Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Page 166

Frjáls verslun - 01.08.2012, Page 166
166 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 Hýsing tölvukerfis hjá Advania dregur úr rekstrarkostnaði og hentar fyrirtækjum af öllum stærðum. » Aukið öryggi Gögnin eru afrituð yfir í annan hýsingarsal og þannig geymd á tveimur stöðum. Hýsingarumhverfi okkar er voað samkvæmt ISO 27001 sem er alþjóðlegur staðall um upplýsingaöryggi. » Hámarksaðgangur að hugbúnaði og gögnum Öll gögn og hugbúnaður er aðgengilegur á einfaldan og þægilegan há. » Sérfræðingar vakta gögn og kerfi Sérfræðingar okkar eru á vakt allan sólarhringinn, alla daga ársins. Hafðu samband og kynntu þér kosti hýsingar hjá Advania. Það er símtal sem borgar sig. Bjóðum tölvukerfið þi velkomið í hýsingu Sætún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is 1 2 -1 4 9 4 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Betur heima setið en af stað farið. Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjón- ust unnar, segir að heildartekjur samfélagsins minnki um 10 til 28 milljarða króna við að hækka skattaálögur á ferðaþjónusta og seilast eftir auknu skattfé. Ý mis legt hefur komið fram í þeirri umræðu sem átt hefur sér stað um þær fyrirætl­ anir stjórn valda að hækka virðisaukaskatt á gistingu úr 7% í 25,5% og fella niður afslátt bílaleigna á vöru gjöldum. Samtök ferðaþjón ustunnar hafa fengið KPMG til að vinna skýrsl ur um áhrif hvorra tveggja breytinga á tekjur ríkissjóðs. Skýrslur KPMG leitast við að meta heildaráhrifin af þessari breyt ingu á tekjurnar en það hlýt ur jú að vera það sem skiptir þjóð hagslega mestu máli. Gisting Í skýrslu KPMG um breytingu á virðisaukaskatti á gistingu kemur fram að heildartekjur samfélags ­ ins af erlendum ferðamönnum án flugfargjalda gætu orðið 10 til 28 milljörðum króna lægri en ella ef af þessum breytingum verður. Forsendur fyrir þessum tölum eru að rúmlega 17% hækk un á gistingu muni hafa áhrif á hegðun neytenda og er þá annars vegar gert ráð fyrir að ein hverjir muni einfaldlega hætta við Íslandsferð og hins vegar að þeir muni dvelja styttra hér á landi en ella. Í fjárlagafrum varp­ inu er gert ráð fyrir að möguleg­ ar tekjur ríkissjóðs af þessari breytingu á virðisaukaskatti á gistingu verði 2,6 milljarðar króna á næsta ári en með hliðsjón af fyrirsjáanlegu h eildartapi samfé lagsins af þessari breyt­ ingu er ljóst að hér er betur heima setið en af stað farið. Bílaleigur Fyrirhugaðar breytingar á vöru­ gjöldum til bílaleigna munu einn­ ig hafa neikvæð áhrif á tekjur ríkissjóðs. Samkvæmt útreikn­ ingum KPMG mun ríkissjóður ekki hafa áætlaðar 500 milljónir í tekjur af þeirri breytingu heldur mun ríkissjóður tapa um 371 milljón króna á breytingunni. Forsendur fyrir þessum útreikn­ ingum eru að leigðum bílum muni fækka og virðisaukaskattur af leigunum þar með lækka en af bílaleigu er greiddur 25,5% virðisaukaskattur. Jafnframt munu tekjur af bensíngjaldi og virðisaukaskatti af bensíni og sölu bifreiða lækka verulega. Hér er því einnig lagt upp með aðgerðir sem ekki munu skila auknum tekjum í ríkissjóð. Innanlandsflug Þriðja grein ferðaþjónustunnar sem ekki hefur verið eins mikið í umræðunni nú undanfarið vegna hækkunar opinberra sértækra gjalda er innanlandsflugið. Innan landsflug á Íslandi er al­ menningssamgöngur. Meirihluti farþega í innanlandsflugi ferðast á eigin vegum til að komast á hagkvæman máta á milli lands­ hluta. Á undanförnum 30 árum hefur farþegum í innanlandsflugi að meðaltali fjölgað um 3% á ári þrátt fyrir að áfangastöðum hafi fækkað og á undanförnum 10 árum hefur farþegum í innan­ landsflugi fjölgað um 16% þrátt fyrir bankahrun, eldgos og efna­ hagskreppu. Þessari þróun er nú ógnað vegna yfirgengilegrar hækkunar sértækra gjalda á innanlandsflug. Gjaldahækkanir sem lagðar hafa verið á á undan­ förnum árum jaðra við aðför að innanlandsfluginu. Frá árinu 2009 hafa sértæk gjöld meira en tvöfaldast og ef það frumvarp til fjárlaga sem nú liggur fyrir á alþingi verður að veruleika má búast við að sértæk gjöld á inn­ anlandsflugið þrefaldist frá því sem var fyrir einungis þremur árum og verða yfir 600 milljónir króna á ári. Það er alveg ljóst að þörfin á öflugu innanlandsflugi er mikil enda þjóðhagslega hag kvæmur ferðamáti. Því er mikilvægt að sú umgjörð sem innan landsfluginu er sköpuð ógni ekki þessu hlutverki. Samtök ferðaþjónustunnar hafa í kjölfar hrunsins líkt og Sam tök atvinnulífsins talað fyrir blandaðri leið aukinnar skattheimtu og aukinna um­ svifa atvinnulífsins til að koma ríkissjóði á réttan kjöl. Það þarf hins vegar ekki að horfa til nema einfalds Laffer­ferils til að átta sig á því að hér getur of mikil hækkun skatthlutfalla orðið til þessi að tekjur ríkissjóðs verði minni en ella og það er einmitt sú niðurstaða sem við í ferða­ þjónustunni höfum áhyggjur af að verði með þessari breytingu. Það er því ekki síst með hags­ muni ríkissjóðs að leiðarljósi sem ferðaþjónustan varar við ofangreindum breytingum. Ferðaþjónustan teygir anga sína víða og breytingar á eftir spurn hafa ekki bara áhrif á einstakar greinar ferðaþjón­ ustunnar heldur einnig á stóran hluta þjóðfélagsins. „Rekstur áætlunar­ flugs innanlands er í hættu. Sértæk gjöld á innanlandsflugið stefna í þreföldun á þremur árum og verða yfir 600 millj­ ónir króna á ári.“ lokaorðið hefur árni gunnarsson, framkvæmdastjóri flugfélags Íslands og formaður samtaka ferðaþjón ustunnar ÁRNI GUNNaRSSON „Samfélagið missir 10 til 28 milljarða í tekjur.“ ríkissjóðs?Hagsmunir Lokaorð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.