Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 27

Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 27
E R L E N T dfægra kjarnavopna (START), meðal- arægra vopna (INF) og um geimvarnir og geimvopn. Hinn skyndilegi leiðtogafundur í Keykjavík gjörbreytti allri stöðu afvopnun- arviðræðnanna. 11. og 12. október hittust þeir Reagan og Liorbatsjof í Reykjavík og verða þar ásáttir Urn að fækka langdrægum kjarnavopnum um helming þannig að hámark kjarnaodda í angdrægum skotkerfum yrði miðað við JUO. Meðaldrægum flaugum í Evrópu sk.yldi útrýmt en 100 kjarnaoddar hjá hvoru ^veldi leyfðir í sovéskum SS-20 og SS-4 dflaugum í Asíu og í bandarískum flaugum Kandaríkjunum. Þá náðu leiðtogarnir sam- an um að fylgja samningnum um takmörkun Sagneldflaugakerfa (ABM) frá 1972 í tíu ár ei' Bandaríkjamenn héldu þó áfram rann- o°^num á geimvörnum (SDI). Viðræðurnar 8 allt samkomulag að öðru leyti strandaði á Seimvarnaráætlun Reagans. Ljóst er orðið Sovétríkin gera það ekki lengur að skil- P 1 að kjarnorkuvígbúnaður Breta og ann te*í'st me® niöurskurði Evrópuflaug- g í nóvember tilkynnir Reagan forseti að andaríkjamenn muni ekki lengur hlíta ^ðum SALT II samningsins og ber við [j ^ovétmenn hafi margsinnis brotið ákvæði , ns> sem m.a. takmarkar tilraunir með Jarnavopn. fefl 28. febrúar á þessu ári tenUr Gorbatsjof frá kröfu sinni áður um að gygja mögulegt samkomulag um útrýmingu jnar0P,U^auSanna v>ð stjörnustríðsáætlun- ^ .V’ððrögð Bandaríkjastjórnar voru já- jjj °8 afvopnunarviðræður og vonir blast13 Um sam^omulag tóku fjörkipp. Við i sögulegt afvopnunarsamkomulag á fimm árum skv. tilboði Gorbatsjofs. En bent var þó á að þrátt fyrir þessa útrýmingu þá væri hér aðeins um 15 hundruð kjarna- odda að ræða af alls um 50 þúsund kjarna- oddum sem þegar eru í kjarnavopnabúri risaveldanna. Pegar var farið að benda á vandamál varðandi eftirlit og skammdrægar flaugar. Yfirburðir Sovétmanna á sviði skammdrægra flauga þóttu of miklir til að samningar næðust. í Moskvuför Shultz utanríkisráðherra Bandaríkjanna kemur Gorbatsjof með enn eitt tilboðið: Hann býður algeran nið- urskurð skammdrægra flauga af hálfu sovét- ríkjanna, en Bandaríkjamenn hafa engar slíkar flaugar í Evrópu. Flest NATO ríkin fallast á þetta — með fyrirvörúm þó - en Kohl kanslari V-Þýskalands vísar tillögunni á bug þar sem hún ógni öryggishagsmunum V-Þýskalands. Nú var bent á að þrátt fyrir samninga um meðaldrægu — og skamm- drægu flaugarnar væru eftir vígvallarkjarna- vopn sem ógnuðu V-Evrópu. Samkvæmt upplýsingum hinnar virtu Alþjóða herfræði- stofnunar í London eru alls um 11.600 kjarnaoddar í flaugum sem draga skemur en 500 kílómetra og eru ekki innan samkomu- lagsrammans. ÞJÓÐVERJAR Á MÓTI. Á fundi 14 varnarmálaráðherra NATO-ríkja í Noregi 16. maí er birt yfirlýsing: Ekki er nægilegt að útrýma Evrópuflaugunum í hugsanlegu samkomulagi heldur verða meðaldrægar flaugar Sovétríkjanna í Asíu einnig að víkja. Gorbatsjof brá skjótt við og þremur dögum síðar lýsir hann því yfir að Sovétmenn séu reiðubúnir til að fjarlægja kjarnorkuflaugar í Asíuhluta Sovétríkjanna ef Bandaríkja- menn fjarlægja kjarnorkuvopn sín frá Jap- an, S-Kóreu og Filippseyjum. Bandaríkja- menn hafna tillögunni. Sú staða hefur nú komið upp að Banda- ríkjamenn gætu samið við Sovétmenn um Evrópuflaugarnar án þess að hafa stuðning allra NATO-ríkjanna. NATO þjóðirnar hafa fallið frá skilyrðum til að standa ekki í vegi fyrir að samningar takist um tvöföldu núll-lausnina. V-Þjóðverjar eru tortryggnir vegna hernaðarlega viðkvæmrar stöðu ríkis- ins í mið-Evrópu en jafnframt hafa borist sögur um að í vændum sé tilboð frá Gorbat- sjof um samdrátt hefðbundins herafla í Evr- ópu. ■ Ómar Friðriksson Meðal- og skammdrægar kjarnaflaugar í Evrópu Skammdrægar flaugar; 500-1000 km. Ðandaríkin: 0 Evrópuríki í Nató: Pershing-IA í Pýskalandi: 72 Sovétríkin: SS-23, SS-12, SS-22: 107. Meðaldrægar flaugar; 1000-5000 km. Bandaríkin: Pershing II: 108. Tomahawk stýriflaug- ar: 208*. Evrópuríkin í NATO og Frakkland: Polaris: 64, M- 20, M-4 og SSBS-3 kafbátaflaugar Breta og Frakka: 114*. Sovétríkin: SS-20: 294 og SS-4: 112. * Eftir á að setja upp 256 stýriflaugar í Hollandi, Bretlandi, Belglu, V-Þýskalandi og á Ítalíu sem jafn- framt yrði samið um. * * Sovétmenn hafa samþykkt að telja ekki þessi vopn með í samkomulagi um meðaldrœgar flaugar en gœtu krafist þess að þau yrðu tekin með i reikninginn í viðrœðum um langdrœgar flaugar. (Heimild: Alþjóða herfrœðistofnunin í London IISS: The Military Balance 1986-1987) 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.