Þjóðlíf - 01.06.1987, Blaðsíða 63
H E G Ð U N
Þar séu ekki allra grófustu ofbeldismyndirn-
ar i boði.
| þessum rannsóknum hefur samband
11' ofbeldisefnis í sjónvarpi og ofbeldis-
neigðar barna og unglinga verið mælt. Nið-
le'i-t0°Urnar sý°a Því meiri sem raunveru-
ef ?^*ær*nn er» þeim mun líklegra er að
n,ö hafi áhrif á ofbeldishneigð barnsins.
in Þessum rannsóknum hefur ofbeldisefn-
he^ ðCr*^ 1 hættulegt ofbeldi þar sem
o Un barnsins mótast að einhverju leyti,
8 ættulaust ofbeldi. Meðal dæma um hið
B ^nefnda eru atriði þar sem:
ódæðisverk er framið í góðu skyni, t.d.
gar verðir laganna pína bófana sundur og
u.T130 (°ft ógeðslegri aðferðir en bófarnir
B a sJálfir notað á aðra);
a orfandi á auðvelt með að sjá sjálfan sig í
umhverfi sem verkið er framið í, t.d. á
venjulegu heimili þar sem persónuleg tengsl
eru rofin með ofbeldisverki.
Meðal dæma um hið síðarnefnda eru atr-
iði þar sem:
■ áhorfandi getur með engu móti séð sjálfan
sig í umhverfinu, t.d. vísindaskáldsögur og
teiknimyndir (foreldrar sem ekki vilja að
börn sín horfi á Tomma og Jenna vegna
ofbeldisatriðanna skapa sér því óþarfa
áhyggjur);
■ ofbeldið er fáránlegt og jafnvel hlægilegt.
EFTIR KVIKMYNDINA. Rannsóknir
hafa sýnt að börn úr lágstétt horfa mun
meira á sjónvarp og myndbönd en börn úr
millistéttarfjölskyldum þrátt fyrir að enginn
afgerandi munur sé á stéttum ef borið er
saman hlutfall þeirra sem eiga myndbands-
tæki hér á landi. U.þ.b. 40% allra heimila á
íslandi eiga þannig tæki sem er með því
hæsta í heiminum (Quatar, olíuríki á
Arabíuskaga, hefur hæsta hlutfallið eða um
200%).
Ástæðan fyrir því að böm úr lágstétt
horfa meira en hin þarf ekki að vera sú að
þau séu meiri sjónvarpssjúklingar, heldur
ræður hér afstaða foreldra til sjónvarpshorf-
unar. Neysla bamsins endurspeglar því
neyslu foreldra. Lágstéttarforeldrar era
mun jákvæðari á það að börn sín horfi á
dagskrá fyrir fullorðna en millistéttarfor-
eldrar, og væri það rannsóknarefni út af
fyrir sig að kanna stéttarstöðu þeirra sem
þegar hafa fjárfest í afraglara til þess að
horfa á Stöð 2 fram yfir miðnætti.
Hér kemur annað inn í dæmið en það er
63