Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 25

Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 25
E R L E N T Tilboð á tilboð ofan Sögulegt afvopnunarsamkomulag þó ekki í augsýn ^ÍÐASTLIÐNA 15 mánuði hafa alls komið /arn tæp 30 formleg afvopnunartilboð frá st°rbatsjof Sovétleiðtoga. Vesturveldin anda í ströngu, ruglingsleg viðbrögð og samhljóða yfirlýsingar hafa komið fram (.nnan NATO. Framtíð öryggismála í V-Evr- VPU hefur verið í brennidepli undanfarnar ur og náðu hámarki á fundi utanríkisráð- Atlantshafsbandalagsins hér í Reykja- ' JyrÍr notckrurn dögum. Menn hefur greint á um eiginlegan tilgang m^batsjofs en hitt er fullljóst að hann hefur ag siendurteknum hætti átt frumkvæðið t nýjum tillögum og margsinnis slegið af virt* ^rö^um °8 fallið frá skilyrðum sem a/ Ust áöur standa í vegi fyrir hugsanlegu npnunarsamkomulagi. sö lkLUritið Time greindi nýlega frá sögu- funH Pess e^nis ^orbatsjof hefði gengið á .. æöstu hershöfðingja í sovéska valda- lnu nokkrum vikum eftir að hann tók. við völdum og spurt einfaldrar spurningar: Af hverju eru SS-20 meðaldrægu eldflaug- arnar nauðsynlegar í vopnabúri okkar í Evr- ópu? Það var ákvörðun Stjórnarnefnd- arinnar, svöruðu hershöfðingjarnir. Veit ég það, sagði Gorbatsjof, en hver er herfræði- leg nauðsyn á staðsetningu þeirra? Fátt varð um svör. Samkvæmt þessu á Gorbatsjof ekki aðeins að hafa komist að þeirri niður- stöðu að tilgangur hinna umdeildu SS-20 flauga væri enginn heldur og að tilvist þeirra væri beinlínis hættuleg vegna þess að NATÓ-ríkin ákváðu 1979 að leyfa staðsetn- ingu bandarískra Pershing II flauga og Tomahawk stýriflauga í fimm Evrópuríkjum til að mæta meintum yfirburðum Sovét- manna vegna SS-20 flauganna. Henry Kissinger hefur þó bent á að sú ákvörðun hafi eingöngu verið póltitísk, þ.e. beinst að því marki að tengja kjarnorkuvið- búnað V-Evrópu kjarnorkuviðbúnaði Bandaríkjanna, en frá herfræðilegu sjónar- miði var engin sérstök þörf á staðsetningu bandarísku landeldflauganna í Evrópuríkj- unum. En upp frá þessu hefur tillöguregnið geng- ið yfir frá Sovétmönnum og nú þykjast hern- aðarsérfræðingar og aðrir þeir sem með al- þjóðamálunum fylgjast sjá sögulegt sam- komulag um upprætingu Evrópuflauganna innan seilingar. Hin svokallaða núll-núll lausn þýðir að samið yrði um útrýmingu meðaldrægra flauga og skammdrægra flauga í Evrópu. Eftir stendur þó gífurlegur kjarn- orkuvígbúnaður í Evrópu og í hafinu, V- Evrópuríkin hyggjast jafnvel auka samstarf sín í milli á sviði varnarmála sem gæti þýtt fjölgun kjarnorkuvopna þessara ríkja. Á fundi varnarmálaráðherra NATO í Noregi í síðasta mánuði setti Caspar Weinberger fram þá skoðun sína að samfara afvopnun- arsamkomulagi ýrði kjarnaflaugum í kafbát- um og flugvélum á N-Atlantshafi fjölgað. Uppræting kjarnorkuflauga stórveldanna í Asíu hefur blandast þessu og er ekki í aug- sýn neitt samkomulag sem gæti tekið til þeirra. Gorbatsjof er talinn vilja ná sam- komulagi um tvöföldu núll-lausnina, Banda- ríkjamenn hafa orðið æ óþolinmóðari á síð- ustu vikum vegna þess hve treg V-Evrópu- ríkin, og þá sér í lagi V-Þjóðverjar, eru á að fallast á samkomulag stórveldanna. Reagan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.