Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 63

Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 63
H E G Ð U N Þar séu ekki allra grófustu ofbeldismyndirn- ar i boði. | þessum rannsóknum hefur samband 11' ofbeldisefnis í sjónvarpi og ofbeldis- neigðar barna og unglinga verið mælt. Nið- le'i-t0°Urnar sý°a Því meiri sem raunveru- ef ?^*ær*nn er» þeim mun líklegra er að n,ö hafi áhrif á ofbeldishneigð barnsins. in Þessum rannsóknum hefur ofbeldisefn- he^ ðCr*^ 1 hættulegt ofbeldi þar sem o Un barnsins mótast að einhverju leyti, 8 ættulaust ofbeldi. Meðal dæma um hið B ^nefnda eru atriði þar sem: ódæðisverk er framið í góðu skyni, t.d. gar verðir laganna pína bófana sundur og u.T130 (°ft ógeðslegri aðferðir en bófarnir B a sJálfir notað á aðra); a orfandi á auðvelt með að sjá sjálfan sig í umhverfi sem verkið er framið í, t.d. á venjulegu heimili þar sem persónuleg tengsl eru rofin með ofbeldisverki. Meðal dæma um hið síðarnefnda eru atr- iði þar sem: ■ áhorfandi getur með engu móti séð sjálfan sig í umhverfinu, t.d. vísindaskáldsögur og teiknimyndir (foreldrar sem ekki vilja að börn sín horfi á Tomma og Jenna vegna ofbeldisatriðanna skapa sér því óþarfa áhyggjur); ■ ofbeldið er fáránlegt og jafnvel hlægilegt. EFTIR KVIKMYNDINA. Rannsóknir hafa sýnt að börn úr lágstétt horfa mun meira á sjónvarp og myndbönd en börn úr millistéttarfjölskyldum þrátt fyrir að enginn afgerandi munur sé á stéttum ef borið er saman hlutfall þeirra sem eiga myndbands- tæki hér á landi. U.þ.b. 40% allra heimila á íslandi eiga þannig tæki sem er með því hæsta í heiminum (Quatar, olíuríki á Arabíuskaga, hefur hæsta hlutfallið eða um 200%). Ástæðan fyrir því að böm úr lágstétt horfa meira en hin þarf ekki að vera sú að þau séu meiri sjónvarpssjúklingar, heldur ræður hér afstaða foreldra til sjónvarpshorf- unar. Neysla bamsins endurspeglar því neyslu foreldra. Lágstéttarforeldrar era mun jákvæðari á það að börn sín horfi á dagskrá fyrir fullorðna en millistéttarfor- eldrar, og væri það rannsóknarefni út af fyrir sig að kanna stéttarstöðu þeirra sem þegar hafa fjárfest í afraglara til þess að horfa á Stöð 2 fram yfir miðnætti. Hér kemur annað inn í dæmið en það er 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.