Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 9

Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 9
f SiegHeiI! íslandsleiðangur þýskra nasista 1936 : ^ ÞEIM firrum, sem hugmyndafræð- ljj®ar nasismans héldu að Þjóðverjum á fyrri a aldarinnar var sú trú að meginupp- Prettu þýskrar menningar væri að finna í séfUm °8 'jóðum sem íslendingar skemmtu Sgr við að festa á skinn til forna. Þessi trú niannfræðingar, norrænumenn og ýmsir þió'r ^ðagrúskarar héldu að lýðnum, Þe*m ^Sangi að sannfæra þýsku 'na um, að hún væri komin af eðalborn- j)](-,nPrrænum kynstofni sem hefði hreinna flokk' æe>um °8 göfngra eðli en aðrir þjóð- aQ , ar' Einn liður í boðun þessar trúar var goð uynna. Þjööverjum norræn hetju- og Sjj a*vasði, að viðbættum þeim fjölskyldu- •niðöld SCm ís*ens*c'r sagnamenn skráðu á Þetta daður við íslendingasögur og Eddu- kvæði átti sér reyndar nokkuð langan að- draganda. Ýmis þýsk skáld, þeirra á meðal Fouqué og Wagner, gerðu sér mat úr ís- lenskum fornsögum og hetjukvæðum þegar á 19. öld. Slíkir höfundar leituðu framar öðru fanga í Eddukvæðum, enda voru ís- lendingasögur á þeim tíma að mestu óþýdd- ar á þýsku. Það var ekki fyrr en með svo- nefndri íslendingabók (Islánderbuch) Art- húrs Bónus sem kom út árið 1907, að Þjóð- verjar áttu þess kost að lesa umræddar sögur á eigin máli. Þar var um að ræða tveggja binda úrval úr íslendingasögum, að viðbætt- um ítarlegum formála útgefanda, þar sem hann klifar sérstaklega á þeirri siðfræði drottnunar og réttar hins sterka (Herreneth- ik), sem hann telur að hafi verið grunntónn í félagslífi íslendinga á söguöld. Árið 1911 byrjar forleggjarinn Eugen Diederichs sam- fellda útgáfu íslenskra fornrita og á næstu áratugum er flestöllum miðaldaritum íslend- inga snúið á þýsku. Enda þótt Eugen Diederichs hafi verið snortinn af þeim rómantíska hetjuanda, sem hann taldi ríkja í sögunum, hefur hann þó engan veginn órað fyrir því, að þær yrðu síðar notaðar til að kynda undir jafn háska- legum þjóðrembingi og raun bar vitni. Einn þeirra fyrstu sem notaði íslendinga- sögur sem vopn í menningarbaráttu nasista var norrænufræðingurinn Bernhard Kumm- er. í doktorsritgerð Kummers „Endalok Miðgarðs", sem kom út árið 1933, eru sög- urnar hafnar á stall sem órækur vitnisburður um yfirburði hins germanska kyns yfir Róm- verjum og öðrum „lítilmótlegri" kynþáttum. Þegar fram liðu stundir lét Bernhard Kummer mikið að sér kveða í þeirri „menningarumræðu" sem átti sér stað á uppgangstímum nasismans og var ötull við að róa undir kynþáttahatri og aríadýrkun. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.