Þjóðlíf - 01.11.1987, Page 59

Þjóðlíf - 01.11.1987, Page 59
NÁTTÚRAN Górilluinóðirin Dian Fossey DIAN FOSSEY lagöi slíkt ástfóstur á górillur í smáríkinu Rúanda í Afríku aö hún .Jagöist út'' og bjó meö górillunum aö meira og minna leyti í 18 ár. Dian Fossey, sem var bandarísk og menntaður dýra- fræöingur, varði öllum stundum í aö vernda þessi dýr, sem eru í mikilli útrýmingarhættu, og tók veiðiþjófa höröum tökum þegar þeir hættu sér inn í frumskóginn. Henni gafst einstakt tækifæri til aö rannsaka lífshætti górillanna og skrifaði bækur sem vöktu mikla athygli og tlutti fyrirlestra um lífið í frumskóginum. Dian Fossey var myrt á hrottalegan hátt í desember áriö 1985. Taliö er að þar hafi veiðiþjófar verið aö verki en málið hefur þó aldrei veriö upplýst. Blaðamaður bandaríska tímaritsins Vanity Fair, sem kynnti sér líf Dian Fossey, sagöi: ,,Hún elskaöi górillurnar eins og móöir elskar börnin sín. Án hennar væru líklega engar fjallagórillur eftirlifandi í Virungafjöllunum í Rúanda." • Dian Fossey bjó með górillum í 18 ár en var myrt af veiðiþjófum. Nokkrar dýrategundir í útrýmingarhættu Tegund: Heimkynni: Stofn: Afríkunashyrningur Afríka 3.800 Blettatígur Afríka, Indland 15.000 Sækyr Suðaustur Bandaríkin og S. Ameríka 1.000 Galapagns risaskjaldbaka Ekvadur 13.000 Górilla Mið og vestur Afríka 15.000 Gráúlfur Bandaríkin og Mexíkó 100 Förufálki Bandaríkin 1.000 Lynghæna Arizonasvæðið, Mexíkó 250 Snæhlébarði Mið Asía 2.500 Tígrisdýr Asía 6.000 • U.S.News & World Report, 4. maí, 1987 — nægilega rannsakaö til að staöhæfa eitthvaö um þetta. Viö höfum '■ka lagt mikiö af mörkum til aö útrýma færilúsinni, eins og öllum er kunnugt. Ætli þaö sé ekki aö veröa lítið um hana hérlendis. Hins vegar eru hér nokkrar sjaldgæfar staöbundnar plöntur sem vaxa á jaröhitasvæöum. Pæreru ímikilli útrýmingarhættuefjaröraks veröur á þessum svæðum, og var vakin athygli á því á náttúru- Verndarþingi sem haldið var fyrir nokkrum árum. Ymsir fuglastofnar hafa minnkaö ört á þessari öld, s.s. örninn, en h°num hefur fækkað alls staðar í Evrópu og Asíu og er nú á rauðum l'stá náttúruverndarsamtaka yfir dýr í útrýmingarhættu. Vonir slunda þó til aö hann sé að rétta úr kútnum. Annars er þetta vanda- ^ál lítið hér í Norður Evrópu miöaö viö hitabeltislöndin, og ekki 'itaö urn neina stóra dýrategund seni hefst þar viö og er í bráöri ■'sttu," segir Kristinn. ÁHUGI TÚRISTA á óspilltri náttúrunni og sjaldgæfum dýrategund- um hefur haft þaö í för meö sér aö stjórnvöld ýmissa þróunarlanda verja miklu fé lil verndunar dvrastofna, en ágangur túristanna er líka eyöingaratl. ..Þetta hefur bæöi góöar og slæmar hliöar," segir Krist- inn. ,.En þaö má geta þess aö í t.d. Massachusettsfylki í Bandaríkj- unum, þaöan sem hvalveiöar voru mest stundaöar áöur fyrr, vinna afkomendur hvalveiöimanna nú viö þaö aö sigla meö túrista í hvala- skoöunarferöir. Safariferöirnar í Afríku hafa þaö líka í för meö sér aö áhugi fólk's á dýraríkinu eykst. Pað ereitt meginverkefni náttúru- verndarnianna í dag aö vekja fójk til vitundar um nauösyn um- hverfisverndar." Kristinn segir aö náttúruvísindamenn hafi líka átt sinn þátt í gáleysislegri útrýmingu dýra. Þegar síðustu tveir geirfuglarnir voru skotnir í Eldey viö Reykjanes voru útsendarar dýrafræðinga þar aö verki. „Geirfuglastofninn var kominn niöur í ekki neitt vegna hóflausrar veiði ogsíöustu tveirgeirfuglarnirsem drepnir voru hér viö land. árið 1844, voru teknir í leiöangri sem gerður var að undirlagi dansks kaupmanns. Skrokkar þessara fugla eru nú geymdir í dýrafræöisafni í Kaupmannahöfn. Par má segja aö þaö hafi verið náttúrufræöingar sem ráku smiðshöggið á útrvminguna," segir hann. „Þegar talaö er um hversu fá dýr eru eftir af hverjum dýrastofni veröur aö taka tillit til þess hve dreiföur stofninn er og hver tímg- unarhraðinn er hjá tegundinni. Fíllinn á t.d. ekki afkvæmi nema á um þriggja ára fresti. Stofnstærö segir því ekki allt um útrýmingarhætt- una og oft vakna menn ekki til vitundar um þessi mál fyrr en dýrategundin er komin á algert hættustig. í dag er t.d. engin hvala- tegund í slíkri útrýmingarhættu aö þær geti dáiö út á allra næstu árum, en meö sama áframhaidi gætu hvalveiðarnar hins vegar hæg- lega leitt til útrýmingar hvalastofna. Allt vistkerfi jarðarinnar hefur úrslitaþýðingu fyrir afkomu tegundanna og þess vegna er þýðingarmest aö vernda búsvæöi þeirra og tryggja aö þær hafi aö einhverju aö hverfa í náttúrunni - ef þaö tekst þá aö rétta dýrastofn- ana viö." Ómar Friðriksson 59

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.