Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 59
menntamálaráðherrann, miðaldasagnfræð-
'ngurinn og hávaxni sögukennarinn sem
stundum rennur reyndar líka saman við Jón
^'gurðsson frelsishetju og gengur þar að
auki oft undir nafninu bangsi í huga Öldu.
pað að elskhuginn heitir Anton vísar á Ant-
°n °g Kleópötru að sögn höfundar; Alda
^erður þá Kleópatra. Og sé Anton líka Jón
^'gurðsson þá verður Alda Ingibjörg.
Oauðinn: lesandinn heldur að sagan fjalli
nrn ást á manni. En er það ekki frekar
Pannig að hún fjallar um ást á dauða sem er
andvana fædd ást? Alda er bundin fortíð,
'tir á auði látinna foreldra sinna, etur hann
nPP en bætir engu við; klæðnaður hennar og
nugsunarháttur tengist horfinni forréttinda-
stett, útdauðum aðli. Hún er feig eins og
stett hennar er feig; hún telur sig of góða
ynr heiminn og því bíður hennar dauðinn
Ulnn; dauðinn einn getur orðið elskhugi
nennar því enginn mannlegur elskhugi er
nógu góður handa henni.
Dauðinn birtist líka í gervi bangsans með
. u augun sem hún kaupir í amerískri búð;
sa bangsi kemur í stað bangsans sem hún
iskar eða hyggur sig elska; og hann er
enni kannski nógur þegar öllu er á botninn
v°lft, passar best í damask og járnrúm
C|nia hjá landlæknishjónunum fyrrverandi
' oreldrum hennar), þar sem hún býr í
^jólunum — í skjóli sem Anton þiggur
^ Dauðinn birtist í barnleysi Öldu, í flótta
ennar til útlanda, í sjálfseyðileggingu. Hún
gsar um að stytta sér aldur snemma í
ugunni (23). Nútímaalda sæi súpermann og
t's- a 1 hlHingum hugans; Alda bundin for-
1 mni sér hins vegar í spegli sálar sinnar Jói
^■gurðsson á stalli, hún reynir að grípa eftir
°nurn, fórnar öllu til að fanga hann en
ann reynist tálsýn, ímyndun; og hún
hv^1"- a Vlt óauðanum. Eins og kannski
er sú sem ekki getur klætt draum sinn um
lns 1 hold. Því eitt er að vera manneskja,
s"naö að vera kenning; Salka Valka
'k arnrnar Arnald fyrir að vera aðeins
^enning 0g þag villukenning í þokkabót.
ann er ekki manneskja. Hann er hilling
.j** °g Snæfríður íslandssól sem er hið
-.a man; en orðalagið „hið ljósa man“ og
la artroPPurinn mjói“ samsvarar orða-
Vi|IUu >.minn vinur“ — vísar til þess að átt er
fu|| hreina mynd hins elskaða og flekklausa
m °mna án tengsla við raunverulegar
etu n.?skjur- ^n raunverulegar manneskjur
pl ,a° Slnu leyti gallagripir sem kunnugt er.
op aus er aðeins myndin í huga mannsins
megPlllist jafnvel við það eitt að vera lýst
bei °fr^urn> orð eru nefnilega líkamleg, svo
sfj/1! rylgir subbuskapur. Flekklaus er ekki
Ql^Uuennarinn heldur mynd hans í huga
u> spilltur að því marki sem hann birtist
mer°g þér. Ogdauður.
6LÁTT
í 1 gegnir sérstöku táknrænu hlutv^rki
skÝ,fUunu Alda á rautt lakkveski, rauðan
hlátt e Ut"’ rau^an kjól og rauðan bfl; en
4nt er r,hjandi litur í sögunni og tengist oft
ni- Alda býr við hafið bláa, Steinþór
Jón
L I S T I R
gengur í hafið af ástarsorg, augun í Antoni
bangsa eru últrablá, með augun úr dökk-
bláum skýjum, hann er í ljósblárri peysu og
bláum flauelsbuxum, Alda á djúpbláa flau-
elsferðatösku sem hún keypti fyrir offjár,
bangsinn hefur augu úr bláu gleri eins og
augun eftir dauðann. Anton þarf ekki nema
snerta hana með bláfingurgómunum, þá er
hann búinn að senda hana yfir í allt annan
heim (150). Þegar Alda finnur að Anton vill
hana ekki enn segir í sögunni: „En bláaugun
sami borgarís". Augun og blái liturinn verða
tákn ástar og eilífðar svipað og gerist í
Vetrarævintýrum eftir Karen Blixen og
reyndar hjá ýmsum fleiri höfundum, t.d.
Svövu Jakobsdóttur. Ég man ekki betur en
blátt sé litur sjálfs lífsaflsins í kenningum
Wilhelms Reich. Blátt er líka tákn þrárinn-
ar. Og haf og vatn fær víða þetta sama gildi.
Nafnið Alda vísar einnig á hafið og ýmsir
orðaleikir í sögunni eru úrvinnsla á því. Hún
býr í Sörlaskjóli við fjöruna; staður hennar
er „f fjörunni heima“ (83; sbr. Fuglinn í
fjörunni og í túninu heima). Hún segist vera
hið auma haf Antons (184). Með litríkum
augnatáknvísunum segir hún: „Bláu augun í
þér léku grænu augun grátt“ (86); og á
einum stað með beinni vísun í gildi blás:
„maður reynir stöðugt að útrýma hinu bláa
úr veröldinni" (85).
Ást er erfið; fólk reynir að sleppa undan
henni; en ekki Alda skyldurækna sem hugs-
ar „Hver segir að Alma sé ein um áhuga-
leysið [á líkamlegu sambandi við karl-
menn]? Fólk á bara ekki að viðurkenna
slíkt. Aldrei að gefast upp“ (21).
Sagan er blá, ekki klám heldur „blús“:
tregablandin. Alda leikur sér að karl-
mönnum, vefur þeim um fingur sér og fyrir-
lítur þá kannski ekki síst af þvf að þá skortir
sjálfsvirðingu, liggja flatir og fyrirstöðu-
lausir fyrir henni; er hún finnur Anton sem
vísar henni á bug vill hún engan annan
kannski einmitt af því að hann vísar henni á
bug. Aðrir bera virðingu fyrir Antoni af því
að hann gerir það sjálfur, hugsar Alda.
Alda er flækt í þverstæðu: viljir þú mig vil
ég þig ekki — og öfugt: viljir þú mig ekki vil
ég þig. Og undir niðri er kannski það að
ástin getur ekki staðið á skyldurækninni,
ástin er kærulaus í alvöru, ástin er að vera
hér og ekki þar, ástin er nú og ekki þá.
Tímaþjófurinn, það sem okkur hættir til að
sólunda tímanum í, er þá kannski að elska
þar og þá af skyldurækni, að elska kenn-
ingu, ég tala nú ekki um ef þar er aukheldur
um falskenningu að ræða.
Þegar Alda er að missa Anton hugsar
hún: „Þessi maður er mitt handarverk.
Ilvað verður um þá sem flýja skapara sinn?
Hvað verður um skaparann handarverks-
lausan?“ (66). Alda líkir sér við guð.
Kannski er ást hennar rómantísk ást í svip-
uðum skilningi og René Girard hefur lýst:
ást á ástinni, ást sem líkir eftir ástinni hjá
öðrum, ást á þeim sem maður heldur að sé
elskaður, hvort svo sem hann er til eða ekki.
Ást í frígír.
■ Árni Sigurjónsson
Gallerísýningar
Á döfinni
Listasafn ASÍ
Frá 6. júní og eitthvað fram í júlí er stór sam-
sýning tólf listamanna í mismunandi greinum:
textfl, keramik, gler, málmsmíði o.fl.
í ágúst verður opnuð sýning frístundamálara í
Dagsbrún sem er liður í þeirri viðleitni safnsins að
hlúa að listsköpun innan verkalýðshreyfing-
arinnar.
Kjarvalsstaðir
6.-29. júní er Grafika Atlantika, samsýning á
verkum listamanna frá 24 löndum. Viðamikil sýn-
ing í öllum sölum Kjarvalsstaða.
4.-19. júlí sýnir Hulda Hákonardóttir í Vest-
ursal.
Kjarvalssýning, árviss, hefst 30. júní og stendur
til 31. ágúst, í öllum öðrum sýningarsölum en
Vestursal. Sumarsýning.
25. júlí til 9. ágúst sýnir Lunning Price í Vest-
ursal.
Margrét Elíasdóttir sýnir í Vestursal 15.-30
ágúst.
Gallerí Borg
Upphengi hússins, þ.e. sumaruþphengi eftir
hina ýmsu listamenn eins og venja hefur verið í
galleríinu yfir simiarmánuðina. Síbreytilegt að
hætti hússins.
13.-23. ágúst verður þó sem undantekning frá
venjunni í Gallerí Borg haldin ein sýning. Þar er á
ferðinni japanska listakonan Teako Mori með
sýningu í Pósthússtræti 9. Hún hefur áður komið
til fslands og sýndi þá í Listmunahúsinu.
Norræna húsið
Frá 20.-30. júní er sýning málverka Carls Erik
Forsberg frá Svíþjóð.
Jón Gunnar Árnason sýnir skúlptúra frá 4. júlí
fram í byrjun ágústmánaðar.
FÍM-salurinn Garðastræti
Pann 12. júní opnaði Björgvin Pálsson sýningu
í nýja sýningarsal Félags íslenskra myndlistar-
manna við Garðastræti. Björgvin notar Ijós-
myndatækni með nýstárlegum hætti í verkum sín-
um. Næstu sýningar í FIM salnum verða með
haustinu.
Gallerí Svart á hvítu
Frá 15. júm' og fram í miðjan ágúst verður
samsýning fjölmargra íslenskra myndlistarmanna.
Engar einstakar sýningar listamanna eru áform-
aðar fyrr en með haustinu.
Gallerí Langbrók
Frá 25. júlí til 5. ágúst sýnir Sirrka Könonen,
finnsk textfllistakona, prjónaflíkur og -myndverk
í galleríinu.
Gallerí Gangskör
Hinn 11. júlí opnaði Helgi Valgeirsson mál-
verkasýningu í galleríinu sem stendur til 24. júlí.
Að öðru leyti verða Gangskörungar sjálfir með
sölusýningar á verkum sínum, mismunandi upp-
hengingar yfir hásumartímann.
Nýlistasafnið
Nú standa yfir sýningar á myndverkum nor-
rænna myndlistarmanna undir samheitinu KEX í
Nýlistasafninu. Sýningarnar hófust 22. maí og
lauk norsku sýningunni 7. júní en sænskt KEX
stendur nú yfir og lýkur 28. júní.
17.-26. júlí fer fram sýning Norðmanna frá
Prándheimi uppi en ína Salome sýnir sömu daga
niðri í Nýlistasafninu.
Þorvaldur Þorsteinsson og Hubert Nói sýna
verk sín frá 31. júlí til 9. ágúst og frá 14,- 23. ágúst
verður Arngunnur Ýr með sýningu og loks verða
Hallgrímur Helgason og Hjördís Frímann með
sýningu á verkum sínum frá 28. ágúst til 6. sept-
ember.
59