Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Síða 71

Frjáls verslun - 01.08.2012, Síða 71
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 71 1. Hver verða forgangsverkefni fyrirtækis þíns næstu sex mánuðina? Þessa dagana er unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2013. Einnig er unnið að inn ­ leið ingu nýrrar stefnu fyrir­ tækisins sem kynnt var í mars sl. Áherslur okkar miða að því að bæta enn frekar þjónustu við viðskiptavini og auka framleiðni í rekstrinum með áherslu á einföldun og skilvirkni. Okkar samfélagslega forgangsverkefni er að miðla upplýsingum um forvarnir til viðskiptavina og samfélagsins alls og munum við vinna að þeim efnum áfram með mark ­ vissum hætti. 2. Hver er kjarninn í stefnu - mótun fyrirtækis þíns? Kjarninn í okkar stefnu er að á næstu fimm árum stefnum við að því að verða það trygg ­ ingafélag sem aðrir líta til sem fyrirmyndar á öllum sviðum; í rekstri, ánægju viðskiptavina, rafrænni þjónustu og árang­ ursríku forvarnarstarfi. Jafnframt því stefnum við að því að gera góðan vinnustað framúrskarandi. Gildin okkar eru umhyggja, fagmennska og árangur og þau eru til grund ­ vallar öllu sem við gerum. 3. Hafa tekjur fyrirtækis þíns vaxið frá því í fyrra? Já. Það virðist reyndar enn vera nokkur stöðnun á markaðnum – fólk og fyrirtæki virðast enn vera að taka til í sínum rekstri, sem er eðlilegt. Það er þó mikið áhyggjuefni ef fjölskyldur og fyrirtæki eru ekki með rétta tryggingavernd og mikilvægt að halda umræðu um það atriði á lofti. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðust með innan þíns fyrirtækis á árinu? Ég er mjög stolt af samstilltum hópi starfsmanna okkar sem hefur á síðustu mánuðum unnið frábært starf við nýja stefnu félagsins og innleiðingu á henni. Við erum stolt af nýju merki VÍS sem við kynntum nýverið og er beinn afrakstur stefnunnar. Við höfum sett aukna áherslu á forvarnir en þar liggja miklir sameiginlegir hagsmunir okkar, fyrirtækja, einstaklinga og samfélagsins alls til að fækka slysum og tjónstilfellum – því betra er heilt en vel gróið. Við njótum trausts viðskiptavina okkar og það er undirstaða í okkar rekstri – þetta er langtímasamband og þar þarf að ríkja traust. 5. Hver er helsti vandinn sem fyrirtæki glíma núna við? Atvinnulífið þarf eins mikinn stöðugleika og mögulegt er á öllum sviðum efnahagslífs og skattamála. Öll óþarfa óvissa dregur úr krafti atvinnulífsins. Við þurfum að auka framleiðni í íslensku atvinnulífi og tryggja að nýfjárfesting fari í ásætt an ­ lega arðsöm verkefni og þar er mikilvægt að við höfum nægilega góða yfirsýn þannig að ekki verði um offjárfestingu að ræða og skerta arðsemi. Þá þurfum við að tryggja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. 6. Er atvinnulífið enn of skuldugt til að geta byrjað að fjárfesta? Það er líklegt að svo sé í ein ­ hverjum tilvikum. 7. Eitthvert eitt ráð sem þú vilt gefa stjórnvöldum? Aukum samvinnu milli stjórn ­ valda og atvinnulífsins. Teikn ­ um sameiginlega upp þá stóru framtíðarmynd sem stefnt skal að á næstu þremur til fimm árum. siGRúN RAGNA ÓLAFsDÓTTiR, FoRsTjÓRi Vís aukum samvinnu milli stjórnvalda og atvinnulífsins „Við njótum trausts viðskiptavina okkar og það er undirstaðan í okkar rekstri.“ Steinþór Pálsson. Sigrún Ragna Ólafsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.