Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 43

Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 43
Nýr miðbær opnaður í heilu lagi ffærast viðskiptin úr gamla miðbænum? ^hyggjuefni sem sækir á marga. 1 GAMLA miðbænum ræða verslunar- °8 þjónustueigendur nú af fullri alvöru sín í fnilii hvaða afleiðingar það kann að hafa ynr gamalgróin viðskipti þegar nýja Hag- aupshúsið í Kringlunni opnar 13. ágúst n®stkomandi. Það verður hreinlega opnað- Ur nýr miðbær í Reykjavík í heilu lagi í SUrnar og verða þar alls um 70 fyrirtæki af yntsu tagi auk Hagkaupsverslananna. Gólf- °tur Kringlunnar sem er nú á lokastigi uppbyggingar og frágangs er 28 þúsund ermetrar. Reiknað er með að 800 bílar fari rn hverfið á hverri klukkustund þegar öll PJ°nustustárfsemin verður komin í gang þó Leiðrétting 1 asta málsgreinin í pistli Árna Sigurjóns- L?nar um söluskatt af bókum í síðasta tölu- ari ÞJÓÐLÍFS brenglaðist, og átti hún að vera svona: P "'‘yiuienna reglan virðist vera sú, að því sem þjóðin er, þeim mun meiri a?öu sjá yfirvöld til að hafa háan sölu- skatt á bókum.“ h.?entsa8t: Fámennar þjóðir hafa háan askatt en fjölmennar lágan. enginn geti með vissu áttað sig á aðsókninni. ÁTVR verður með verslun í Kringlunni og er reiknað með miklum straumi aðeins af þeim sökum. Bílastæði fyrir 13 hundruð bíla á tveimur hæðum verða fyrir viðskiptavini en þó reikna sumir með að á mesta annatíma nægi það hvergi til. Allskonar þjónustufyrirtæki hyggjast opna í Kringlunni, verslanir og veitingastaðir og á allt að verða frágengið þegar miðstöðin opnar. Erfitt reynist að fá nákvæmar upplýsingar um kostnað við þessa uppbyggingu alla en samkvæmt upp- lýsingum Hagkaupsmanna er byggingar- kostnaðurinn áætlaður um 1.4 milljarðar króna og eru þá bílastæði og frágangur lóðar meðtalið en ekki innréttingar einstakra fyrirtækja. Margar nýjungar munu vera áformaðar í þessum nýja miðbæ þar sem suðræn tré og annar gróður gefur breiðum göngugötum sérstæðan blæ. Ýmsir hafa velt fyrir sér hvort ríkislög- reglan þurfi ekki að hafa eftirlitsferðir á þessu svæði rétt eins og í venjulegum mið- bæjarkjörnum borgarlífsins. Engin þörf er á því vegna þess að fyrirhugað er að einkaaðil- ar sinni öryggisvörslu á svæðinu og tryggi friðsemd og ró í yfirbyggðum miðbæ Kringl- unnar. ÞJÓÐLÍFSTÖLUR Hlutfall árekstra í umferðinni sem verða við gatnamót: 40% Fjöldi símskeyta til útlanda árið 1965: 95.544 Árið 1985: 14.509 Telexritanir til útlanda árið 1965: 20.541 Árið 1985: 626.734 Gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum 1986: 4 milljarftar Miðað við útflutningstekjur af frystum fisk- afurðum: 40 prósent Fjöldi fanga í íslenskum fangelsum að meðal- tali á dag 1986: 87.67 Fangapláss í fangelsum landsins: 108 Hlutur kvenna í bæjarstjórnum eftir kosningar 1986: 28.8% Fjöldi starfsfólks í sjávarútvegi sem ekki hefur skólamenntun til starfsins: 90% Þörf fyrir leiguhúsnæði á íslandi til ársins 1990: 3000 íbúftir Fjöldi hunda á skrá í Reykjavík: 720 Fjöldi sauðfjár í Reykjavík 1986: 598 Starfandi læknar á íslandi árið 1986: 685 Þar af konur: 75 Áætlaður fjöldi lækna á íslandi árið 2000: 1130 Þar af konur: 255 Fjöldi íslendinga sem telja skv. skoðanakönn- un að stjórnmálamenn segi yfirleitt ekki sann- leikann: 76% Áætluð landkynning íslands í erlendum fjöl- miðlum vegna leiðtogafundarins í Höfða 1986: 20 milljarftar Fjöldi 15 til 20 ára skólanemenda sem hafa reynt kannabisefni: 14.5% Heildarframkvæmdir íslenskra aðalverktaka fyrir varnarliðið 1986: 2.2 mllljarftar Neysla gosdrykkja á mann árið 1960 í lítrum: 20.7 Neyslan á mann árið 1985 : 97.0 Hækkun lánskjaravísitölu í júní frá fyrra mán- uði: 1.5% Umreiknað til árshækkunar: 19.6% Hækkun byggingarvísitölu í maí frá fyrra mán- uði: 2.2% Verðbólga á heilu ári miðað við þessa hækkun: 29.2% Meðalaldur brúðgnma við fyrstu giftingu: 26.6 Meðalaldur brúða við fyrstu giftingu: 24.4 Hækkun á meðalaldri brúðhjóna frá árunum 1971-75: 2 ár Fullur ellih'feyrir einstaklings á íslandi á mán- uði miðað við 67 ára aldur: 7.371 krónur (Heimildir: Alþingistíðindi, Fjármálatlðindi, Hagtíðindi, Hagstofa Islands, Lœknablaðið, Morgunblaðið, Trygg- ingastofnun ríkisins) 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.