Þjóðlíf - 01.11.1987, Qupperneq 50

Þjóðlíf - 01.11.1987, Qupperneq 50
 LIST GaUerísýningar Á döfinni FÍM Pann 30. október opnaöi Guðjón Ketilsson sýningu sína í sal félags- ins aö Garðastræti og lýkur henni þann 15. nóvember. Bjarni Ragnar opnar sýningu þann 20. nóvember og stendur hún til 6. desember. Galierí Borg Sýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur, sem átti að vera frá 29. október til 10. nóvember varð að fresta vegna bruna á heimili hennar. í stað þeirrar sýningar mun Jóhanna Kristín Yngvadóttir sýna verk sín 12.-24. nóvember. Sýning Louisu stendur síðan frá 26. nóvember til 8. desember. í tengslum við þá sýningu kemur út bók hjá forlaginu Mál og menningu unt ævi og störf listakonunnar. Bók þessi var gefin út í Bandaríkjunum á síðasta ári, en Sigurður A. Magnússon þýðir á íslensku og skrifar forntála. Þetta verður fyrsta einkasýning listakonunnar hér á landi. Gallerí Svart á hvítu Margrét Árnadóttir Auðuns sýnir ntálverk í galleríinu dagana 7.-22. nóventber. Frá 1.-24. desember verður jólasýning með úrvali af verkum listamanna, sem sýnt hafa hjá galleríinu. Kjarvalsstaðir Pann 7. nóvember mun Björn Birnir sýna í vestursal, Lýður Sigurðs- son í vesturforsal og Rúna Gísladóttir í austursal. Þessum sýningum öllum lýkur22. nóvember. Frá 28. nóvembertil 13. desember sýnir Haukur Clausen í vestursal og Eggert Magnússon á sama tíma í vesturforsal. Listasafn ASÍ Þann 15. nóvember lýkur sýningu Blaðamannafélags íslands í tilefni 90 ára afmælis félagsins. Frá 2 1. nóvember til 6. desember er fyrir- huguð sýning á verkum Tryggva Ólafssonar, og mun safnið gefa út bók um listamanninn í tengslum við þá sýningu. Norræna húsið Þann 10. nóvember lýkur sýningu á skartgripum smíðuðum af Hen- rik Bl. Bengtssyni. Nokkru seinna mun verða sett upp sýning á munum tengdum Hafliða Hallgrímssyni tónskáldi, svo sem nótna- blöðum. Nýlistasafnið Þann 23. október til 8. nóvember er sýning á verkum Jóns Laxdal. Þann 13. nóvember tekur við sýning Þórunnar S. Þorgrímsdóttur. • Jóhanna Kristín Yngvadóttir: Gallerí Borg 12.-24. nóvember. • Margrét Árnadóttir Auöuns: Gallerí Svart á hvítu 7.—22. nóvember’ • Louisa Matthíasdóttir: Gallerí Borg • Bjarni Dagur: FÍM-salurinn 20. nóv.— 6. desember. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.