Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 17

Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 17
En við eigum ekki eingöngu í heiðar- legri samkeppni heldur viðgengst einnig óheiðarleg samkeppni af hálfu hins opinbera og við það erum við engan veg- inn sátt, í raun er nefnilega verið að kippa stoðunum undan starfsemi okkar. — Með óheiðarlegri samkeppni þess opinbera á ég við að í tengslum við upp- byggingu félagsmiðstöðva og þjónustu- íbúða fyrir aldraða hefur Reykjavíkurborg sett á legg fjöldann allan af hárgreiðslu- stofum sem hún rekur sjálf. Á undanförn- um árum hefur borgin sett tugi milljóna í þessar stofur af almennum skattpeningum borgarbúa og að auki er þjónusta þessara stofa boðin öllum eldri borgurum á niður- greiddu verði, — hún er meira að segja undanþegin opinberum gjöldum og skött- erlendum vettvangi aíla hárgreiðslumeist- arar sér mikilsverðrar reynslu. “ Lovísa með fyrirsætu á sýningu í Þýskalandi. um. Samkvæmt reglunum geta allir þeir sem eru orðnir 67 ára nýtt sér þessa þjón- ustu einu sinni í mánuði, en mér skilst að í raun sé miðað við 60 ára aldurstakmarkið, — alla vega á sumum. Og sumar þessara stofa eru í raun reknar sem brjálæðisleg fyrirtæki sem þjónusta alla sem til þeirra leita. — í næsta nágrenni við flestar þessara opinberu og niðurgreiddu hárgreiðslu- stofur eru þegar starfræktar almennar stofur, jafnvel í næsta húsi. Á horni Vest- urgötu og Garðastrætis eru t.d. nú þegar þrjár hárgreiðslustofur og tvær rakarastof- ur. Það segir sig sjálft að það ríkir ákveðin samkeppni milli þessara stofa um við- skiptavinahópinn úr hverfinu og um það er ekkert nema gott að segja. Nú er hins vegar í bígerð að opna fjórðu hárgreiðslu- stofuna á þessu sama horni á vegum Reykjavíkurborgar í tengslum við þjón- ustuíbúðimar að Vesturgötu 7. Óhjá- kvæmilega komum við til með að missa af stórum hópi viðskiptavina því þar verður þjónustan boðin á niðurgreiddu verði. Að mínu mati er hér um að ræða beina aðför að þessum stofum sem þegar eru starfandi á þessu lida horni. í Vesturbænum býr mikið af gömlu fólki sem við höfum að hluta tíl byggt afkomu okkar á. Og það sem gerir þessa ákvörðun enn fáránlegri er að hætt var við að hafa aðstöðu fyrir sjúkraþjálfara í þjónustuhúsnæðinu, eins og tíðkast annars staðar, til þess að koma hárgreiðslustofunni fyrir. — Nú þegar þessum opinberu og nið- urgreiddu hárgreiðslustofum hefur fjölg- að eins og gorkúlum hlýtur sú spurning að vakna í hvað skattpeningarnir okkar fara og hvaða atvinnustefna sé rekin hér í borg- inni. Það getur hreinlega ekki talist eðli- legt að skattpeningarnir séu notaðir til að grafa undan heilbrigðu atvinnulífi í borg- inni. Fram til þessa hef ég alltaf talið Sjálf- stæðisflokkinn sem fer með stjóm borgar- innar vera hlynntan einstaklingsframtak- inu og heilbrigðri samkeppni. Ég sé það nú að ég hef haft rangt fyrir mér og ég hygg að margir aðrir séu sama sinnis, sagði Lovísa Jónsdóttir að lokum. 0 ÞJÓÐLÍF 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.