Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Side 70

Frjáls verslun - 01.08.2012, Side 70
70 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 sTeiNþÓR páLssoN, BANKAsTjÓRi LANDsBANKA Of mikil átök 1. Hver verða forgangs verk efni fyrirtækis þíns næstu sex mán - uðina? Að undanförnu höfum við ver ið að fara yfir stefnu bank­ ans og á næstu mánuðum mun um við vinna að því að auka hagkvæmni með lækkun kostn aðar, efla stjórnun og liðs heild og tryggja ábyrga mark aðs sókn. Auk þess mun ­ um við halda áfram vinnu við að auka gæði eigna bank ans, vinna að lengingu á endur ­ greiðslu skulda bankans með endurfjármögnun og undir ­ búningi fyrir skráningu og dreifða eignaraðild að bank ­ anum í ljósi frumvarps ríkis ­ stjórn arinnar um að selja hluta ­ bréf í Landsbankanum. 2. Hver er kjarninn í stefnu - mótun fyrirtækis þíns? Stefna bankans var yfirfarin og kynnt árið 2010 undir heitinu Landsbankinn þinn. Þar settum við fram með þátttöku alls starfs fólks einfalda og varðaða leið til ársins 2015. Fyrstu verk efnin voru að byggja upp eftir hrun, taka á skuldavanda heim ila og fyrirtækja, byggja upp gæði eigna bankans og innviði. Næstu vörður á okkar vegleið til 2015 eru forysta og fyrirmynd. Verkefnin nú eru önnur en fyrir tveimur árum og eins og áður segir þurfum við að auka hagkvæmni og ná niður kostnaði, efla enn frekar stjórnun og starfsfólk og við ­ hafa ábyrga markaðssókn. 3. Hafa tekjur fyrirtækis þíns vaxið frá því í fyrra? Tekjur af reglubundnum liðum hækka en óreglulegir liðir sem eiga rætur í uppgjöri við for ­ tíðina valda því að margar stærðir hjá okkur líkt og er í banka kerfinu sveiflast óeðlilega milli ára. Það er markmið okkar að styrkja tekjugrunn bank­ ans af reglulegum þáttum í starfseminni, en draga á sama tíma úr áhættu tengdri þeim liðum sem hafa mjög sveiflu ­ kennd áhrif á afkomuna. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Ég er ánægðastur með að við sjáum nú fyrir endann á endur skipulagningu skulda ein staklinga og fyrirtækja. Van ­ skil fara hratt minnkandi en auðvitað þurfum við áfram að glíma við erfið mál á þessu sviði. Ég er á móti ekki nægjanlega ánægður með hvað dregist hefur að fá endanlega niðurstöðu í endurútreikninga gengistryggðra lána, þar eru enn allt of mörg atriði sem valda óvissu og dómstólar eiga eftir að greiða úr. Þá er ég ánægður með hversu tilbúið starfs fólkið er til að takast á við ögr andi viðfangsefni og vinnur sem ein öflug heild að því að tryggja framkvæmd stefnunnar sem við settum fram haustið 2010. 5. Hver er helsti vandinn sem fyrirtæki glíma núna við? Fyrirtæki eru enn mjög skuld ­ sett mörg hver og eiga erfitt með að skipuleggja framtíðina af þeim sökum. Margar greinar atvinnulífsins búa við óvissu, lög og skattar taka stöðugum breytingum og fyrirtækin mörg hver sjá illa fram veginn. Slíkar aðstæður til viðbótar við óvissu á erlendum mörkuðum vegna skuldaerfiðleika ríkissjóða í okkar helstu viðskiptalöndum veldur kyrrstöðu. 6. Er atvinnulífið enn of skuld ugt til að geta byrjað að fjárfesta? Já, það verður að viðurkennast að svo er. Við stöndum frammi fyrir því að íslenskt atvinnulíf þarfnast mikillar nýfjárfestingar á næstunni. Hætt er við að Ísland tapi því forskoti sem það hefur haft á ýmsum svið ­ um og lífskjör skerðist enn í samanburði við aðrar þjóðir ef fjárfestingar aukast ekki fljótlega. Við þurfum nýtt fé inn í fyrirtækin og fleiri félög á hluta fjármarkað og það verður að greiða almennum fjárfestum leið inn á markaðinn að nýju. 7. Eitthvert eitt ráð sem þú vilt gefa stjórnvöldum? Ég myndi gjarna vilja að stjórn ­ völd/alþingismenn einbeittu sér að því að skapa andrúmsloft þar sem fólki yrði eiginlegt að vinna saman að því leita lausna, ná breiðri samstöðu og sátt í stærri málum. Mér finnst átaka gírinn vera of mikill í okkar þjóðfélagi og á stundum veltir maður fyrir sér hvort markmiðið framsetningar sé beinlínis að hleypa málum í hnút. Stefnulaus þjóð gerir ekki annað en að snúast í hringi og þræta eins og reyndin hefur verið því miður í of miklum mæli hjá okkur síðustu ár. „Stefna bankans var yfirfarin og kynnt árið 2010 undir heitinu Lands bankinn þinn.“ Steinþór Pálsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.