Þjóðlíf - 01.06.1987, Qupperneq 27
E R L E N T
dfægra kjarnavopna (START), meðal-
arægra vopna (INF) og um geimvarnir og
geimvopn. Hinn skyndilegi leiðtogafundur í
Keykjavík gjörbreytti allri stöðu afvopnun-
arviðræðnanna.
11. og 12. október hittust þeir Reagan og
Liorbatsjof í Reykjavík og verða þar ásáttir
Urn að fækka langdrægum kjarnavopnum
um helming þannig að hámark kjarnaodda í
angdrægum skotkerfum yrði miðað við
JUO. Meðaldrægum flaugum í Evrópu
sk.yldi útrýmt en 100 kjarnaoddar hjá hvoru
^veldi leyfðir í sovéskum SS-20 og SS-4
dflaugum í Asíu og í bandarískum flaugum
Kandaríkjunum. Þá náðu leiðtogarnir sam-
an um að fylgja samningnum um takmörkun
Sagneldflaugakerfa (ABM) frá 1972 í tíu ár
ei' Bandaríkjamenn héldu þó áfram rann-
o°^num á geimvörnum (SDI). Viðræðurnar
8 allt samkomulag að öðru leyti strandaði á
Seimvarnaráætlun Reagans. Ljóst er orðið
Sovétríkin gera það ekki lengur að skil-
P 1 að kjarnorkuvígbúnaður Breta og
ann te*í'st me® niöurskurði Evrópuflaug-
g í nóvember tilkynnir Reagan forseti að
andaríkjamenn muni ekki lengur hlíta
^ðum SALT II samningsins og ber við
[j ^ovétmenn hafi margsinnis brotið ákvæði
, ns> sem m.a. takmarkar tilraunir með
Jarnavopn.
fefl 28. febrúar á þessu ári
tenUr Gorbatsjof frá kröfu sinni áður um að
gygja mögulegt samkomulag um útrýmingu
jnar0P,U^auSanna v>ð stjörnustríðsáætlun-
^ .V’ððrögð Bandaríkjastjórnar voru já-
jjj °8 afvopnunarviðræður og vonir
blast13 Um sam^omulag tóku fjörkipp. Við
i sögulegt afvopnunarsamkomulag á
fimm árum skv. tilboði Gorbatsjofs. En
bent var þó á að þrátt fyrir þessa útrýmingu
þá væri hér aðeins um 15 hundruð kjarna-
odda að ræða af alls um 50 þúsund kjarna-
oddum sem þegar eru í kjarnavopnabúri
risaveldanna. Pegar var farið að benda á
vandamál varðandi eftirlit og skammdrægar
flaugar. Yfirburðir Sovétmanna á sviði
skammdrægra flauga þóttu of miklir til að
samningar næðust.
í Moskvuför Shultz utanríkisráðherra
Bandaríkjanna kemur Gorbatsjof með enn
eitt tilboðið: Hann býður algeran nið-
urskurð skammdrægra flauga af hálfu sovét-
ríkjanna, en Bandaríkjamenn hafa engar
slíkar flaugar í Evrópu. Flest NATO ríkin
fallast á þetta — með fyrirvörúm þó - en
Kohl kanslari V-Þýskalands vísar tillögunni
á bug þar sem hún ógni öryggishagsmunum
V-Þýskalands. Nú var bent á að þrátt fyrir
samninga um meðaldrægu — og skamm-
drægu flaugarnar væru eftir vígvallarkjarna-
vopn sem ógnuðu V-Evrópu. Samkvæmt
upplýsingum hinnar virtu Alþjóða herfræði-
stofnunar í London eru alls um 11.600
kjarnaoddar í flaugum sem draga skemur en
500 kílómetra og eru ekki innan samkomu-
lagsrammans.
ÞJÓÐVERJAR Á MÓTI. Á fundi 14
varnarmálaráðherra NATO-ríkja í Noregi
16. maí er birt yfirlýsing: Ekki er nægilegt
að útrýma Evrópuflaugunum í hugsanlegu
samkomulagi heldur verða meðaldrægar
flaugar Sovétríkjanna í Asíu einnig að víkja.
Gorbatsjof brá skjótt við og þremur dögum
síðar lýsir hann því yfir að Sovétmenn séu
reiðubúnir til að fjarlægja kjarnorkuflaugar
í Asíuhluta Sovétríkjanna ef Bandaríkja-
menn fjarlægja kjarnorkuvopn sín frá Jap-
an, S-Kóreu og Filippseyjum. Bandaríkja-
menn hafna tillögunni.
Sú staða hefur nú komið upp að Banda-
ríkjamenn gætu samið við Sovétmenn um
Evrópuflaugarnar án þess að hafa stuðning
allra NATO-ríkjanna. NATO þjóðirnar
hafa fallið frá skilyrðum til að standa ekki í
vegi fyrir að samningar takist um tvöföldu
núll-lausnina. V-Þjóðverjar eru tortryggnir
vegna hernaðarlega viðkvæmrar stöðu ríkis-
ins í mið-Evrópu en jafnframt hafa borist
sögur um að í vændum sé tilboð frá Gorbat-
sjof um samdrátt hefðbundins herafla í Evr-
ópu.
■ Ómar Friðriksson
Meðal- og skammdrægar
kjarnaflaugar í Evrópu
Skammdrægar flaugar; 500-1000 km.
Ðandaríkin: 0
Evrópuríki í Nató: Pershing-IA í Pýskalandi: 72
Sovétríkin: SS-23, SS-12, SS-22: 107.
Meðaldrægar flaugar; 1000-5000 km.
Bandaríkin: Pershing II: 108. Tomahawk stýriflaug-
ar: 208*.
Evrópuríkin í NATO og Frakkland: Polaris: 64, M-
20, M-4 og SSBS-3 kafbátaflaugar Breta og Frakka:
114*.
Sovétríkin: SS-20: 294 og SS-4: 112.
* Eftir á að setja upp 256 stýriflaugar í Hollandi,
Bretlandi, Belglu, V-Þýskalandi og á Ítalíu sem jafn-
framt yrði samið um.
* * Sovétmenn hafa samþykkt að telja ekki þessi vopn
með í samkomulagi um meðaldrœgar flaugar en gœtu
krafist þess að þau yrðu tekin með i reikninginn í
viðrœðum um langdrœgar flaugar.
(Heimild: Alþjóða herfrœðistofnunin í London IISS:
The Military Balance 1986-1987)
27