Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 39

Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 39
I N N L E N T Jerðaþjónustunni á öllum sviðum hér á n .• Hótelum og gististöðum fjölgar sífellt 8 gtstirými margfaldast. Fjöldi herbergja á u®‘ sárshótelum hefur aukist yfir 40% á síð- 2 n fjórum árum og á sumarhótelum um °- Hótel Saga hefur verið stækkuð um e,ra en helming, 17. júní opnaði nýtt 100 ijrner8ja hótel við Sigtún í Reykjavíic, Hol- L.a^ Inn, og mikil uppbyggingaráform eru u a ^e'ri aðilum í Reykjavík. Samkvæmt PP'ýsingum Hans Indriðasonar hótelstjóra i , ,ote* Esju er unnið fullum fetum að und- gj. Unin8* að stækkun hótelsins þó endanleg rá<Y°r^Un verið tekin um hvort ^ «st verður í framkvæmdir á næstunni en ræð ^re)' ^a um 2^0 herbergja viðbót að að a' p°rráðamenn Hótel Hofs munu vera LaufH ^r'r ser stæickun hótelsins, Ólafur he. Uai er langt kominn við að reisa 60 er8ja hótelbyggingu við Ármúla. Jón 20(f!'iUS-Son’ veitingamaður, hyggst byggja o„ . herbergja hótel í nýja miðbænum Vert ltað er að Eimskipafélagið hefur tölu- þe , anr|að grundvöll fyrir því að reisa 180 gQtuer§ja hótel á lóð félagsins við Skúla- 300 h 3 *^u8myndir eru uppi um bygginu ba:, erhergja hótels í Kópavogi og staðfesti ^.ð^-i Kópavogs að það væri inni á feneiAJKrS*C'-pula®'' Óncfnt fyrirtæki hefur en °y88in8arétt í miðbæjarkjarnanum, teknar enc*an*eSar ákvarðanir hafa verið Lddu hótelunum fjölgar sífellt og segir Tryggvi Guðmundsson hjá innanlandsdeild Ferðaskrifstofu ríkisins að þau séu nú 17 að tölu með 600 herbergi. Nýtt hótel er í bygg- ingu í Keflavík, hugmyndir eru uppi að byggja mótel á Húsafelli, hjá Hótel KEA á Akureyri eru uppi áform um stækkun og einstaklingur hefur hug á nýbyggingu hótels í bænum. Á Austurlandi eru fyrirhuguð ný hótel bæði í Neskaupstað og á Eskifirði og á Selfossi og í Vestmannaeyjum eru menn að velta fyrir sér hótelbyggingum. Héríendar ferðaskrifstofur höfðu það fyrst og fremst á sinni könnu fyrir nokkrum árum að senda íslendinga út í heim. Nú fjölgar þeim stöðugt sem leggja mikla rækt við þjónustu við erlenda ferðamenn til ís- lands og munu nú vera á milli 15 og 20 ferðaskrifstofur sem starfa fyrir ferðamenn um ísland. Ferðaþjónusta bænda var sett af stað fyrir aðeins fimm árum en í dag eru 88 sveitabýli skráð með þjónustu af margvís- legu tagi fyrir ferðamenn um allt land. í hverjum landshluta hafa verið stofnsett ferðamálasamtök og ferðamálafélögum í sveitarfélögum sem beita sér fyrst og fremst í kynningarstarfi vex sífellt ásmegin. Þjón- ustan verður æ fjölbreyttari. „Það eru margir komnir með dollaramerki í augun og bjóða allskonar smáþjónustu fyrir ferða- menn,“ segir starfsmaður á ferðaskrifstofu, „en mér finnst þjónustan enn ekki nógu fagleg og þá á ég t.d. við móttöku á veitinga- og gistihúsum og í mörgu öðru sem þarf verulega að bæta.“ „Það er til lítils að byggja ný hótel og opna nýja veitingastaði, ef fagleg fræðsla þeirra sem vinna hin marg- víslegu þjónustustörf verður ekki efld,“ seg- ir í nýrri úttekt samgönguráðuneytisins á íslenskum ferðamálum. Og hlutur ferðaútvegsins í atvinnulífi landsmanna eykst ört. Á síðasta ári er áætl- að að ársverk þeirra sem störfuðu að ferða- málum hafi verið um 3500. „En ferðaþjón- ustan er láglaunaatvinnugrein. Hún krefst mikils mannafla en þorri starfsmanna í ferðaútveginum eru illa launaðir. Þjónustan er mjög háð seljendum svo að framleiðend- ur eru yfirleitt í mjög slæmri samningsað- stöðu, þolir illa áföll og því erum við mjög háðir duttlungum ferðaseljenda. Ferð- aútvegur verður því aldrei annað en aukabú- grein hér á landi enda má sjá að hann verður yfirleitt ekki stóratvinnuvegur nema í Íandbúnaðarríkjum eða þróunarlöndum, sbr. t.d. Gambíu, Spán og Suður-Ítalíu. í iðnríkjum er mest áhersla lögð á sérhæfða ferðaþjónustu, t.d. fyrir ráðstefnur og þess háttar sem skilar meiri peningum," segir einn viðmælandi Þjóðlífs í ferðaþjónust- unni. LÚXUSÞJÓNUSTAN. „Við höfum nú tekið í notkun fjórða stærsta hótelið í bæn- um,“ segir Jónas Hvannberg, hótelstjóri Holliday Inn, sem opnað var fyrir nokkrum dögum. „Og þetta er besta hótelið,“ bætir hann við, „því við leggjum áherslu á persónulega og góða þjónustu og erum með óvanalega stór herbergi. Það er þokkalega bókað hjá okkur í júní og júlí og mjög vel bókað í ágúst og september. Við höfðum fyrst og fremst til bissnesmanna og ætlum okkur stóran hlut í ráðstefnum þegar kemur fram á veturinn og þá má búast við harðn- andi samkeppni á milli hótelanna hér á svæðinu." Byggingarkostnaður Holliday Inn er 240 miljónir en eigendurnir eru bjartsýnir því önnur hótel á höfuðborgarsvæðinu eru sem næst fullnýtt yfir sumarmánuðina þrátt fyrir nokkur afföll að undanförnu og því má enn bæta við gistirými - hve miklu og hve lengi það ástand varir er hins vegar stóra spurn- ingamerkið sem ferðaþjónustumenn standa frammi fyrir í dag. Flestir viðmælendur Þjóðlífs í hótelbransanum voru sammála um að ráðstefnuferðum til fslands færi sífjölg- andi. Þá er líka lögð mikil áhersla á að ná til svokallaðra „incentive" hópa, þ.e. starfs- manna á vegum erlendra stórfyrirtækja. „Við höfum lagt áherslu á að ná svona hóp- um og vorum t.d. nýverið með sölustarfs- menn frá Toyota sem höfðu verið verð- launaðir með íslandsferð fyrir metsölu- mennsku," segir starfsmaður hjá ferðaskrif- stofunni Úrval. „Hópum af þessu tagi fer fjölgandi og þeir eru ekki að leita að sömu hlutum og venjulegir túristar." í ferðabransanum eru menn æ betur að átta sig á því að það skilur ekki alltaf mest eftir sig að fá sem mestan fjölda ferðamanna til landsins. Aukin áhersla er lögð á sérstaka markhópa sem eru líklegri til að skilja meiri 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.