Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Qupperneq 60

Fréttatíminn - 29.08.2014, Qupperneq 60
heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201460 Grænumörk 10 - Hveragerði - www.hnlfi.is Nánari upplýsingar í síma 483 0300 eða heilsu@hnlfi.is Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands Líf án streitu - lærðu að njóta lífsins Námskeiðið er fyrir þá sem vilja njóta lífsins, lifa lífinu aðeins hægar og huga að andlegri og líkamlegri líðan. Dvölin gefur einnig einstakt tækifæri til að taka upp nýjar og skynsamlegar leiðir hvað varðar hreyfingu, næringu og svefn. Innifalið: Gisting, ljúffengur og hollur matur, skipulögð dagskrá, hugleiðsla og jóga, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Verð á mann: 119.900 kr. 7 daga heilsudvöl 7. – 14. september Aukadagur fyrir þá sem vilja lengja dvölina er 9.900 kr. pr. sólarhring. M argir gestir okkar þefa okkur uppi, þeir ramba inn í leit að uppruna á dásamlegum ilmi sem leggur um ganga í Vegmúla 2 og út á götu. Olíulindin er staður þar sem hægt er að fá persónulegar meðferðir, margar hverjar með Young Living kjarnaolíum, og ýmsa fræðslu um náttúrulegar leiðir til að styrkja heilsuna andlega, líkamlega og tilfinningalega. Tilboð í september Margir hafa bætt líðan og linað verki í baki og stoðkerfi með því að fá Raindrop Technique® meðferð. Raindrop meðferð er á tilboðsverði í sept- ember í Olíulindinni. Unnið í samstarfi við Olíulindina. Losaðu þig við verkina! Villtu losna við höfuðverkinn, bakverki og aðra verki frá stoðkerfi? Í meðferðum Sóleyjar leitast hún við að draga úr spennu og streitu, mýkja vöðva, draga úr þreytu og örva blóðflæði. Nuddið er einstaklingsmiðað, með sérvaldar hreinar ilmkjarnaolíur og náttúru- olíur úr íslenskum villtum jurtum, og fer eftir þörfum hvers og eins. Förum vel með líkama okkar, við eigum bara einn! Sóley, s. 846 0557 Heilsunuddari, heilsumeistara- skólanemi. Ófrjósemi, sárir tíðarverkir (kannski legslímuflakk) eða önnur óþægindi? Með því að skoða í augun þín, er hægt að sjá rót vandans og Katrín kennir þér leiðir til að draga úr einkennum og jafnvel losna alveg við vandamálið. Af fenginni reynslu hefur Katrín fengið sérstakan áhuga á konum sem stríða við ófrjó- semi, verki og hormónaójafnvægi. Katrín, s. 865 8431 Móðir og barn náttúrulega, heilsu- meistari, jógakennari, blómadro- paþerapisti. Ilmandi heilsulind – náttúrulegar leiðir í heilsu Nokkur dæmi um hvað er í boði í olíuliNdiNNi 2. sept Lærðu að nota víbrandi olíur 7. sept Olíur fyrir dýrin þín 11.—18. sept. Bodí Harmoní – 2 námskeið 16. sept. Lærðu að nota víbrandi olíur - frítt kynningarnámskeið 24. sept. Að sleppa tökunum af gömlum mynstrum með tilfinningaolíum 28. sept. Regndropanámskeið 4.—5 okt. Frá verkjum til vellíðunar, vefjagigt- arlausnir 10.—11. okt Ég er KONA – valdefling fyrir konur 17.—18. okt Vöðvatest, námskeið fyrir með- ferðaraðila 7.—9. nóv. Finally Free: The Power of NO vefjagigtarlausnir Viltu losna við verkina, þreytuna og vonleysið í skiptum fyrir orku og gleði? Ásgerður hjálpa konum með vefjagigt að losna við verki og verða orkumiklar á ný. Hún notar náttúru- legar leiðir til að róa niður tauga- kerfið, minnka verki, bólgur, bæta blóðrás, auka vellíðan og bæta svefn. Á andlega sviðinu losa þær stíflur og hindranir og vinna með áföll. Ásgerður, s. 866 5799 Hjúkrunarfræðingur, heilsumeistari. Slakandi og orkugefandi meðferð Meðferðin er róleg, slakandi en jafnframt orkugefandi. Notast er við góðar og róandi ilmkjarnaolíur í grunnolíu frá Young Living. Ingibjörg nudda djúpar, flæðandi strokur til að losa um streitu og þreytu í líkam- anum. Nuddþegi nær góðri slökun á meðan á meðferð stendur og fer endurnærður út í daginn. Ingibjörg, s: 861-5568, ingibjorg12@gmail.com Heilsunuddnemi. Einmanaleiki í hjónabandi? Kulnun og einmanaleiki eru algengar tilfinningar sem fólk finnur fyrir þegar hjónabandserfiðleikar eru til staðar. Sársauki, reiði og leiði eru tilfinn- ingar sem benda á að við höfum misst sjónar á því mikilvægasta sem er opið og gefandi hjarta. Shabana og Lárus hjálpa ykkur að finna leiðina til hamingjunnar aftur. Shabana & Lárus, s. 659 3045 Hjónabandsráðgjöf. Bak- eða hálsvandamál? Viltu losna við verki í baki og hálsi sem koma eftir langa vinnudaga? Viri býður upp á djúpt, sterkt en þægilegt nudd sem losar um spennu í baki eftir langa vinnudaga. Sterk, orkurík og verkjalaus meðferð sem hjálpar þér að minnka verki og losa um spennu. Viri s.618-0535 Nám í náttúrulækningum Heilsumeistaraskólinn, rekinn af Lilju Oddsdóttur og Gitte Lassen síðan 2007, býður upp á viðurkennt þriggja ára metnaðarfullt, heildrænt nám í náttúrulækningum. www.heilsumeistaraskolinn.com Vefja- og tilfinningavinna eftir slys o.fl. Guðrún notar höfuðbeina- og spjald- hryggjarmeðferð, innri líffæra vinnu og losun á taugaslíðrum til að veita heildræna meðferð. Guðrún greinir hvar vandamál í líkamsvef liggja og losar um þau. Ef um tilfinningalegan þátt er að ræða, er sálvefræn losun notuð. Þetta vinnur saman að því að gera manneskjuna heilli. Meðferðin er þægileg, afslappandi og heilsueflandi. Guðrún, s. 8930909 Námskeið og fyrirlesTrar í boði í olíuliNdiNNi í hausT Eye Of The Tiger – Survivor Raise Your Glass – Pink Footloose – Kenny Loggins Garden Party – Mezzoforte The Long Face – Mínus I Was Made For Loving You – KISS On The Floor – J.Lo Crazy In Love – Beyonce Jump – Van Halen Pumped Up Kicks – Foster The People Góð lög fyrir hlaupið Nú þegar haustið er skella á, er tilvalið að hugsa sér til hreyf- ings til yndisauka og heilsueflingar. Vinsælast er að fara út að hlaupa og eitt af því nauðsynlegasta við hlaupin er tónlistin sem á er hlustað á leiðinni. Hér eru 10 góð lög sem eru vel til þess fallin til hlustunar á hlaupum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.