Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 15

Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 15
E R L E N T um gangana milli fundarherbergja. Nái obbyistarnir ekki tali af þingmönnunum oenda þeir ýmist upp eða niður með þumal- hngrinum til þess að gefa til kynna álit sitt á ninum ýmsú frumvörpum og þingsályktun- Um sem þingmenn vinna að hverju sinni. Svo mikill er handagangurinn í öskjunni, nð gárungarnir hafa gefið ganginum fyrir ra,nan fundarherbergi fjárhagsnefndar full- trúadeildarinnar nafnið Gucci-stræti, eftir úmum dýra skófatnaði lobbyistanna sem Pramma þar fram og aftur allan daginn. En lobbyistarnir eru ekki aðeins á höttun- nm eftir þingmönnum sem þeir geta í mesta lagi fengið fimm mínútna viðtöl við. Þeir eyða drjúgum tíma í að ræða málin við aöstoðarmenn þingmannanna og koma á ramfæri við þá upplýsingum um hin ólíkleg- jrstu vandamál milli himins og jarðar, sem ugsanlega yrðu sett lög eða reglugerðir um. Vinnudagur lobbyistanna er langur. Á 'völdin og um helgar þurfa þeir að sækja allskyns kokteilpartý og kvöldverðarboð, sem gjarnan eru haldin í fjáröflunarskyni yrir hin eða þessi samtök, eða þá til að safna fé í kosningasjóði einstakra þing- manna. Lobbyistarnir mæta í þessi sam- Værni, því greiðar og fjárgjafir af þessu tagi §eta borgað sig síðar meir. SKRÁNINGARSKYLDA. Samkvæmt andarískum lögum eiga þeir sem vilja s|arfa sem lobbyistar við þingið að láta skrá Slg á sérstakri skrifstofu í þinginu. Jafnframt Ur'a menn að skrifa undir yfirlýsingu þess ® r>is að þeir vilji hafa áhrif á hina þjóð- jQ°rnu fnlltrúa sem fara með löggjafarvald- • Til að tryggja að lobbyistarnir beiti ekki ler°8®urri, liggur bókhald þeirra frammi ár- ga til opinberrar rannsóknar. ^ Em 9000 lobbyistar voru á skrá hjá andaríkjaþingi á síðasta ári. Þær tölur eru P° engan veginn taldar gefa rétta mynd af andinu. Segja sérfræðingar að nær lagi sé a æ0a að um 20.000 manns starfi á einn eða annan hátt við lobbyisma í borginni. Af e'm eru um 300 fyrrverandi þingmenn og ^nættismenn í Hvíta húsinu, en um 1000 nu vera skráðir sem starfsmenn erlendra r'kja. Þrátt fyrir að sérhagsmunahópar hafi ^akað krókinn í Washington um áraraðir, /, Þaö ekki fyrr en á síðustu árum sem l nyismi hefur orðið sú gróðalind sem hanu er í dag. (1 Jlrna*aun‘n geta numið allt að 400 dölum ^ 000 kr.) þegar vel gengur og 7.000 dala nus er algengur fyrir að fá frumvarp lagt Sa3m’ °g 25.000 dala bónus, ef frumvarp er ár | Pykkt í annarri hvorri deildinni. Meðal- 2^aun lobbyista eru að jafnaði ekki undir ^rón ^ ^ölum, e®a tlu rnilljónum íslenskra ann^ mar^a ma bókhald lobbyfyrirtækj- ón. 3’ ^a eyddu þau ekki meira en 50 millj- mim ^a*a árið 1985 sem samsvarar um 200 naJ0num íslenskra króna til að ná fram kmiðum sínum. ■ „Gucci-stræti" — gangurinn fyrir fram- an fundarherbergi fjðrveitinganefndar fulltrúadeildarinnar. En það er með fjármagnið eins og fjölda lobbyistanna. Menn telja að mun meira fé sé í spilinu og segja sérfræðingar að nær lagi sé að ætla að lobbyistar eyði 1,5-2 milljörðum dala í að hafa áhrif á bandaríska þingmenn á ári hverju. Til samanburðar má geta þess að fjárlög hérlendis fyrir þetta ár eru yfir 40 milljarða króna, eða rúmur milljarður bandaríkjadala. AÐ MAKA KRÓKINN. „Lobbyismi er vaxandi atvinnuvegur. Það þarf ekki annað en að líta á uppbygginguna á K stræti,“ segir Ray Denison, helsti sporgöngumaður verka- lýðshreyfingarinnar í Washington, og vísar til þeirrar miklu uppbyggingar sem orðið hefur í miðborginni þar sem flest lobbyfyrir- tækin eru til húsa. Lobbyistunum hefur fjölgað um meira en helming á síðustu tíu árum, og sérstaklega hefur aukningin orðið mikil á valdatíma Reagans forseta. Reyndar verður það að teljast viss kaldhæðni örlaganna, að Reagan kom til Washington í upphafi til að ganga milli bols og höfuðs á kerfinu en síðan hafa samstarfsmenn hans umvörpum sagt skilið við hann til að lifa á þessu sama kerfi. Hátt á annar tugur aðstoðarmanna forset- ans hefur hætt störfum frá upphafi forseta- ferils hans 1980 og gerst lobbyistar. „f fjölda ára gerði ég hlutina af ánægju einni saman, nú ætla ég að gera þá fyrir peningana," sagði Ed Rollins, starfs.naður Hvíta hússins í viðtali við Washington Post, eftir að hann hætti sem aðstoðarmaður for- setans. Rollins þénaði um 75.000 dali á ári sem embættismaður en sagðist tífalda þá upphæð sem lobbyisti. Peningarnir eru freistandi, og það er auð- velt fyrir fyrrum embættismenn að ná árangri, því þeir kunna á kerfið. Hafa nokkrir þeirra siglt krappan beitivind upp á fjármálahimininn á síðustu árum, reyndar helst til krappan sumir hverjir. VINUR FORSETANS. Af þeim starfs- mönnum Reagans, sem fóru út í lobbyisma, hefur enginn náð jafn skjótum frama og Milljónir fyrir erlendar ríkisstjórnir Hagsmunaaðilar leita til þingmanna ERLENDAR RÍKISSTJÓRNIR eyða milljónum dala á hverju ári í greiðslur til þekktra bandarískra lobbyista sem hjálpa þeim að rata í gegnum myrkviði bandarfska stjórnkerfisins. Með aðstoð góðra ráðgjafa hefur er- lendum ríkjum oft tekist að ná hagsmun- um sínum fram og er oftast vænlegra til árangurs að snúa sér beint til þingmanna en að leita á náðir Utanríkisráðuneyt- isins. „Margir erlendir sendiherrar eru fyrst og fremst lobbyistar,” segir Robert Gray, sem rekur lobbyfyrirtæki í Wash- ington og sérhæfir sig í þjónustu við er- lend ríki, „en aðgangur þeirra er tak- markaður og ekki hægt að búast við að þeir líti á málið frá sjónarmiði heima- manna.“ Telur Gray að þar komi þjón- usta lobbyistanna sér í góðar þarfir, en aukin starfsemi þeirra fyrir erlend ríki hefur skapað glundroða meðal þing- manna. Þingmenn segjast ekki átta sig á fyrir hvern lobbyistinn er að vinna hverju sinni. Sjálfir telja þeir sig vera að hlusta á rök manna sern enduróma rödd kjós- enda, en eru í raun að hlusta á spor- göngumenn erlendra ríkja sem vilja ná sem hagstæðustum verslunar- og við- skiptasamningum við Bandaríkin. Yfirlit yfir eyðslu árið 1984, samkvæmt opinberum skýrslum (í milljónum dollara). 1. Japan .................... 14.294 2. Kanada..................... 7.531 3. Vestur-Þýskaland........... 6.362 4. Sovétríkin ................ 5.469 5. írland..................... 5.438 6. Indónesía.................. 5.290 7. Skotland................... 3.504 8. Suður-Kórea................ 3.221 9. Saudi Arabía............... 3.209 10. Frakkland ................ 3.204 Þess ber að geta að erlend ríki eyða milljónum til viðbótar í kynningarstarf- semi, sem ekki þarf að skrá í opinberar skýrslur. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.