Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 38

Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 38
KVIKMYNDIR „ Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt. “ — Steinn Steinarr — Að mörgu leyti má segja að sá áratugur sem nú er liðinn hafi verið kalt vatn fyrir kvikmyndagerðarlistina. Hollywood treysti á framhaldsmyndir, endurgerðar myndir, o.s.frv. Kvikmyndir sem gerðu listgreinina að því sem hún er, sem auðg- uðu mannsandann, sátu á hakanum. Kvikmyndagerðarmenn í öðrum heims- hlutum gerðu hvað þeir gátu til að bjarga listgreininni, en oftar en ekki varð árang- urinn ekki mikill. Itali nokkur sem undirritaður kynntist í Kanada, sagði að það að fara í kvik- myndahús kæmist ekki í hálfkvisti við að fara í leikhús. Þegar fólk færi í leikhús klæddist það sínu fínasta pússi og and- rúmsloftið væri rafmagnað. Hins vegar þegar fólk færi í kvikmyndahús væri það lufsulega klætt, keypti hundrað popp- kornspoka, æddi inn í myrkvaðan salinn, og færi jafnvel út áður en myndin endaði. Samt sem áður sagði þessi sami ítali mér (hann hafði kynnst meistara Sergio Leo- ne), að hálf ítalska þjóðin hefði grátið þegar snillingurinn lést, snemma á árinu 1989. Eftir að hafa rætt við ítalann velti ég fyrir mér hvert kvikmyndagerðarlistin væri eiginlega komin. Er hún orðin að einhverjum ruslmiðli? Eða heldur hún enn einhverri reisn? Síðasti áratugur var áratugur mynd- bandaframleiðslu, kapalsjónvarpsstöðva, gervihnattasjónvarps og fjöldaframleiðslu afþreyingarefnis fyrir taugastressað fólk í stórborgum nútímans. Þrátt fyrir að áratugurinn hafi boðið upp á mjög neikvæða hluti, þá bauð hann einnig upp á nokkur listaverk sem auðguðu mannsandann og komu með aukna mein- ingu á því lífi sem mannskepnan lifir. Það er ennþá sami sjarmi yfir frumsýn- ingum kvikmynda, innlendra sem er- lendra. Það eru ennþá gerðar kvikmyndir sem gefa okkur tilfinningar, tónlist og stórkostlegt myndmál. Eins og öll önnur listform hefur kvikmyndin sínar góðu og slæmu hliðar. Við þurfum að vara okkur. Leiðin framundan er hál. Við verðum að taka SKRIFAR: Isabella Rosselini í myndinni Blue Velvet. KVIKMYNDIR MARTEINN ST. ÞÓRSSON I 38 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.