Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 54

Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 54
VIÐSKIPTI Sumarleyfíshús í Austur-Þýskalalandi. Markaðir eru að opnast — áður en þeir eru opnaðir. Brask í austri Fasteignabraskarar í V- Þýskalandi hafa þegar byrjaö aö hamstra byggingar og lóö- ir í Austur-Þýskalandi í trausti þess að Þýskalöndin eigi inn- an skamms tíma eftir að sam- einast. Fasteignir í og í nám- unda við Austur-Berlín eru sérstaklega eftirsóttar. Þetta er að gerast þrátt fyrir viðvar- anir stjórnvalda beggja vegna landamæranna, en samkvæmt austur-þýskum lögum er stranglega bannað að selja hús og lóðir útlend- ingum, en í lagalegum skiln- ingi eru Þjóðverjar vestan megin þannig skilgreindir. Verð á slíkum fasteignum fyrir austan er hlægilega lágt og hákarlaráhúsnæðismark- Hönnuðurinn og tískukóngur- inn Calvin Klein 47 ára er tal- inn hafa haft gífurleg áhrif á tískuna á níunda áratugnum. Sagt er að hægt sé jafnframt að lesa persónulega sögu hans út úr breytingum á aug- lýsingum áratugarins — úr þeim sé hægt að lesa sjálf- sævisögu Kleins. Hann var í byrjun áratugarins þekktur fyrir villt partí og undirheima- lifnað, en hefur nú sagt skilið við wodka og valium og fund- ið hamingjuna í fjölskyldulíf- inu. aðinum vestan megin óttast verðlækkunaráhrif á hús- næði vestan megin. Áhyggjur manna eystra ganga í þveröfuga átt. Þeir sem eru að kaupa reyna að fara fram hjá lögunum með tvenns konar hætti; annars vegar fá þeir leppa í Austur- Þýskalandi til að gangast við kaupunum. Oft eru það ætt- ingjar viðkomandi eða óskyldur aðili. Stjórnvöld hafa bent á að lagalega sé ekkert sem skyldi „leppana“ síðar meir til að gangast við milli- gönguhlutverki sínu. Hinn kosturinn er sá, að fá fullorðið fólk gegn þóknun til að vera skrifað fyrir kaupunum, en gera jafnframt erfðaskrá, þar í byrjun áratugarins endu- vakti hann gallabuxnatískuna fyrir karla og konur (1980). Um miðjan áratuginn notaði hann meövitað tvíræðar aug- lýsingar fyrir nærföt; karlinn og konan í bylgju hins nýja kynlífs voru greinilega „hel- tekin“, jafnvel í vímu. Þannig var lesið í Klein-áhrifin (1985). Og loks endar þessi þróun í„ást“ plús „hjónaband“ plús binding samasem „eilífð“ (1989). Faðir heldur hlýlega sem viðkomandi vestur-Þjóð- verji er arfleiddur að eigninni sem kaup eru fest á. En jafn- vel þetta er talið mjög vara- samt, þar sem lög og reglur heimila mjög takmarkaðan útflutning peninga úr landinu og upphæðir sem fást fyrir leigu eru ótrúlega lágar. Þannig að skilyrði fyrir því að þessi verslun gangi upp, er annað hvort að Þýskalöndin sameinist, eða að lögum Þýska alþýðulýðveldisins verði breytt í grundvallaratrið- og innilega á barni sínu í faðminum á nöktu brjósi sínu, —stundum sést í höfuö móð- urinnar. Þannig er Kleinilm- vatnið „Eilífð" (,,Eternity“) sett á markaðinn, en það er ilmur ætlaður bæði körlum og kon- um. International Herald Tribune skrifaði af þessu til- efni: „Calvin Klein er orðinn fullorðinn“... — Byggt á Spiegel — óg um. Sérfræðingar telja að í þessu efni gæti verið langt að bíða breytinga... — Byggt á Spiegel — óg Sambands- hneyksli í Þýskalandi Tíu forstjórar í samvinnufyrir- tækjum (Co op) í V-Þýska- landi hafa verið handteknir síðustu vikur og einn verka- lýðsleiðtogi í tengslum við „stærsta viðskiptaglæp eftir- stríðsáranna" þar í landi. Mál- sókn er þegar hafin gegn 25 stjórnendum hringsins, en fjármálahneyksli þetta var af- hjúpað fyrir rúmu ári. Þeir eru sakaðir um stórfellt skjala- fals, og hafa átt þátt í að blekkja banka og peninga- stofnanir og afla þannig sem nemur mörgum hundruðum milljónum íslenskra króna á fölskum forsendum. Sagt er að 115 bankar hafi lánað hringnum á fölskum forsend- um. Hingað til hefur þetta mál nær eingöngu snúið að hringnum sjálfum í V-Þýska- landi, en nú er talið að þetta verði pólitískt mál, þar sem verkalýðsfélög blandast í það. Málsókn er hafin gegn fjórum háttsettum verkalýðs- foringjum sem tengjast þessu máli og sósíaldemókratar ótt- ast að pólitískir andstæðingar þeirra muni reyna að klína þessu hneyksli á þá í næstu kosningum... 1980. 1985. 1989. Calvin orðinn fullorðinn 54 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.