Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 5

Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT FRÉTTATÍMARIT 3.TBL. 3.ÁRG. JÚNÍ 1987 9 ERLENT Nasistar á Islandi 1936: Arthúr Björgvin Bollason skrifar um leiðangur þýskra nasista til íslands til að skoða „hið útvalda kyn“ í júní 1936 og viðtökurnar hér á landi - einstæð heimild. ■Árni Þórður Jónsson skrifar um hagsmuna- og þrýstihópa í bandaríska þinginu og þá menn sem hafa sitt lifibrauð af því að vinna málum fylgi meðal þingmanna; íslendingar stunda ekki slíkt, að sögn Harðar H. Bjarnasonar, sendifulltrúa íslands í Washington. ■Tony Benn, fyrrum lávarður og einn umdeildasti en virtasti þingmaður breska Verkamannaflokksins, í einkaviðtali Þjóðlífs. ■ NATÓ-ráðherrafundurinn. ■Erlendar fréttir. 30 INNLENT Landsmótið á Húsavík. ■Fiskur og fólk í Vestmannaeyjum. ■ Vændi á íslandi: Hversu útbreitt er það? Hverjar stunda það? Hverjir eru viðskiptavinir? Hvernig fer það fram? Einstæð úttekt á þessari „atvinnugrein" á íslandi. ■Innlendar fréttir. Frá ritstjórn VJENDI höfum við íslendingar án efa ávallt tengt við útlönd. Hvaða uppkominn íslending- t*r kannast ekki við Istedgade í Kaupmanna- höfn, hverfið í Hamborg þar sem vændiskonur eru í hverjum glugga eða Rauða hverfið í Átnsterdam? Allir vita, að þarna er falt fyrir fé það sem flestir íslendingar halda að sé frítt á tslandi, þarna er syndin, þarna er sorinn - Parna eru þessi furðulegu fyrirbæri er kallast v®ndiskonur á fínu máli, mellur á öðru — aumkunarverðar, fyrirlitlegar eða spennandi, hHt eftir því hvernig fólk kýs að líta á þær. Allavega eru þær ekki eins og fólk er flest — eða hvað? Hansína Bjarnfríður Einarsdóttir er afbrota- r*ðingur við framhaldsnám í Noregi. Hún þefur um nokkurt árabil unnið að rannsóknum a fyrirbærinu vœtidiskonur, bæði hér á landi og erlendis. Hún hefur viðað að sér einstæðum ..®lmildum um íslenskar vændiskonur; heim- 1 úum sem ekki er líklegt að gleymist þeim sem es- Eflaust eiga margir eftir að furða sig á Peim upplýsingum sem hún birtir hér í ÞJÓÐ- 1FI; upplýsingum um umfang vændis á ís- andi, viðskiptavini og vændiskonurnar sjálfar. fWn sagði enda sjálf við ritstjórn ÞJÓÐLÍFS Pegar hún kom með greinina, að eflaust ætti oik eftir að reka í rogastans við að rekast á i tta fyrirbæri hér á landi - og það í því mikla umfangi sem það er. Hún hefur komið á góð- Um persónulegum samböndum við nokkrar vamdiskonur og birtir hér viðtöl við þrjár Peirra - 0g vegna trúnaðar við þær er nafna Pe>rra að sjálfsögðu ekki getið. Einnig skal K|ð fram, að þær myndir sem skreyta 8remina og viðtölin eru unnar af ljósmyndara 8 ntstjórn blaðsins með aðstoð leiklistar- uema. V a re'n ^ansinu verður ekki frekar rakin hér. jj.!? hendum þó á, að Hansína kemst að þeirri st Urstöðu að margar íslenskar konur sem 0Unda vændi, gera það af fjárhagsástæðum - ^8 tjúrhagsástæðum eingöngu. Hún varpar J3.1? Þeirr* spurningu í lokin, hvort íslenskt Pjoðfélag og íslenskt velferðarkerfi búi virki- ga svo illa að konum landsins að sumar lifne^lsl ld a^ selja líkami sína til þess að a mannsæmandi lífi og veitt börnum sínum ®skilegt uppeldi. 53 FÓLK Bjössi Thoroddsen. ■Smithereens. ■ísraelsku Euróvisjón-gæjarnir o.fl. 57 LISTIR Galleríin í borginni. ■Ámi Páll og Eggert á Sveaborg. ■ Tímaþjófur Steinunnar. ■Kvikmyndin Platoon. BBókadómur Þjóðlífs. ■Metsölulisti Þjóðlífs. 62 HEGÐUN Hver eru áhrif sjónvarps á börn og unglinga? Eru Tommi og Jenni eins hættulegir og af er látið? Adolf H. Petersen fjallar um nýjustu kenningar. 66 TÆKNI & VÍSINDI Finnbogi Marínósson fjaliar um gæði hljómtækja Hvemig eiga kaupendur að bera sig að við kaupin? Að hverju þarf að huga? Hverjar verða næstu byltingar í hljómtækjum? 69 ÍÞRÓTTIR Víðir Sigurðsson skrifar um íslandsliðið í handknattleik. 71 BÍLAR Ford Orion í prufuakstri. 76 KROSSGÁTAN Útgefandi: Félagsútgáfan h.f. Vesturgötu 10, box 1752,121 Reykjavík, sími 621880. Stjóm Félags- útgáfunnar: Skúli Thoroddsen (formaður), Björn Jónasson (varaformaður), Ámi Sigurjónsson, Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, Revnir Ingibiartsson, Svanur Kristjánsson, Þröstur Haraldsson. Vara- menn: Ásdís Ingólfsdóttir, Ólafur Olafsson, Omar Harðarson. Framkvœmdastjórl: Snorri Styrkárs- son. Ritstjóri Þjóðlífs: Auður Styrkársdóttir. Ritstjórnarfulltrúl: Ómar Fríðríksson. Erlendir fróttaritarar: Arthúr Björgvin Bollason (Múnchen), Einar Karl Haraldsson (Stokkhólmi), Guðrún Helga Sigurðardóttir (Finnland), Ingólfur V. Gíslason (Lundi), Jón Ásgeir Sigurðsson (New Haven), Ragnar Baldursson (Tokyo). Innlendir fróttaritarar: Ingi Vilhelm Jónasson (Sauðárkrókur), Jóhannes Sigurjónsson (Húsavík), Páll Ásgeirsson (Isafjörður), Smári Geirsson (Neskaupstaður), Sveinn Helgason (Selfoss). Auglýsingastjórar: Ásdís P. Kristinsdóttir, Þórunn Ingvadóttir. Hönnun og útlit: Björgvin Ólafsson. Litgralnlngar: Litgreining h.f. Skeyting, prentun og bókband: Prentsmiðja DV. Forsfðumynd: Þorvarður Ámason. Áskriftarsfmi: 91-621880. Auglýsingasfmar: 28230 og 28149. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.