Þjóðlíf - 01.01.1990, Side 48

Þjóðlíf - 01.01.1990, Side 48
Tollvörugeymslan sparar þér stjan, stúss, vafstur og bjástur Sú mikla fyrirhöfn sem oft fylgir því að leysa vörur úr tolli, heyrir nú nánast sögunni til. Þjónusta Tollvörugeymslunnar hefur stór- aukist, innflytjendum til góða, og nú eru til- færingar, vinnutap, tímaskortur og bílastæðisvandamál engin vandamál lengur. Hér til hliðar eru nokkur dæmi um þá þjón- ustu sem þér stendur til boða. - Pú getur greitt öll aðflutnings- gjöld og virðisaukaskatt í afgreiðslu Landsbankans í Toll- vörugeymslunni um leið og þú leysir vörur úr tolli. - Við göngum frá tollskjölum fyrir þig og komum þeim til réttrar afgreiðslu. - Við getum sótt vöruna og komið henni þangað sem þú vilt. - Ef þig vantar geymslurými getum við leigt þér það. - Þú getur notað Tollvöru- geymsluna sem vörugeymslu og látið okkur hafa umsjón með vörunni. - Við endursendum vörur og aðstoðum þig ef þú þarft að flytja vörur frá einu landi til annars með viðkomu á Islandi. TOLLVÖRU GEYMSLAN - Við viljum endilega fá þig í heimsókn og kynna þér nánar þá þjónustu sem við bjóðum. Héðinsgötu 1-3 105 Reykjavík Sími 91-83411, telefax 91-680211

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.