. Em þá ótaldar greinar sem þau Ámi Hjartarson og Hallgerður Gísladóttir hafa ritað í Fyrir utan rúnaristumar, er ýmsar minjar að finna í hellunum, t.d. baðker undir sauðfé, brunna, jötur o.fl. Hellamir hafa einkum þótt ákjósanleg útihús, en auk þess hafa sumir þeirra verið mannabústaðir. Að sögn þeirra Hallgerðar og Áma er vafalaust að finna elstu uppistandandi hús á íslandi á meðal þeúrra. Alkunna er, að búið var í manngerðum sandsteinshellum á Laugarvatnsvöllum í Ámessýslu fram yfir 1920. Þar fæddist t.a.m. kona ein sem nú er á besta aldri og búsett í Reykjavík. Þá munu hellamir hafa gegnt margskonar hlutverki, allt frá þingstöðum og yfir í hundahreinsunarhús. Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður, lét friða fjölmarga hella í byrjun aldarinnar, en margir þeirra hafa þó horfið á þessari öld; verið grafnir í sundur, hrunið og horfið undir nýbyggingar. Þegar Ámi og Hallgerður spurðust fyrir um hellana í 32 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.