Þjóðlíf - 01.06.1987, Page 5
EFNISYFIRLIT
FRÉTTATÍMARIT 3.TBL. 3.ÁRG. JÚNÍ 1987
9 ERLENT
Nasistar á Islandi 1936: Arthúr Björgvin Bollason skrifar um leiðangur þýskra nasista til íslands til
að skoða „hið útvalda kyn“ í júní 1936 og viðtökurnar hér á landi - einstæð heimild. ■Árni
Þórður Jónsson skrifar um hagsmuna- og þrýstihópa í bandaríska þinginu og þá menn sem hafa sitt
lifibrauð af því að vinna málum fylgi meðal þingmanna; íslendingar stunda ekki slíkt, að sögn
Harðar H. Bjarnasonar, sendifulltrúa íslands í Washington. ■Tony Benn, fyrrum lávarður og
einn umdeildasti en virtasti þingmaður breska Verkamannaflokksins, í einkaviðtali Þjóðlífs. ■
NATÓ-ráðherrafundurinn. ■Erlendar fréttir.
30 INNLENT
Landsmótið á Húsavík. ■Fiskur og fólk í Vestmannaeyjum. ■ Vændi á íslandi: Hversu útbreitt er
það? Hverjar stunda það? Hverjir eru viðskiptavinir? Hvernig fer það fram? Einstæð úttekt á
þessari „atvinnugrein" á íslandi. ■Innlendar fréttir.
Frá ritstjórn
VJENDI höfum við íslendingar án efa ávallt
tengt við útlönd. Hvaða uppkominn íslending-
t*r kannast ekki við Istedgade í Kaupmanna-
höfn, hverfið í Hamborg þar sem vændiskonur
eru í hverjum glugga eða Rauða hverfið í
Átnsterdam? Allir vita, að þarna er falt fyrir fé
það sem flestir íslendingar halda að sé frítt á
tslandi, þarna er syndin, þarna er sorinn -
Parna eru þessi furðulegu fyrirbæri er kallast
v®ndiskonur á fínu máli, mellur á öðru —
aumkunarverðar, fyrirlitlegar eða spennandi,
hHt eftir því hvernig fólk kýs að líta á þær.
Allavega eru þær ekki eins og fólk er flest —
eða hvað?
Hansína Bjarnfríður Einarsdóttir er afbrota-
r*ðingur við framhaldsnám í Noregi. Hún
þefur um nokkurt árabil unnið að rannsóknum
a fyrirbærinu vœtidiskonur, bæði hér á landi og
erlendis. Hún hefur viðað að sér einstæðum
..®lmildum um íslenskar vændiskonur; heim-
1 úum sem ekki er líklegt að gleymist þeim sem
es- Eflaust eiga margir eftir að furða sig á
Peim upplýsingum sem hún birtir hér í ÞJÓÐ-
1FI; upplýsingum um umfang vændis á ís-
andi, viðskiptavini og vændiskonurnar sjálfar.
fWn sagði enda sjálf við ritstjórn ÞJÓÐLÍFS
Pegar hún kom með greinina, að eflaust ætti
oik eftir að reka í rogastans við að rekast á
i tta fyrirbæri hér á landi - og það í því mikla
umfangi sem það er. Hún hefur komið á góð-
Um persónulegum samböndum við nokkrar
vamdiskonur og birtir hér viðtöl við þrjár
Peirra - 0g vegna trúnaðar við þær er nafna
Pe>rra að sjálfsögðu ekki getið. Einnig skal
K|ð fram, að þær myndir sem skreyta
8remina og viðtölin eru unnar af ljósmyndara
8 ntstjórn blaðsins með aðstoð leiklistar-
uema.
V a re'n ^ansinu verður ekki frekar rakin hér.
jj.!? hendum þó á, að Hansína kemst að þeirri
st Urstöðu að margar íslenskar konur sem
0Unda vændi, gera það af fjárhagsástæðum -
^8 tjúrhagsástæðum eingöngu. Hún varpar
J3.1? Þeirr* spurningu í lokin, hvort íslenskt
Pjoðfélag og íslenskt velferðarkerfi búi virki-
ga svo illa að konum landsins að sumar
lifne^lsl ld a^ selja líkami sína til þess að
a mannsæmandi lífi og veitt börnum sínum
®skilegt uppeldi.
53 FÓLK
Bjössi Thoroddsen. ■Smithereens. ■ísraelsku Euróvisjón-gæjarnir o.fl.
57 LISTIR
Galleríin í borginni. ■Ámi Páll og Eggert á Sveaborg. ■ Tímaþjófur Steinunnar. ■Kvikmyndin
Platoon. BBókadómur Þjóðlífs. ■Metsölulisti Þjóðlífs.
62 HEGÐUN
Hver eru áhrif sjónvarps á börn og unglinga? Eru Tommi og Jenni eins hættulegir og af er látið?
Adolf H. Petersen fjallar um nýjustu kenningar.
66 TÆKNI & VÍSINDI
Finnbogi Marínósson fjaliar um gæði hljómtækja Hvemig eiga kaupendur að bera sig að við
kaupin? Að hverju þarf að huga? Hverjar verða næstu byltingar í hljómtækjum?
69 ÍÞRÓTTIR
Víðir Sigurðsson skrifar um íslandsliðið í handknattleik.
71 BÍLAR
Ford Orion í prufuakstri.
76 KROSSGÁTAN
Útgefandi: Félagsútgáfan h.f. Vesturgötu 10, box 1752,121 Reykjavík, sími 621880. Stjóm Félags-
útgáfunnar: Skúli Thoroddsen (formaður), Björn Jónasson (varaformaður), Ámi Sigurjónsson,
Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, Revnir Ingibiartsson, Svanur Kristjánsson, Þröstur Haraldsson. Vara-
menn: Ásdís Ingólfsdóttir, Ólafur Olafsson, Omar Harðarson. Framkvœmdastjórl: Snorri Styrkárs-
son. Ritstjóri Þjóðlífs: Auður Styrkársdóttir. Ritstjórnarfulltrúl: Ómar Fríðríksson. Erlendir
fróttaritarar: Arthúr Björgvin Bollason (Múnchen), Einar Karl Haraldsson (Stokkhólmi), Guðrún
Helga Sigurðardóttir (Finnland), Ingólfur V. Gíslason (Lundi), Jón Ásgeir Sigurðsson (New Haven),
Ragnar Baldursson (Tokyo). Innlendir fróttaritarar: Ingi Vilhelm Jónasson (Sauðárkrókur),
Jóhannes Sigurjónsson (Húsavík), Páll Ásgeirsson (Isafjörður), Smári Geirsson (Neskaupstaður),
Sveinn Helgason (Selfoss). Auglýsingastjórar: Ásdís P. Kristinsdóttir, Þórunn Ingvadóttir.
Hönnun og útlit: Björgvin Ólafsson. Litgralnlngar: Litgreining h.f. Skeyting, prentun og
bókband: Prentsmiðja DV. Forsfðumynd: Þorvarður Ámason. Áskriftarsfmi: 91-621880.
Auglýsingasfmar: 28230 og 28149.
5